Fréttablaðið - 27.10.2004, Side 59

Fréttablaðið - 27.10.2004, Side 59
35MIÐVIKUDAGUR 27. október 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND KL. 8 og 10:15 B.I. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 16 Sýnd kl. 5, 8 og 10:30. B.I. 16 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 8 og 10.20 B.I.16 ára Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Svakalegur Spennutryllir! Með íslensku tali kl. 4 og 6 HHH DV HHH1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45 - 8 - 10.15. B.I. 16Sýnd kl. 6 - 8 - 10 B.I. 16 SÝND kl. 6 SÝND kl. 8.15 B.I. 14 SÝND kl. 10.15 „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens „ , s f, í ... list" i rt s il lj r til t i rt s SÝND kl. 6 og 10 HHHH kvikmyndir.is HHH Ó.H.T. Rás 2 Á SALTKRÁKU SÝND KL. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL. MIÐAVERÐ KR. 500,- Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs TOM CRUISE JAMIE FOXX Fór beint á toppinn í USA! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Frumsýning ÞAÐ SEM ÞÚ SÉRÐ ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ. FYRST VAR ÞAÐ THE WICKER MAN, SÍÐAN VAR ÞAÐ THE OMEN OG NÚ ER ÞAÐ THE GATHERING. SÝND kl. 6 og 8 ■ TÓNLEIKAR 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Þetta er alveg satt: Með því að spara 1.000 kr. og krossleggja fingur eins og krossfiskur gætir þú verið á leiðinni á Hákarlasögu. Allir krakkar sem leggja 1.000 kr. inn á sparnaðar- reikning í Landsbankanum eiga möguleika á að vinna 2 miða á fjölskyldumyndina Hákarlasögu auk fjölda annarra bráðskemmtilegra vinninga. Allir vinna eitthvað því að þegar þú kemur í heimsókn í útibúið þitt bíður þín lítill Hákarlasöguglaðningur. Ekki vera gleyminn eins og gullfiskur, mundu að leggja inn á sparireikning í Landsbankanum fyrir 28. október. Með hákarlakveðju, starfsfólk Landsbankans ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 62 93 10 /2 00 4 Síðasti séns! Sönn ■ ■ TÓNLEIKAR  12.30 Marta Guðrún Halldórs- dóttir sópran og Snorri Örn Snorrason lútuleikara flytja lútu- söngva frá 16. og 17. öld á Há- skólatónleikum í Norræna húsinu.  19.30 Kanadíska sveitin Into Etern- ity spilar ásamt Nevolution, Momentum og Brothers Majere í TÞM úti á Granda.  20.00 Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjarvíkur. Aðgangseyrir er enginn.  22.00 Hljómsveit Coburn verður með tónleika á Ellefunni ásamt góðum gestum. Fönkað verður drottni til dýrðar. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Þóroddur F. Þóroddsson, jarðfræðingur á Skipulagsstofnun, flytur erindi sem hann nefnir „Verndun og nýting jarðhitasvæða – dæmi frá Nýja-Sjálandi og Jap- an“, á Hrafnaþingi, í sal Möguleik- hússins á Hlemmi, Reykjavík. ■ ■ FUNDIR  16.00 Pálmi V. Jónsson, sviðsstjóri Landspítalans - háskólasjúkra- húss, fjallar um öldrunarlækning- ar á fundi Félags eldri borgara í Garðabæ, sem haldinn verður í Garðabergi. ■ ■ SAMKOMUR  17.30 Hláturkætiklúbburinn held- ur hláturjógafund í húsakynnum heilsumiðstöðvarinnar Maður lif- andi, Borgartúni 24. Kristján Helgason stjórnar æfingunum og Herman Berthelsen leikur á pí- anó.  20.30 Bókaforlagið Bjartur stendur fyrir spennusagnakvöldi á kaffi- húsinu Súfistanum, Laugavegi 18. Tilefnið er útgáfa á tveimur róm- uðum spennusögum, Englum og djöflum eftir Dan Brown og Dan- teklúbbnum eftir Matthew Pearl. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Miðvikudagur OKTÓBER Hljóðfæraleikarar í lúðrasveitum eiga ekki beinlínis því að venjast að vera stöðvaðir á götum úti og beðnir um eiginhandaráritanir. Í það minnsta ekki hér á Íslandi, þar sem lúðrasveitir hafa þótt heldur hversdagsleg fyrirbæri. Meðlimir lúðrasveitarinnar Svanur fengu þó að kynnast allt öðrum viðhorfum til lúðrasveita þegar þeir héldu til Þýskalands í sumar á lúðrasveitamót. „Þetta er svolítið skrítin menn- ing þarna. Lúðrasveitir eru númer eitt, tvö og þrjú, þannig að við komum heim með egóið á hund- rað. Við fengum mikla athygli og góða dóma og gátum selt helling af diskum. Við vorum meira að segja stoppuð úti á götu og beðin um eiginhandaráritanir.“ Lúðrasveitamótið var haldið í litlum bæ sem heitir Bad Orb. Þar voru samankomnar um 20 lúðra- sveitir frá flestum heimshornum, samtals um það bil tólf hundruð manns. „Fyrsta kvöldið spiluðu allar hljómsveitirnar og við vorum þau einu sem voru klöppuð upp. Það var góð tilfinning.“ Í Þýskalandi lék Svanur ekki dæmigerða lúðrasveitatónlist heldur lék hún mikið af stuðlög- um, til dæmis syrpu með Stuð- mannalögum, aðra syrpu með lög- um úr James Bond myndum og svo syrpu úr Austin Powers. Í kvöld ætla lúðraþeytarar sveitarinnar að leyfa fólki hér á landi að heyra stuðmúsíkina sem þeir spiluðu úti í Þýskalandi. Ókeypis aðgangur verður á tón- leikana, sem haldnir verða í Ráð- húsi Reykjavíkur. Þeir hefjast klukkan átta. ■ Lúðrasveitin Svanur í stuði Á GÓÐRI STUND Í BAD ORB Lúðrasveitin Svanur ætlar að spila stuðmúsíkina frá Þýskalandsferðinni í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.