Fréttablaðið - 29.11.2004, Page 26

Fréttablaðið - 29.11.2004, Page 26
Lýsing: Raðhús á einni hæð og 20 fermetra innbyggður bílskúr. Forstofa er með innbyggðum skáp, hita og flísum á gólfi. Nýlega endurnýjað gestasalerni með upphengdu salerni, flísar á gólfi og mósaíkflísar á vegg í kringum sal- erni. Fallegt nýlega endurnýjað eldhús með mjög fallegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli efri og neðri skápa, góður borðkrókur við glugga og flísar á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús með nýlegri innréttingu og geymsla með flísum á gólfi, útgangur út í garð. Gott sjónvarpshol með parketti á gólfi. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgangur á verönd. Gang- ur með parketti á gólfi. Tvö góð herbergi með skápum (voru áður þrjú), með parketi á gólfum. Gott hjónaher- bergi með innbyggðum skápum, parket á gólfi, útgangur út á verönd. Mjög stórt og fallegt nýlega endurnýjað baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, innrétting við vask, hiti í gólfi, flísar á gólfi og inn af baði er gufubað. Annað: Bílskúr er með rafmagni og hita, gott milliloft er yfir hluta skúrs. Hellulögn er fyrir framan húsið. Fallegur garður í góðri rækt. Mjög gott útsýni. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. 8 29. nóvember 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Lögg.fasteignasali Gsm 896 4489 Jón Pétursson Sölumaður Gsm 898 5822 Karl Dúi Karlsson Sölumaður Gsm 898 6860 Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfaldur árangur - www.hus.is Einbýlishús ÞORLÁKSGEISLI Glæsilegt 196,6 fm tvílyft einbýlishús með 27,7 fm innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað í Grafarholtinu með miklu útsýni. Búið að einangra, leggja raflagnir og hita með stýrikerfi í öllum gólfum. Lýsing: 2. hæð. Stofa og borðstofa, arinn, baðherb., eldhús, suður-svalir. 1. hæð. Forstofa, hjónaherb., 3 svefnherb., baðherb., þvottahús, geymsla og bílskúr. Tilboð. 3ja herbergja VEGGHAMRAR Falleg og rúmgóð 92,4 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Grafarvogi. Sér inngangur. Stofan er björt og með litlum sólskála. Suður svalir. Íbúðin er í grónu hverfi og er stutt í skóla og alla þjónustu. V. 14,4 millj. 2ja herbergja NAUSTABRYGGJA Stórglæsileg 66,8 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í glæsilegu húsi alveg niður við smábátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Rauðeikarparket og fal- legar flísar á gólfum. Skápar og innrétting- ar úr kirsuberjavið. Suð-vestur svalir. V. 14,3 millj. Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR-TÆKI- FÆRI Verið er að hefja byggingu á 9 raðhúsum á einni hæð. Stærð húsanna verður frá 71 fm. til 99 fm. Traustir bygg- ingaaðilar. Hentugt tækifæri fyrir einstak- linga, fjárfesta starfsmanna og stéttarfé- lög. Húsin verða afhent fullbúin. Verð frá 10,6 m. til 14 millj. GRUNDARFJÖRÐUR 170 fm. einbýlishús við Grundargötu. 4 svefn- herb., stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. STYKKISHÓLMUR Mjög rúm- góð 157,4 fm íbúð á tveimur hæðum við Höfðagötu. 2 samliggjandi stofur og 4 svefnherb.. Svalir út af hjónaherb.. Útsýni. V. 10,5 millj. ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipulagt 125,4 fm, endaraðhús ásamt 42,5 fm. bílskúr við Norðurbyggð. 4 rúmgóð svefnherb.. Fallegur garður. STYKKISHÓLMUR 143,6 fm efri sérhæð ásamt 31,8 fm. bílskúr við Sundabakka, í einu fallegasta sjávarþorpi landsins. 