Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.11.2004, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 29.11.2004, Qupperneq 70
Þegar ég hleypti heimdraganum hafði ég fyrir stefnu að eignast ekki sjónvarpstæki í nýja hreiðr- inu. Bjó þannig lengi vel þar til kunningi minn sat uppi með spænskan fjórtán tommu imba- kassa sem hann hafði smyglað til landsins með einum fraktaranum. Hvort ég vildi ekki fá hann fyrir slikkerí og geta í það minnsta fylgst með fréttunum? Ég sló til og þrettán árum síðar er Spánverjinn enn minn eini gluggi á tíðindi jarðar. Fólk af- þakkar jafnan að horfa á þennan litla skjá, segist ekki sjá á hann, en sjálf hef ég ekki haft hvöt til að kaupa mér stærra tæki. Með nauðungaráskriftinni einni saman fannst mér Spánverjinn duga vel og nú eftir að ég fékk Digital Ís- land hef ég séð og sannreynt að nærmyndirnar geta verið óþægilega skýrar. Ég hef semsagt að- eins verið að dunda við að kíkja á líf fleiri en Breiðhyltinga; nú síðast á sjónvarpsstöðinni Club TV. Var að fletta í gegn- um úrvalið þegar ég sá miðaldra hjón sitja nak- in meðal kappklæddra viðmælenda í virðulegum um- ræðuþætti. Eða svo sýndist mér í fyrstu. Annað kom í ljós þegar ég lagði við hlustir og rak augun í nafnið á þættinum: Sextacy. Þarna var samankomið venjulegt fólk að tala um fullnægingar, gervisköp, titrara, masókisma, sýniþörf og fleira sem tengist frum- hvöt mannsins. Næst á dagskrá veltu þrjár vin- konur fyrir sér hvað þeim fyndist best í kyn- lífi, hve langan forleik þær þyrftu og hvað kveikti í þeim. Lokaþátt- ur kvöldsins var kynlífs- námskeið hjóna í viðleitni að fríska upp á rútínu í svefnherberginu. Vakti áhuga minn hve fólkið í þáttunum var venjulegt og alls engar klám- stjörnur. Enda siðmenntað efni, þótt það sé afar fráhrindandi, og einnig hnýsilegur vinkill í daglegt líf vísitölufólksins. ■ 29. nóvember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR HORFÐI Á KYNLÍFSNÁMSKEIÐ Á CLUB TV Hnýsilegur vinkill í svefnherbergi samtímans 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (4:26) 18.09 Kóalabræður (18:26) 18.19 Bú! (40:52) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Bet Your Life 14.30 My Brother the Pig 16.00 Veröldin okkar 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Töframaðurinn 17.10 Sagan endalausa 17.35 Póstkort frá Felix 17.45 Kýrin Kolla 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.20 The Sopranos. Hér er fylgst með mafíósanum Tony Soprano og fjölskyldu hans. ▼ Spenna 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel. Í kvöld kíkja veiðifélagar Jóa í heimsókn en Jói býður upp á gæs sem hann skaut sjálfur. ▼ Matreiðsla 20.00 Dead Like Me. George deyr á dularfullan hátt og gerist sálnasafnari sem er ekki eins auðvelt og það hljómar. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (9:22) (e) 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.35 The Block 2 (3:26) Í ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. Þátttakendurnir flytja inn í auðar íbúðir og verða að láta hendur standa fram úr ermum. 21.25 Six Feet Under 4 (6:12) (Undir grænni torfu) (Terror Starts At Home) Bönnuð börnum. 22.20 Diets From Hell (Megrunarkúrar dauð- ans) Offita er gríðarlegt vandamál í hinum vestræna heimi. Bretar eru feitastir allra í Evrópu en í þættinum er rætt við fólk sem hefur prófað nán- ast alla megrunarkúra sem til eru. Það eru til ótal leiðir til að ná árangri en hjá sumum virðist ekkert duga. 23.05 Skipped Parts (Bönnuð börnum) 0.40 Mile High (7:13) (e) 1.25 Navy NCIS (15:23) (e) 2.10 Shield (5:15) (e) (bönnuð börnum) 2.55 Fréttir og Ísland í dag 4.15 Ísland í bítið (e) 5.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (46:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.30 Mannkyn í mótun (2:2) (L'Odyssée de l'espèce) Frönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um sjö milljóna ára sögu mannkynsins. Sagan er rakin frá því að fyrsti prímatinn stóð uppréttur til þess tíma er hinn viti borni maður, homo sapiens sapiens, varð til. 21.15 Vesturálman (22:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandarík- janna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (11:13) (The So- pranos V) Myndaflokkur um mafíós- ann Tony Soprano og fjölskyldu hans. 