Fréttablaðið - 30.10.2004, Page 15

Fréttablaðið - 30.10.2004, Page 15
Almenna bókafélagi› Allt um ketti og kattahald Vegna útkomu bókarinnar munu ráðgjafar frá VÍS vera í IÐU Lækjargötu á laugardaginn milli kl. 12 og 16 og kynna gæludýratryggingar félagsins auk þess sem dýralæknir gefur góð ráð. fullt verð 5.990 kr. Brynja Tomer kynnir og sýnir kynjaketti · Hvað þarf að hafa í huga þegar valinn er heimilisköttur? · Hvers þarfnast kötturinn í daglegri umönnun? · Hvað er kötturinn að tjá með atferli sínu? · Hvernig á að bregðast við þegar sjúkdóma eða slys ber að höndum? · Hvað einkennir hin ólíku kattakyn í útliti og geðslagi? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í þessari glæsilegu og ríkulega myndskreyttu bók sem er skrifuð af virtum sérfræðingum um ketti, kattahald og heilbrigði katta. Kattabókin er einstaklega vönduð bók fyrir kattaeigendur og áhugafólk um ketti þar sem er að finna svör við flestum þeim spurningum sem upp kunna að koma um ketti og kattahald.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.