Fréttablaðið - 27.10.2004, Síða 60

Fréttablaðið - 27.10.2004, Síða 60
Örstutt myndskot úr fréttum vakti at- hygli mína í síðustu viku. Ribbaldar ruddust inn á ritstjórn DV og ollu nokkru tjóni. Á sjónvarpsmyndum sáust konur vera önnum kafnar við að þrífa upp eftir óþjóðalýðinn og blaðakona sást klappa blaðamanni DV á axlirnar. Mér varð hugsað til þess að alltof oft væri þetta hlutskipti kvenna: Að hugga karlmenn og taka til eftir þá. Annað myndskot í lok vikunnar sýndi konur í Kringlunni í ræðustól þar sem þær voru að vekja athygli á kjörum kvenna. Er ekki alltof mikið talað í þessu þjóðfélagi og of lítið framkvæmt? Ég er tortryggin á svona ræðuhöld, al- veg eins og fundi. Tekur bara tíma frá þeirri vinnu sem þarf að inna af hendi svo breytingar komist í framkvæmd. Það er lítil kvennasamstaða í eina raun- veruleikaþættinum sem ég horfi á í sjónvarpi, The Apprentice á Stöð 2. Þar keppa tveir hópar sín á milli um að koma sér í mjúkinn hjá Donald Trump og í lokin er einhver þátttakenda rek- inn. Það er merkilegt að fylgjast með konunum sem baktala hver aðra þannig að maður sýpur hveljur. Þetta gera karl- arnir ekki heldur vinna saman. Kannski er maður orðinn óþarflega veraldar- vanur en það hefur hvarflað að mér að ekkert í þessum þáttum sé raunveru- leiki heldur sé handritið allt fyrirfram ákveðið. Konur geta ekki verið svona miklar skepnur í samskiptum hver við aðra. Eftirminnilegasta persóna þátt- anna finnst mér aðstoðarkona Trumps, Carolyn sem minnir á gáfaða ísdrottn- ingu. Hún er hörkutól sem heldur ætíð ró sinni. Ég dáist að henni. 27. október 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR HEFUR VERIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ KONUM Í FJÖLMIÐLUM Konur í fjölmiðlum 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (5:28) 18.23 Sígildar teiknimyndir (5:42) 18.30 Músaskjól (5:14) 18.54 Víkingalottó SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 American Idol 3 (e) 13.25 American Idol 3 (e) 13.50 The Osbournes (3:10) (e) 14.15 Scare Tactics (15:22) (e) 14.40 Tónlist 15.05 Idol Stjörnuleit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey (e) 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.40 The Divine Michelangelo. Bresk heimildarmynd um hinn víðfræga Michelangelo, einn frægasta listamann allra tíma. ▼ Fræðsla 22.10 When Sex Goes Wrong. Gestir og gangandi deila skrýtnum kynlífssögum með áhorfendum. ▼ Gaman 21.00 America's Next Top Model. Valið vandast hjá Tyru Banks sem þarf að velja næstu ofurfyrir- sætu Bandaríkjanna. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (8:22) (e) 20.00 Lífsaugað III Andleg málefni eru og verða þjóðinni hugleikin. 20.40 Extreme Makeover (12:23) (Nýtt útlit 2) Sitt sýnist hverjum um fegrunarað- gerðir en af hverju má fólk ekki breyta útliti sínu ef það óskar þess? 21.25 Mile High (3:13) (Háloftaklúbburinn) Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé- laginu Fresh. Bönnuð börnum. 22.10 When Sex Goes Wrong (8:10) (Þegar kynlífið klikkar) Breskur myndaflokkur á léttu nótunum. Bönnuð börnum. 22.35 Sleeping Dictionary (Elsku Selima) Dramatísk kvikmynd þar sem róman- tíkin er ekki langt undan. Bönnuð börnum. 0.20 Touching Evil (11:12) (e) (Bönnuð börn- um) 1.05 Six Feet Under 4 (1:12) (e) (Bönn- uð börnum) 1.55 U Turn (Stranglega bönnuð börnum) 3.55 Ísland í bítið (e) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.40 Mósaík 0.15 Kastljósið 0.50 Dagskrár- lok - 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (5:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild. 21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.35 Svona var það (22:25) (That 70's Show VI) Bandarísk gamanþáttaröð um hóp hressra krakka undir lok áttunda ára- tugarins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Meistarinn Michelangelo (1:2) (The Divine Michelangelo) Bresk heimildar- mynd um ítalska myndlistarmanninn, arkitektinn og skáldið Michelangelo sem uppi var frá 1475 til 1564. