Fréttablaðið - 26.08.2004, Page 26

Fréttablaðið - 26.08.2004, Page 26
Ef þú þarft að ná svitablettum úr fötum er þjóð- ráð að leggja flíkina í bleyti í blöndu af heitu ediki og vatni. Mundu svo að nota alltaf svitalyktareyði. Nú er unga fólkið að setjast aftur á skólabekk eftir skemmtilegt sumarfrí. Það er alltaf ákveðin stemning að hefja nýtt skóla- ár, ekki síst þegar komið er fram á menntaskólaárin og frelsið er handan við hornið. Það þarf að mörgu að huga við upphaf skólaárs, það þarf að kaupa nýjar bækur, nýjar töskur og oft er endurnýjað í fataskápnum. Fréttablaðið skrapp í Top Shop og setti saman haustleg og hlýleg menntaskóladress fyrir stráka og stelpur. ■ Snyrtifræðingar: Fyrir snyrtistofur, nánast allar rekstrarvörur á lager, þar á meða tattoo vélar og litir. Orenna augnbrúnalitur í 20 ml. túpum sem er til í 7 lit- um, gel festir 6% og vökva- festir 3%, eingöngu stofu- vara. Einnig Tana og Berrywell augnbrúnalitir. FYRIR SNYRTISTOFUR - SNYRTIFRÆÐINGA Naglafræðingar: Millenium nails, gel margar gerðir, efni fyrir acrylic neglur, mikið af nagla- skrauti, nagla vinnuborð, nagla ofnar, airbrush sprautur, töskur og allt sem þarf. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar, úðaborar margar gerðir, silicon, Sixtus fótavör- ur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lager, einnig glæsilegir ferða nuddbekkir og nuddtæki. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brúsum ásamt öðrum olíum í 1 lítra og 1/2 líters umb. einnig nuddkrem í 1/2 kg. umb. Einnig grenningar leir í 5 kg. umb. og 1/2 kg. Vinnuljós með stækkunargleri, lampar, gufur og margt fl. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. Airbrush sprautur og brúnkuefni frá Ástralíu í 1. líter umbúðum Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Ótrúlegt úrval af glæsilegum haustfatnaði SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Blómaskór m/glimmer Verð: 1 par 1.290 2 pör 2.000 Sendum í póstkröfu Fiðrildaskór m/glimmer NÝJIR SUMARSKÓR Margir litir. Stærðir 34–41. Lakkrísbúðin á Laugavegi er skemmtileg sérverslun sem opnaði í vor. Lakkrísbúðin selur hátísku fatnað eftir erlenda unga framsækna hönnuði og byrjaði ný- verið að bjóða einnig upp á íslenska hönnun. Það eru systkinin Þuríð- ur Rún Sigurþórs- dóttir og Þór Sig- u r þ ó r s s o n á s a m t A n d r e u Maack Pét- u r s d ó t t u r sem eiga og reka Lakkrís- búðina. Þuríður og Þór eru bæði menntuð úr textíl og fatabransanum. Þuríður út- skrifaðist frá Central Saint Martins hönnunarskólanum í London fyrir nokkrum árum og Þór kláraði textíl og fatahönnun frá Listháskóla Íslands árið 2002. Andrea er myndlistar- nemi við Listháskólann. Þríeykinu fannst vöntun á ferskri hönnun hér á landi og leituðu út fyrir landsteinana og fundu unga spennandi hönnuði sem hafa gert garðinn frægan ytra og eru komnir það langt að flíkurnar þeirra birtast reglulega í helstu tískublöðum heims. Nú þegar fást í Lakkrísbúðinni meðal annars vörur frá Emmu Chook, Peter Jensen og skart- gripir frá Yazbukey og von er á fleiri spennandi merkjum. Með stofnun búðarinnar vildu eigendurnir líka skapa vettvang fyrir unga íslenska hönnuði að koma flíkum sínum á fram- færi, núna eru Kristín Gunnars- dóttir og Iðunn Andersen með vörur í Lakk- rísbúðinni og íslenska hönnunin á eflaust eftir að aukast í nánustu framtíð. ■ Brúnn mittisjakki (toppur), Kristín Gunnarsdóttir 25.000 Gulur jakki, Siv Stöldal 24.900 Bleikt minipils, Iðunn Andersen 12.500 Svartur kjóll, Luis Cascante 15.000 Lakkrísbúðin Laugavegi: Sérverslun með stíl Pastelgrænn toppur, Peter Jenssen 16.900 Hreindýrakjóll, Emma Chook 51.500 [ SKÓLINN ER BYRJAÐUR ] Föt fyrir skólann Stelpa: Brún skyrta 1.690 kr. Bleikur bolur 990 kr. Ponsjó 4.990 kr. Gallabuxur 5.990 kr. Taska 2.990 kr. Strákur: Jakki 9.490 kr. Trefill 1.690 kr. Bolur 3.990 kr. Gallabuxur 5.490 kr. Taska 2.990 kr. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetic Augnháralitur og augnbrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra getur það ekki verið. SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.