Fréttablaðið - 29.11.2004, Page 20
MÁNUDAGUR 29. nóvember 2004
100%
410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna
Íbúðalán
Kynntu þér kostina við íbúðalán
Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá
sérfræðingum okkar og veldu
leiðina sem hentar þér best. Hafðu
samband í síma 410 4000 eða á
fasteignathjonusta@landsbanki.is
3
Danskar
vörur
Sipa
Sérvöruverslunin Sipa hefur
verið starfrækt í rúmt ár en
nýlega var hún flutt í rýmra
húsnæði að Laugavegi 67.
Vöruúrvalið í Sipu er breytt,
alls kyns munir fyrir heimil-
ið eru á boðstólum eins og
kertastjakar, salatskálar,
sápur, leikföng, húsgögn,
textílvörur og ljósakrónur
svo eitthvað sé nefnt. Vör-
urnar eru flestar frá dönsk-
um hönnuðum og framleið-
endum en stærstu merkin
eru rice.dk og Green Gate og
senn mun bætast við bæði
bresk og frönsk hönnun. Eig-
andi Sipa er Pálína Pálsdóttir
sem er textílmenntuð og
hyggur hún á námskeiðahald
í textílfræðum í nýja hús-
næðinu þegar fer að hægjast
um eftir flutningana og nær
dregur nýju ári.
Ljósakróna 44.900 kr.
Stólar 5.200 kr. stk
Kertastjakar frá 1.750-5.200 kr.
Ljósbláar körfur 3.000 kr. - 5.500
kr. - 6.500 kr.
Leikfangahestur 3.350 kr.
Maríur, lítil 2.500 kr. stór 4.020
kr., krossar 3.200 kr.
Guðmundur Andri | sími: 8 200 215
Davíð | sími: 846 2792 | www.holl.is
100%
þjónusta|