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku liðinni. 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Live and let Die (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist 20.15 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandríkjanna. 22.00 The L Word Opinská þáttaröð um lesb- ískan vinkvennahóp í Los Angeles. Smábæjarstelpan Jenny eltir kærast- ann sinn til borgarinnar en uppgötvar nýja hlið á sjálfri sér þegar hún kynn- ist kaffihúsaeigandanum Marinu. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. 6.00 Princess Mononoke 8.10 Down to Earth 10.00 Return to Me 12.00 Just Visiting 14.00 Down to Earth 16.00 Return to Me 18.00 Princess Mononoke 20.10 Just Visiting 22.00 Confessions of a Dangerous Mind 0.00 Pavilion of Women 2.00 Along Came a Spider 4.00 Confessions of a Dangerous Mind OMEGA 14.00 Joyce Meyer 14.30 Blandað efni 16.30 Maríusystur 17.00 Miðnæturhróp 17.30 T.D. Jakes 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna 0.30 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur (e) 21.15 Korter (End- ursýnt á klukkutímafresti til morguns) DONALD TRUMP OG FÉLAGAR Mögulegt er að handritið sé allt fyrir fram ákveðið, því konur geta varla verið svona miklar skepnur í samskiptum hver við aðra. 28 ▼ ▼ ▼ GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI Dekkjalagerinn er nú á 12 stöðum um land allt! Sólbakka 8 310 Borgarnesi Miðási 23 700 Egilsstöðum Víkurbraut 4 780 Höfn Gagnheiði 13 800 Selfossi Hlíðarvegi 2-4 860 Hvolsvelli Njarðarnesi 1 603 Akureyri Skeifunni 3c 108 Reykjavík Viðarhöfða 6 110 Reykjavík Melabraut 24 220 Hafnarfirði Iðavöllum 8 230 Keflavík Flugumýri 16 270 Mosfellsbæ Smiðjuvegur 6 200 Kópavogi ...einfaldlega betri! Viltu miða á 99 kr.? SMS LEIKUR Sendu SMS skeytið JA APF á númerið 1900 og Þú gætir unnið. Vinningar eru: ...Sony Ericsson T630 GSM sími* ...Bíómiðar ...DVD myndir ...Allskonar varningur tengdur myndinni ...Margt fleira .* GSM síminn dreginn úr öllum innsendum SMS skeytum. 99 kr/skeytið EUROSPORT 6.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 7.00 Football: Eurogoals 8.00 Cycling: Road World Championship Italy 9.15 Paralympics: Olympic Games Athens 9.45 All sports: WATTS 10.15 Football: Eurogoals 11.15 Cycling: Road World Championship Italy 12.30 Cycling: Road World Championship Italy 15.15 Tennis: the Rookie 15.30 Boxing 16.30 Motorsports: Test Drive 17.00 Equestrianism: R.i.d.e Haras de Jardy France 18.00 Equestrianism: 3-day Event Burghley United Kingdom 19.30 Golf: the European Tour 20.00 Sailing: Sailing World 20.30 Olympic Games: Celebrating Cultural Olympiad 20.45 Equestrianism: Show Jumping Portimao Portugal 21.15 All Sports: Wednesday Selection 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Boxing 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Spelling Strategies 4.20 Spelling With the Spellits 4.40 Eng- lish Express: Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smart- eenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 50/50 7.00 Changing Rooms 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Learning English With Ozmo 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Ground Force 18.30 The Life Laundry 19.00 The Million Pound Property Experiment 20.00 Get a New Life 21.00 Babyfather 21.40 Babyfather 22.30 Dead Rin- gers 23.00 Who the Dickens Is Mrs Gaskell? 