Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 26
Ef þú þarft að ná svitablettum úr fötum er þjóð- ráð að leggja flíkina í bleyti í blöndu af heitu ediki og vatni. Mundu svo að nota alltaf svitalyktareyði. Nú er unga fólkið að setjast aftur á skólabekk eftir skemmtilegt sumarfrí. Það er alltaf ákveðin stemning að hefja nýtt skóla- ár, ekki síst þegar komið er fram á menntaskólaárin og frelsið er handan við hornið. Það þarf að mörgu að huga við upphaf skólaárs, það þarf að kaupa nýjar bækur, nýjar töskur og oft er endurnýjað í fataskápnum. Fréttablaðið skrapp í Top Shop og setti saman haustleg og hlýleg menntaskóladress fyrir stráka og stelpur. ■ Snyrtifræðingar: Fyrir snyrtistofur, nánast allar rekstrarvörur á lager, þar á meða tattoo vélar og litir. Orenna augnbrúnalitur í 20 ml. túpum sem er til í 7 lit- um, gel festir 6% og vökva- festir 3%, eingöngu stofu- vara. Einnig Tana og Berrywell augnbrúnalitir. FYRIR SNYRTISTOFUR - SNYRTIFRÆÐINGA Naglafræðingar: Millenium nails, gel margar gerðir, efni fyrir acrylic neglur, mikið af nagla- skrauti, nagla vinnuborð, nagla ofnar, airbrush sprautur, töskur og allt sem þarf. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar, úðaborar margar gerðir, silicon, Sixtus fótavör- ur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lager, einnig glæsilegir ferða nuddbekkir og nuddtæki. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brúsum ásamt öðrum olíum í 1 lítra og 1/2 líters umb. einnig nuddkrem í 1/2 kg. umb. Einnig grenningar leir í 5 kg. umb. og 1/2 kg. Vinnuljós með stækkunargleri, lampar, gufur og margt fl. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. Airbrush sprautur og brúnkuefni frá Ástralíu í 1. líter umbúðum Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Ótrúlegt úrval af glæsilegum haustfatnaði SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Blómaskór m/glimmer Verð: 1 par 1.290 2 pör 2.000 Sendum í póstkröfu Fiðrildaskór m/glimmer NÝJIR SUMARSKÓR Margir litir. Stærðir 34–41. Lakkrísbúðin á Laugavegi er skemmtileg sérverslun sem opnaði í vor. Lakkrísbúðin selur hátísku fatnað eftir erlenda unga framsækna hönnuði og byrjaði ný- verið að bjóða einnig upp á íslenska hönnun. Það eru systkinin Þuríð- ur Rún Sigurþórs- dóttir og Þór Sig- u r þ ó r s s o n á s a m t A n d r e u Maack Pét- u r s d ó t t u r sem eiga og reka Lakkrís- búðina. Þuríður og Þór eru bæði menntuð úr textíl og fatabransanum. Þuríður út- skrifaðist frá Central Saint Martins hönnunarskólanum í London fyrir nokkrum árum og Þór kláraði textíl og fatahönnun frá Listháskóla Íslands árið 2002. Andrea er myndlistar- nemi við Listháskólann. Þríeykinu fannst vöntun á ferskri hönnun hér á landi og leituðu út fyrir landsteinana og fundu unga spennandi hönnuði sem hafa gert garðinn frægan ytra og eru komnir það langt að flíkurnar þeirra birtast reglulega í helstu tískublöðum heims. Nú þegar fást í Lakkrísbúðinni meðal annars vörur frá Emmu Chook, Peter Jensen og skart- gripir frá Yazbukey og von er á fleiri spennandi merkjum. Með stofnun búðarinnar vildu eigendurnir líka skapa vettvang fyrir unga íslenska hönnuði að koma flíkum sínum á fram- færi, núna eru Kristín Gunnars- dóttir og Iðunn Andersen með vörur í Lakk- rísbúðinni og íslenska hönnunin á eflaust eftir að aukast í nánustu framtíð. ■ Brúnn mittisjakki (toppur), Kristín Gunnarsdóttir 25.000 Gulur jakki, Siv Stöldal 24.900 Bleikt minipils, Iðunn Andersen 12.500 Svartur kjóll, Luis Cascante 15.000 Lakkrísbúðin Laugavegi: Sérverslun með stíl Pastelgrænn toppur, Peter Jenssen 16.900 Hreindýrakjóll, Emma Chook 51.500 [ SKÓLINN ER BYRJAÐUR ] Föt fyrir skólann Stelpa: Brún skyrta 1.690 kr. Bleikur bolur 990 kr. Ponsjó 4.990 kr. Gallabuxur 5.990 kr. Taska 2.990 kr. Strákur: Jakki 9.490 kr. Trefill 1.690 kr. Bolur 3.990 kr. Gallabuxur 5.490 kr. Taska 2.990 kr. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetic Augnháralitur og augnbrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra getur það ekki verið. SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.