Fréttablaðið - 08.11.2004, Síða 60

Fréttablaðið - 08.11.2004, Síða 60
[ LEIKIR GÆRDAGSINS ] MÁNUDAGUR 8. nóvember 2004 Mazda3 fjölskyldan Hvaða meðlimur Mazda3-fjölskyldunnar hentar þér? Mazda3 Sport 2 l, 150 hestöfl. Verð frá 2.355.00 kr. Leiga frá 40.520 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 Sport er einnig til í sedan-útgáfu. Mazda3 5 dyra 1,6 l, 105 hestöfl. Verð frá 1.795.000 kr. Leiga frá 31.486 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 sedan 1,6 l, 105 hestöfl. Verð frá 1.805.000 kr. Leiga frá 31.663 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 er einnig fáanlegur með 107 hestafla díselvél. Komdu, reynsluaktu og berðu saman verð og gæði. Opið frá 12–16 laugardaga *Leigugreiðslur eru háðar gengi og því aðeins til viðmiðunar. Innifalið: akstur allt að 20.000 km á ári, olíuskipti og þjónusta samkvæmt þjónustubók. Söluumboð: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ Viðskiptasérleyfi - Markaðstækifæri morgundagsins - Fundur um viðskiptasérleyfi (franchise) á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 10. nóvember kl. 8:30 - 10:00 Ef þú... ... rekur fyrirtæki og vilt ná fótfestu á nýjum markaði ... hefur áhuga á að taka við sérleyfi sem hefur verið þaulreynt á öðrum markaði ... þá er þessi fundur fyrir þig Dagskrá: 8:30 Stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja Emil B. Karlsson, SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu 9:00 Business expansion by franchising“ Anders Fernlund , lögmaður og formaður Svenska Franchise Fören ingen 9:40 Stutt kynning á erlendum aðilum sem leita að íslensk um sérleyfistökum Gunnar Þór Sch. Elfarsson, rekstrarstjóri verslunarsviðs Skífunnar 9:45 Sérleyfi - kostir og gallar - Reynslusaga sérleyfistaka Goði Sveinsson, framkvæmdastjóri Northwear ehf. Fundarstjóri: Gunnar Þór Sch. Elfarsson Þátttökugjald: 5.000 kr. Innifalið er ritið, Viðskiptasérleyfi (franchise) - stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja, eftir Emil B. Karlsson. Þátttaka tilkynnist til svth@svth.is ÍTALSKA A-DEILDIN Brescia–Chievo 1–0 1–0 Schopp (85.). Reggina–Juventus 2–1 1–0 Colucci (12.), 1–1 Ibrahimovic (15.), 2–1 Zamboni (28.). Atlanta–Sampdoria 0–0 Bologna–Messina 2–2 0–1 Di Napoli (4.), 1–1 Loviso (32.), 1–2 Amoruso (33.), 2–2 Cipriani (53.). Cagliari–Livorno 0–0 Fiorentina–Inter Milan 1–1 1–0 Dainelli (26.), 1–1 Adriano (81.). Lazio–Siena 1–1 1–0 Couto (46.), 1–1 Portanova (66.). Lecce–Udinese 3–4 1–0 Bojinov (34.), 1–1 Jankulovski (44.), Bojinov (55.), 2–2 Di Natale (72.), 2–3 Iaquinta (79.), 3–3 Vucinic (88.), 3–4 Jankulovski, víti (90.). Palermo–Parma 1–1 0–1 Gilardino (37.), 1–1 Gonzalez (73.). AC Milan–Roma 1–1 1–0 Shevchenko (6.), 1–1 Montella (48). STAÐAN: Juventus 10 8 1 1 21–4 25 AC Milan 10 6 3 1 16–7 21 Leece 10 4 3 3 23–19 15 Udinese 10 4 3 3 14–11 15 Messina 10 4 3 3 16–16 15 SPÆNSKA ÚRVALSDEILDIN Barcelona–Deportivo 2–1 0-1 Fran (6.), 1-1 Xavi (23.), 2-1 Eto’o (34.). Albacete–Real Betis 0–0 Sevilla–Mallorca 1–1 1–0 Lopez (71.), 1–1 Baptista (78.). Getafe–Valencia 1–0 1–0 Michel (17.). Levante–A. Bilbao 1–0 1–0 Jesule (67.). Santander–Numancia 2–0 1–0 Moran (67.), 2–0 Guerrero (85.). R. Sociedad–Espanyol 0–2 0–1 Maxi (51.), 0–2 Maxi (75.). Villarreal–Osasuna 3–0 1–0 Riquelme (37.), 2–0 Rodriquez (39.), 3–0 Riquelme (65.). Malaga–Real Madrid 0–2 0–1 Figo (23.), 0–2 Owen (78.) A. Madrid–R. Zaragoza 1–1 0–1 Savio (2.). 