23.30 Placido Dom- ingo - the King of Opera 0.30 Making Masterpieces 1.00 The Great Philosophers 1.45 Noble Thoughts 2.00 I'll Show Them Who's Boss 2.40 Personal Passions 3.00 Goal 3.30 Muzzy Comes Back 3.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront: Battle At Remagen 16.30 Battlefront: Bombing of Ploesti 17.00 Snake Wranglers: Venom Harvest 17.30 Totally Wild 18.00 Tales of the Living Dead: Syrian Princesses 18.30 Storm Stories: Hurricane Floyd 19.00 Camels' Empire *living Wild* 20.00 Frontlines of Construction: Disaster 21.00 Uss Ronald Reag- an 22.00 Battlefront: Fall of the Philippines 22.30 Battlefront: Battle On Kwajalein 23.00 Frontlines of Construction: Disaster 0.00 Uss Ronald Reagan 1.00 Close ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Kandula - An Elephant Story 19.00 Temple of the Tigers 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Island of the Ghost Bear 22.00 Kandula - An Elephant Story 23.00 Temple of the Tigers 0.00 Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doctor 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30 Breed All About It DISCOVERY 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Unsolved History 20.00 Royal Family 21.00 The Truth About Moon Landings 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Airships 0.00 Dambusters 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Rebuilding the Past 2.30 A Chopper is Born 3.00 Full Metal Chal- lenge MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.00 Becoming 13.30 SpongeBob SquarePants 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk'd 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 Pimp My Ride 22.30 Dirty Sanchez 23.00 Just See MTV VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Beverages Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Celebrity Sibling Smack- down 20.00 Celebrity Diets 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Alex in Wonderland 20.50 Buddy Buddy 22.25 Green Mansions 0.05 The Americanization of Emily 2.00 The 25th Hour DR1 4.30 Postmand Per (8:12) 4.45 Når enden er god 5.00 TV AVISEN med vejret 6.30 DR Dokumentar - Fanget på Guantanamo 9.30 Klikstart (9:17) 10.00 TV AVISEN 10.10 Horisont 10.35 Nyheds- magasinet 12.20 Hospitalet (5:8) 12.50 Livet på bladet 11:1216:9 13.20 Lægens Bord 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie LIVE 15.00 Ozzy & Drix 15.25 Insektoskop 15.30 Blå Barracuda 16.00 Anton, min hemmelige ven - i Zoo (7:8) 16.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Hvad er det værd (27:35) 18.00 Reportagen: „Livvagterne“ 18.30 SOS - Jeg har gjort det selv! (5:8) 19.00 TV AVISEN 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 19.55 Inspector Morse: Sidst blev hun set 21.40 OBS 21.45 Viden Om: Drøn på 22.15 Boogie LIVE 23.15 Godnat DR2 13.30 Rabatten (19:35) 14.00 Jersild på DR2 14.30 Deadline 2.sektion 15.00 Deadline 17:00 15.10 Bergerac: Tango i natten 16.05 Tinas mad (6:17) 16.35 Ude i naturen: Flue, fisk og sushi 17.10 Pilot Guides: Hawaii 18.00 Kommissær Wyclif- fe (23) 18.50 Viden Om 19.20 Præsidentens mænd (90) 20.00 Tal med Gud 20.30 Deadline 21.00 Udefra 22.00 Debatten 22.40 Bestseller-Læserklub 23.10 Godnat NRK1 4.28 Frokost-tv 7.30 Redaksjon EN 8.00 Siste nytt 8.05 Puls 8.30 Safari - i kunst og omegn 9.00 Siste nytt 9.05 Perspektiv: Boksekampen 9.25 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Puggandplay 13.10 Kid Paddle 13.20 Puggandplay 13.30 Skyld ikkje på koalaene! 14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05 Totalt geni- ERLENDAR STÖÐVAR - mest lesna blað landsins Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.