Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.08.2004, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 26.08.2004, Qupperneq 57
FIMMTUDAGUR 26. ágúst 2004 KÖRFUBOLTI Landslið karla í körfu- bolta tapaði í gær með 15 stigum, 81–96, fyrir liði Austurríkismanna í æfingalandsleik sem fór í St. Pölten sem er skammt frá Vínarborg. Íslenska liðið hélt í við það austurríska í fyrsta leikhluta en staðan eftir hann var 21–21. Austurríkismenn reyndust síðan sterkari, voru komnir sjö stigum yfir í hálfleik, 40-33, og leiddu með 11 stigum fyrir síðasta leikhlutann, 63-52. Íslensku strákunum gekk illa að verjast þeim austurrísku inni í teig sem hittu auk þess mjög vel. Íslenska liðið þarf að gera betur í Evrópukeppninni og strákarnir fá þrjá æfingaleiki til viðbótar til þess að bæta sig. Liðið nýtti aðeins um helming vítaskota sinna sem er hvergi nógu gott. Fyrirliðinn Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur með 19 stig, Sigurður Þorvaldsson bætti við 16 stigum og Jakob Sigurðarson skoraði 13 stig. Leikurinn var liður í undirbún- ingi beggja liða fyrir keppni í B- deild Evrópumótsins í næsta mán- uði. Íslendingar, sem eru í A-riðli keppninnar, munu mæta Dönum og Rúmenum seinni partinn í næsta mánuði. Austurríkismenn eru í B-riðli ásamt Albaníu, Kýpur og Hvíta-Rússlandi. ■ PÁLL AXEL VILBERGSSON Skoraði mest gegn Austurríki í gærkvöldi. Körfuboltalandsliðið: Tap gegn Austurríki STIG ÍSLANDS Í LEIKNUM: Páll Axel Vilbergsson 19 Sigurður Þorvaldsson 16 Jakob Sigurðarson 13 Magnús Þór Gunnarsson 9 Friðrik Stefánsson 9 Hlynur Bæringsson 8 Jón Nordal Hafsteinsson 3 Eiríkur Önundarson 2 Arnar Freyr Jónsson 1 Páll Kristinsson 1 HANDBOLTI Undirskriftasöfnun er hafin á visi.is þar sem Ólafur Stefánsson er hvattur til að halda áfram að leika með ís- lenska landslið- inu í handknatt- leik. Ólafur lýsti því yfir skömmu eftir að Ísland komst ekki upp úr riðlakeppninni að hann væri að íhuga að draga sig í hlé frá landsliðinu. Nú er undirskriftasöfnun haf- in á visir.is þar sem Ólafur er hvattur til að leika áfram með landsliðinu enda hefur hann ver- ið burðarásinn í því síðustu ár. ■ Undiskriftasöfnun vísis.is: Ólaf áfram í landsliðið ÓLAFUR Hann íhugar nú að segja skilið við landsliðið. Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 55 15 08 /2 00 4 Á leiðinni í skólann Fatnaður og skólatöskur frá helstu sportmerkjunum 1.990 Síðerma bolir frá 7.990 Nike úlpur frá 2.290 Nike buxur frá 3.4902.790 Adidas töskur frá 1.990 Reebok töskur frá Nike töskur frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.