1-1 Salva (83.) STAÐAN: Barcelona 10 8 2 0 20–5 26 R. Madrid 10 6 1 3 10-5 19 Levante 10 6 1 3 15–12 19 Sevilla 10 5 3 2 11–9 18 Espanyol 10 5 2 3 11–5 17 ÞÝSKA 1. DEILDIN Hamburg–Schalke 1–2 0–1 Beinlich (47.), 1–1 Hanke (79.), 1–2 Lincoln (81.). Stuttgart–H. Rostock 4–0 1–0 Meissner (7.), 2–0 Kuranyi (37.), 3–0 Cacau (57.), 4–0 Heldt (81.). STAÐAN: Wolfsburg 12 8 0 4 20–18 24 Schalke 12 8 0 4 18–16 24 Stuttgart 12 7 2 3 23–12 23 B. München12 7 2 3 19–12 23 W. Bremen 12 6 2 4 24–14 20 Haukum slátrað Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, sagði sína menn hafa verið eins og lömb leidd til slátrunar gegn Kiel í gær. HANDBOLTI Haukar gerðu ekki góða ferð til Þýskalands í gær þegar lið- ið sótti þýska stórliðið Kiel heim í meistaradeildinni í handbolta. Kiel tók Haukana í bakaríið, unnu með sextán marka mun, 39-23, eða eins og Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, orðaði það við Fréttablað- ið: Þeir slátruðu okkur.“ Kiel gerði út um leikinn í fyrri hálfleik en eftir hann leiddi þýska liðið með tólf mörkum, 21-9. Páll sagði að byrjunin hefði verið mjög erfið og liðið hefði í framhaldi af því aldrei náð að komast í gang. „Þeir fengu gamla jaxlinn Klaus Dieter Petersen inn í vörnina fyrir Stefan Lövgren og við fundum aldrei glufu á vörninni. Við gerð- um mikið af mistökum og þeir keyrðu okkur í kaf með hraðaupp- hlaupum. Það hljómar kannski lygilega miðað við það að við feng- um á okkur 21 mark í fyrri hálf- leik en Birkir Ívar í markinu var okkar besti maður þá. Hann varði ógrynni af dauðafærum enda var vörnin hjá okkur álíka slöpp og sóknin.“ Haukaliðið náði nokkurn veg- inn að halda í horfinu í síðari hálf- leik og úrslitin hefðu orðið örlítið huggulegri ef leikmenn Kiel hefðu ekki skorað þrjú síðustu mörk leiksins. „Við féllum í þá gryfju að bera of mikla virðingu fyrir andstæð- ingum okkar. Það voru sjö þúsund manns á vellinum, stemningin var gífurleg og maður huggar sig við að það hafa fleiri lið lent í að vera rassskellt hér. Við látum þetta ekki á okkur fá því að það er stutt í næstu leiki. Við erum enn í þrið- ja sætinu og ætlum okkur í það minnsta stig gegn Sävehof í Sví- þjóð um næstu helgi. Það myndi fara langt með að tryggja okkur þriðja sætið sem var það sem við stefndum að allan tímann,“ sagði Páll. Sävehof og Creteil gerðu jafn- tefli, 20-20, í Frakklandi og hafa Kiel og Sävehof tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum meistara- deildarinnar. oskar@frettabladid.is MÖRK HAUKA Ásgeir Örn Hallgrímsson 5 Andri Stefan 4 Vignir Svavarsson 3 Gunnar Ingi Jóhannsson 3 Sigurður Örn Karlsson 2 Freyr Brynjarsson 2 Gísli Jón Þórisson 2 Jón Karl Björnsson 1 Þórir Ólafsson 1 ÁSGEIR ÖRN HALLGRÍMSSON Var markahæstur leikmanna Hauka gegn Kiel í gær með fimm mörk. Fréttablaðið/Palli

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.