Fréttablaðið - 27.10.2004, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 27.10.2004, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 27. október 2004 FÓLK Evu Ólafsdóttur, kennara á Tálknafirði, hundleiðist í verk- fallinu og vill að um semjist hið fyrsta svo hún geti aftur tekið til við að uppfræða æskuna sen leiðist auðvitað þófið líka. Síð- ustu vikur hefur hún reynt að stytta sér stundir með bolta- leikjum í íþróttahúsinu og sund- ferðum í lauginni og að auki fer hún í Pollinn, setlaug rétt utan við bæinn sem er opin gestum og gangandi, gegn góðri um- gengni. „Það er ofboðslega gott að koma hingað,“ segir Eva þar sem hún situr í lauginni og læt- ur vetrarsólina skína á sig. „Þetta er svo gott fyrir vöð- vana.“ Eva fer í Pollinn þrisvar í viku og finnst best að koma á kvöldin og horfa á stjörnurnar. Sé bjart lætur hún sér fögur fjöllin nægja. „Ég hef gert þetta síðan 1971,“ segir Eva en hún fluttist til Tálknafjarðar það ár. Pollurinn nýtur vinsælda, jafnt heimamanna sem gesta og segja elstu menn að þar hafi ýmis ævin- týri gerst í gegnum árin. - bþs Slakað á í verkfalli: Stjörnur og fjöll EVA Í POLLINUM „Þetta er svo gott fyrir vöðvana.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M HRATT BRUNAÐ Á meðan Eva slappar af í pollinum við Tálknafjörð leika krakkarnir sér á sleða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.