Fréttablaðið - 30.10.2004, Page 56

Fréttablaðið - 30.10.2004, Page 56
44 30. október 2004 ÞRIÐJUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 32 33 Laugardagur OKTÓBER ■ MYNDLISTARSÝNING LAUGARDAGUR 29/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 Umræður í forsal með höfundi á eftir GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 KVIKMYNDAGERÐ OG FEMÍNISMI Umræður á vegum Femínismafélags Íslands með Coline Serreau kl 16-18 í forsal COLINE SERREAU OG HÉRI HÉRASON Umræður við leikhúsgesti að lokinni sýningu kl 22 í forsal SUNNUDAGUR 30/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - UPPSELT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20 - Rauð kort UPPSELT Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 11. NÓVEMBER Kennarar: Böðvar Guðmundsson, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir, Viðar Hreinsson Skráning hjá Mími - Símenntun á mimir.is eða í síma 580 1800 Híbýli vindanna - frumsýning 7. janúar 2005. Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Lau. 30. okt. kl. 20 - fös. 12. nóv. kl. 20 sun. 14. nóv. kl. 20 - fös. 19. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Lau. 30. okt. kl. 14 - sun. 31. okt. kl. 14 - lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 14 Sun. 31. okt. kl. 17 örfá sæti Sun. 7. nóv. kl. 16 laus sæti Leikfélag Hveragerðis sýnir Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í Völundi, Austurmörk 23 7. sýning laugard. 30. okt. kl. 20.00 Uppselt 8. sýning sunnnud. 31. okt. kl. 20.00 9. sýning laugard. 6. nóv. kl. 20.00 10. sýning sunnud. 7. nóv. kl. 20.00 11. sýning laugard. 13. nóv. kl. 20.00 Lokasýning sunnud. 14. nóv. kl. 20.00 Miðaverð er kr. 1800 Eldri borgarar/öryrkjar kr. 1500 Hópar (10 eða fleiri) kr. 1500 Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni s. 483 4727 Lau. 06.11 20.00 NOKKUR SÆTI Sun. 07.11 20.00 NOKKUR SÆTI Fim. 11.11 20.00 LAUS SÆTI Lau. 13.11 20.00 LAUS SÆTI ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir dönsku myndina Skønheden og udyret eftir Niels Malmros í Bæj- arbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr flytur létt og skemmtileg verk eftir Mozart og Gordon Jacob á fjöl- skyldutónleikum í Ráðhúsi Þor- lákshafnar.  17.00 Hljómsveitin Hestbak heldur útgáfutónleika í Norræna Húsinu. Frítt verður inn og nýja platan seld á hálfvirði.  17.00 Dómkórinn frumflytur í Dómkirkjunni í Reykjavík Advent Antiphons eftir breska tónskáldið Bob Chilcott á Tónlistardögum Dómkirkjunnar. Einnig verður flutt tónlist fyrir einsöng, flautu, semb- al og orgel. Flytjendur, auk Dóm- kórsins, eru Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Pamela de Sensi, Steingrímur Þórhallsson og Marteinn H. Friðriksson. Stjórn- andi er Bob Chilcott.  20.00 Hljómsveitirnar Búdrýgindi, Lada Sport, Isidor, Heróglymur og Kingstone spila í Hellinum úti á Granda.  21.00 Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda útgáfutónleika í Kaffi Krók, Sauðárkróki, þar sem þau flytja íslensk og ensk þjóðlög.  21.00 Hljómsveitirnar Poni og Trabant leiða saman hesta sína í Klink og Bank, Rússlandi.  Sænska söngkonan Lisa Ekdahl syngur í Austurbæ. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Á þriðja tug íslenskra kven- gullsmiða sýnir verk sín í Kirkju- hvoli, Akranesi. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Traffic skemmtir á Classic Rock, Ármúlanum.  Hljómsveitin Upplyfting leikur á Kringlukránni. Myndlist út um allt „Ný sköpun í nýsköpun“ er yfir- skrift sýningar átta listamanna, sem opnuð var í húsakynnum Iðntæknistofnunar á Keldnaholti í gær. Það var Valgerður Sverris- dóttir iðnaðarráðherra sem opn- aði sýninguna, sem er samtarfs- verkefni Iðntæknistofnunar og Klink og Bank. „Það er nýtt og skemmtilegt fyrir myndlistarmenn að vinna í þessu umhverfi, að setja upp sýningu í Iðntæknistofnun,“ segir Sirra Sigrún Sigurðardóttir myndlistarmaður sem fengin var til að velja verk á sýninguna og setja hana upp. „Oftast erum við að setja upp myndlist í ákveðnu rými sem er sérstaklega ætlað fyrir myndlist, þannig að það er töluverð áskorun að koma mynd- listinni fyrir þarna á göngunum, í anddyrinu, í matsalnum og út um allt.“ Sirra Sigrún segist vona til þess að fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið og bjóði myndlistar- mönnum að sýna hjá sér. „Þeir hjá Iðntæknistofnun höfðu samband við okkur og þeir vilja styðja við bakið á því að myndlistarmenn geti boðið fyrir- tækjum upp á þjónustu af þessu tagi, þar sem við getum sett upp sýningar á glænýrri myndlist inni í fyrirtækjunum.“ Myndlistarmennirnir sem eiga verk á sýningunni eru þau Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hekla Dögg Jóns- dóttir, Goddur, Guðrún Benónýs- dóttir, Magnús Sigurðarson og Sigurður Guðjónsson auk Sirru Sigrúnar. „Það er sameiginlegur tónn í vinnubrögðum þessara lista- manna, flestir eru þeir með ljós- myndir,“ segir Sirra Sigrún, en bætir því við að þetta séu að öðru leyti mjög ólíkir listamenn. ■ HÝSILL SIGURÐAR GUÐJÓNSSONAR Eitt verkanna á sýningu átta myndlistar- manna, sem opnuð hefur verið í húsa- kynnum Iðntæknistofnunar á Keldnaholti.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.