Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 26. ágúst 2004 | Á HVAÐ ERU GRÚSKARARNIR AÐ HLUSTA? | Benedikt Reynisson, konungur undirdjúpanna og umsjónar- maður Karate, X-ið 977 „Ég hef verið að hlusta á plötu með nýsjálenska tónlistarmanninum David Kilgour sem heitir Frozen Or- ange. Þetta er hin prýðilegasta skífa og ætti að falla vel í kramið hjá þeim sem fíla The Sea and Cake og Beck. Einnig hef ég verið að hlusta töluvert á kanadísku sveitina The Un- icorns og plötu sem heitir On Avery Island með Neutral Milk Hotel. Síð- ast en ekki síst hef ég verið að renna skífum I’m Being Good ítrekað í gegn þar sem sú hljómsveit er á leið til landsins í næsta mánuði.“ Gísli Galdur Þorgeirsson, tón- listarmaður og plötusnúður „Ljúfur söngur Bebel Gilberto er bú- inn að leika um eyru mín undanfarna daga. Bebel, sem er dóttir Joao Gil- berto, byrjaði snemma að syngja og þegar hún var aðeins 9 ára söng hún ásamt móður sinni á sviði með Stan Getz. Þessi nýjasta plata hennar heit- ir einnig Bebel Gilberto og kom út í ár. Mjög melódísk og falleg plata. Einnig hef ég verið að hlusta á Squ- arepusher og plötuna hans Go Plast- ic frá árinu 2001. Þvílík snilld og þvílík geðsýki!“ Anna Katrín, söngkona af guðs náð og umsjónarmaður 17/7 á PoppTívi „Ein af mínum uppáhaldssöngkonum er Lauryn Hill. Hún er einn hæfileika- ríkasti tónlistarmaður sem er uppi í dag. Hún semur allt sjálf og í textum sínum fjallar hún um líf sitt. The Mis- education of Lauryn Hill er bara ein besta plata sem ég hef nokkurn tím- ann heyrt. Öll lögin eru góð og vel gerð. Lauryn er með einstaka rödd og hún rappar ekkert verr en hún syngur. Lögin sem standa upp úr eru Ex-factor, To Zion, I Used to Love Him, Every Ghetto Every City, Everything Is Everyt- hing og svo Can’t Take My Eyes Off You sem er aukalag.“ Róbert Aron Magnússon, dokt- or í rappfræðum „Þessa vikuna hef ég verið að tékka á nýju mixteipi frá íslenska plötusnúðnum Dj Paranoya. Skemmtilegur diskur sem er með fullt af nýju íslensku hiphoppi í bland við erlent. Þessu blandar hann svo s k e m m t i l e g a saman eins og gerist best á svona mixteipum. Þetta er þekkt er- lendis þar sem plötusnúðar gefa reglulega frá sér svona diska til að leyfa götunni að heyra hvað er ferskast hverju sinni, oft löngu áður en þetta kemur út. Þennan disk er hægt að nálgast í versluninni Brimi.“ Umsjón: BIRGIR ÖRN STEINARSSON. biggi@frettabladid.is Verð: 39.900kr. 2 fyrir 1 * ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 56 49 08 /2 00 4 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í 7 nætur, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verð m.v. að bókað sé á netinu. Ef bókað er símleiðis eða á skrifstofu bætist við 2.000 kr. bókunar- og þjónustugjald á mann. Haustsólin Örfá sæt i - bó kaðu stra x! Kynntu þér málið á www.urvalutsyn.is eða í síma 585-4000. Tilboðið gildir í brottfarir 31. ágúst - 16. sept. Einungis valdir gististaðir á tilboði. Fleiri en tveir? Verð á mann er óháð fjölda í gistingu. til Portúgal, Mallorca eða Costa del Sol á mann í stúdíói í 7 nætur. Aukavika: 19.900 kr. Verð: 46.900kr.* á mann í íbúð í 7 nætur.Aukavika: 24.900 kr. FIMMTUDAG 26. 08.’04 KL. 21-01 TANGÓKVÖLD EINKASAMKVÆMI FÖSTUDAG 27. 08.’04 LAUGARDAG 28. 08.’04 ÍSLENSKI FÁNINN FYRSTU 200 FÁ FRÍTT INN HÚSIÐ OPNAR KL. 11 HÚSIÐ OPNAR KL. 20.30 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA K Ö -H Ö N N U N / P M C HLJÓMSVEITIN ORCHESTRA LE GRAND TANGO OG EGILL OLAFSSON CHICHO & EUGENIA OG CECILIA & JEAN-SEBASTIEN GRAND MILONGA NIGHT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.