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.35 Everybody Loves Raymond (e) 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.20 Óstöðvandi tónlist 20.00 Dead Like Me George finnur gat í starfsreglunum og ákveður að leyfa næstu sál að lifa en kemst að því að þegar maður reynir að berjast á móti forlögunum þá taka þau á móti. 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berj- ast sextán nýir strandaglópar við móð- ur náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun. Í níundu þáttaröðinni af Survivor er snúið aftur til Kyrrahafsins. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Deild- in rannsakar rán á fágætum japönsk- um listmun. Lát konu sem var bitin á háls er rannsakað og leiðir deildina á slóð nútímablóðsugu. 22.50 Jay Leno Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. 6.00 Good Morning Vietnam 8.00 Overboard 10.00 Taking Care of Business 12.00 Nell 14.00 Good Morning Vietnam 16.00 Overbo- ard 18.00 Taking Care of Business 20.00 Nell 22.00 FeardotCom (Stranglega bönnuð börn- um)0.00 The Right Temptation (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The One (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 FeardotCom (Strang- OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó. Total Eclipse 23.15 Korter S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt Ýsa í raspi 699kr kg Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin mánudaginn 29. nóvember: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:30 til 17:00 Jólamarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi Hádegisjólahlaðborð í Kaffihúsi garðsins allar helgar fram að jólum. Borðapantanir í síma 5757-800. Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Football: UEFA Champions League Weekend 8.30 Ski Jumping: World Cup Kuusamo Finland 10.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 11.30 Futsal: World Champ- ionship Chinese Taipei 12.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 13.30 Futsal: World Championship Chinese Taipei 15.00 Snooker: UK Championship York United Kingdom 17.00 Football: Eurogoals 18.00 All sports: WATTS 18.30 Sumo: Aki Basho Japan 19.30 Fight Sport: Fight Club 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 Football: Eurogoals 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Trial: Indoor World Championship Paris France 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercr- omby 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Don't Stop Moving 8.00 Changing Rooms 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Grammar 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don't Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Celeb 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Sci- ence 1.00 Century of Flight 2.00 Akhenaten & Nefertiti the Royal Gods of Egypt 3.00 Shopology - The Science of Shopping 4.00 Starting Business English 4.30 Learning Eng lish With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Spider Power 17.00 Battlefront: Fall of Poland 17.30 Battlefront: Bombing of Germany 18.00 Snake Wranglers: Saving the King of Snakes 18.30 Totally Wild 19.00 Di- amonds of War 20.00 Spider Power 21.00 Shipwreck Det- ectives: Pacific Graveyard 22.00 Shipwreck Detectives: Bay of Fire 23.00 Taboo: Delicacies *new Episodes This Month* 0.00 Shipwreck Detectives: Pacific Graveyard 1.00 Shipwreck Detectives: Bay of Fire ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Mo- nkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Rebuilding the Past 18.30 Escape to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Body 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Weapons of War 2.00 Reel Wars 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Glo- be Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Express 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 23.00 Chill Out 5.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Electro Pop Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 50 Greatest Women 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tun- es 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dext- er's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff ERLENDAR STÖÐVAR ▼ ▼ ▼
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.