Fréttablaðið - 27.10.2004, Síða 52
28 27. október 2004 MIÐVIKUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
Blaðbera
tilboð
Bla›beraklúbbur Fréttabla›sins er fyrir duglegasta fólk
landsins. Allir bla›berar okkar eru sjálfkrafa me›limir í
klúbbnum og fá tilbo› og sérkjör hjá mörgum fyrirtækjum.
Vertu me› í hópi duglegasta fólks landsins.
Pizza 67, Háaleitisbraut b‡›ur bla›berum
Fréttar ehf. pizzu með 2 áleggstegundum
og brauðstangir á 990 kr.- (sótt) alla daga.
Tilbo› fæst a›eins afgreitt gegn framvísun pakkami›a.
Perfect Akureyri 15% afsláttur
Ísbú›in Álfheimum tveir fyrir einn flri›jud. og mánud.
Ísbú›in Kringlunni tveir fyrir einn flri›jud. og mánud.
mangó Keflavík 15% afsláttur
park, Kringlunni 15 % afsláttur
tex mex 20% afsláttur
COS í Glæsibæ 15 % afsláttur
Kiss Kringlunni 15 % afsláttur
Bíókorti› - frítt í bíó, áunni› á vissum tímabilum
Sérkjör hjá Bónusvideo 250 kr. spólan
†mis tilbo› frá BT
Pizza 67, Háaleitisbr., pizza me› 2 áleggs teg. + brau›st. (sótt) á 990
Xs Kringlunni 15 % afsláttur
Perlan Keflavík 15% afsláttur af öllu
mótor Kringlunni 15% afsláttur
Reiðskólinn Þyrill, 15% afsláttur af námskeiðum
Konfektbúðin Kringlunni, 15% afsláttur af nammibar, mánudag til miðvikudags
Dótabúðin 10% afsláttur
PIZZA
VEISLA
Ég á ekki bíl. Ég
ferðast þess vegna
oftar en ekki í
strætó. Í fyrra
tók það mig
fjörutíu og fimm
mínútur að fara í
skólann minn og
eyddi ég því öllum
morgnum í þremur
strætisvögnum og hlustaði á tónlist-
ina mína og fannst það reyndar bara
frekar kósí. Strætókerfið hefur hins
vegar ekki alltaf verið mér hliðhollt
og er það mér minnisstætt þegar ég
var við sumarvinnu í Hafnarfirði og
var að velta því fyrir mér hvernig
ég skyldi komast þangað. Ég fór þá á
heimasíðu strætisvagnanna og fann
þar ansi sniðugt forrit sem nefnist
„Hentugasta leiðin.“
Þetta þótti mér nú aldeilis glæsi-
leg hugmynd. Ég skrifaði því upp-
lýsingar inn í formið og klikkaði á
enter. Jújú þar birtist hentugasta
leiðin. Til þess að komast til vinnu
minnar skyldi ég rölta út í strætó-
skýli klukkan 05:55. Þaðan skyldi ég
aka alla leið að Hlemmi (!!) og vera
mætt þangað klukkan 06:55. Þar
myndi ég svo taka Hafnarfjarðar-
strætó og vera mætt í Hafnarfjörð
klukkan átta. Þetta væri auðvitað
allt svakalega hentugt ef ekki lægi
sú staðreynd fyrir að strætó byrjar
ekki að ganga fyrr en klukkan sjö!!
Auk þess tel ég það ekki afar hent-
ugt að það taki mig heilar tvær
klukkustundir að ferðast leið sem
ég gæti ekið á korteri.
Ég hef reyndar lifað í ágætis sátt
við strætó síðan þetta var þangað til
um daginn þegar ég rölti yfir í
strætóskýlið við Kringluna. Þar
hafði einhver sniðugur innréttað
strætóskýlið eins og eldhús! Hvurs-
lags? Þarna var parket, skápar,
borð, nokkrir skitnir stólar, þvotta-
vélafrontur og fleira. Mér varð ekki
um sel þegar ég ætlaði að reyna að
setjast niður í kuldanum en þá hafði
auðvitað ekki verið pláss fyrir hina
vanalegu bekki í öllum þessum inn-
réttingum og þeir því teknir. Við
stóðum því um tíu manns inni í
þessu fáránlega „eldhúsi“ sem gerði
ekkert nema að minna okkur á það
að nei, við vorum sko síður en svo
INNI í hlýju eldhúsi. Mér fannst
þetta ekki sniðugt. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR ER EKKI ALLTAF JAFN HRIFIN AF STRÆTÓ
Eldhúsinnrétting í strætóskýli
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Hversdagsvinna
á svo illa við mig.
Ég gæti í raun
miklu frekar séð
mig sem kóng!
Kóngur?
Þú?
Já, sérðu það
ekki fyrir þér!
Jói kóngur með
fjölskyldunni
úti á svölunum?
Ég skal
reyna?
Ég verð Jói
kóngur hinn
fyrsti!
Og sá
síðasti!
Rocky, þessi galli passar svo vel við
augun þín...
Heheeh...
Hefurðu hugsað út í það að þegar
maður er á flóamarkaði sér maður
sama sorglega draslið? Maður bendir
á grænan hægindastól með kögri eða
leðursófa með psóríasis og segir við
vin sinn „varstu ekki að leita af
þessu?“
Það gerist bara sjálfvirkt, og það þýðir
ekkert að láta eins og þú sért að
einbeita þér að því að sjá þetta ekki!
Tommi! Er þetta ekki gamla
sófaborðið þitt?
Hehehe
Þetta er í síðasta sinn
sem ég fer með þér á
gæsaveiðar!
Hvernig
viss-
irðu?
Mömmuradarinn!