4 svefnherb.. Útsýni. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN Í R.VIK. V. 11,9 millj. Atvinnuhúsnæði DUGGUVOGUR - HORNHÚS Til sölu ca. 325 fm. jarðhæð með stórri inn- keyrsluhurð. Góð lofthæð. Húsið er áber- andi og hefur því mikið auglýsingagildi. Laust í apríl 2005. GRETTISGATA Á horni Grettisgötu og Snorrabrautar er til sölu áhugavert 55,1 fm verslunarpláss, ásamt 61,5 fm. í kjallara, samt. 116,6 fm. Mikil lofthæð og góðir út- stillingargluggar. Einnig er til sölu ca. 50 fm. pláss við hliðina. STANGARHYLUR Í einkasölu, 264,4 fm. mjög gott atv.húsnæði á 2 hæð- um með góðri aðkomu. 2 innkeyrsludyr og 2 inngangar. Hægt er að tvískipta neðri hæðinni. Efri hæðin, sem er skrifstofuhæð, gefur marga möguleika t.d. mætti hafa þar íbúð. V. 27.0 m. Sumarbústaðir HRAUNBORGIR Til sölu mjög vandaður og vel einangraður 47,6 fm. bú- staður í botnlanga í Hraunborgum. 2 svefn- herb. og svefnloft. Nýlegur 50 fm pallur. Kalt vatn og olíukynding. Rafmagn við lóð- armörkin. Leigulóð. V. 5,8 millj. BLÁHAMRAR - 2JA HERB 2-3 herb,, 63 fm íbúð á jarðhæð með sér garði. Eignin er á eftirsóttum stað í Hamra- hverfi í Grafarvogi. Geymsla með glugga og parketi á gólfi er innan íbúðar og er í dag notuð sem svefnherb.. Að auki eru 2 sameiginlegar geymslur. Sérmerkt bíla- stæði. GÓÐ FYRSTU KAUP. V 11,6 m. KLAPPARHLÍÐ - 3JA HERB Stór glæsileg 82 fm, 3ja herb., björt og fal- leg íbúð með sérinng. á 3. hæð Í Mosfells- bæ. Flísalagt baðherb. með stórum sturtu- , gufu- og nudd klefa. Þvottaherb. innaf baðherb.. Elhús með fallegri innréttingu og vönduðum tækjum, m.a. 5 hellu gaselda- vél og granít borðplötu. Suðvestur svalir. Mahogny innréttingar og hurðir. Fallegar flísar á gólfum. V. 16,8 m. FAGRIHVAMMUR - 4RA HERB 105,8 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hafnarfirði. Eignin skiptist í: Stofu, hol, eldhús, 3 svefnherbergi, bað og þvottaherb.. Sér geymsla í kjallara. Parket, flísar og dúkur á gólfum. V. 15,9 m. Bílskúr á sama stað til sölu á 1,9 m. Nafn og vinnustaður: Þórarinn Kópsson, framkvæmdastjóri fast- eignasölunnar Þingholts. Hversu lengi hefur þú verið fast- eignasali? Ég hef verið fasteignasali í tvö ár, síðan ég keypti mér hlut í fasteignasölunni Þingholti. Hvers vegna gerðistu fasteignasali? Ég keypti mér hlut í fasteignasölu eins og áður sagði og var nokkuð viss um að ég gæti bæði hagnast á þessu og haft gaman af. Skemmtilegast við starfið? Mér finnst gaman að hitta og eiga við- skipti við skemmtilegt fólk. Fyrsta eignin sem þú seldir? Hæð í Laugarnesinu. Uppáhaldshverfið? Mitt Rimahverfi. Flottasta húsið? Perlan var til sölu fyrir nokkrum árum, hefði getað hugsað mér hana. Hvar myndir þú vilja búa ef ekki á höfuðborgarsvæðinu? í öðru landi, t.d. Englandi. Hvernig myndir þú lýsa þínu heim- ili? Griðastaður fjölskyldunnar, ann- ars hefðbundið heimili. En lýsing fasteignasala gæti verið: Gott parhús í vinsælu hverfi. Flísalagt hol, parkett á stofu ... og svo framvegis. ÞÓRARINN KÓPSSON Hefði getað hugsað mér Perluna [ SÖLUMAÐUR VIKUNNAR ] 108 REYKJAVÍK Raðhús með ræktuðum garði Glæsilegar innréttingar og vönduð gólfefni Stærð: Samkvæmt teikningu er húsið skráð 166,4 fermetrar. Verð: 31,9 milljónir. Fasteignasala: 101 Reykjavík Fasteignasala. Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.