Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 c 212. tölublað — Fimmtudagur 13. september — 57. árgangur Hálfnað erverk þá hafið er I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Raflína í Bláfjöll: Skíðalyftur og flóð- lýsing næsta vetur ílftc..,. L,' - Vatn ahœð VIOSFELLSHREPPUR . /&' r~ HV£RA QALA 4/V<*A # .. ^ . -- '“’i ^ cSéS -d [ EJ-Reykjavik. — í þessari viku hófst. vinna við lagningu raf- magnslinu 10,2 kilómetra leið upp uð skfðaskálanum i BiáfjöUum. Stefnt er að þvi að Ijúka verkinu á um tveim inánuðum, og skapast þá alveg ný aðstaða á þcssu vin- sæla skiðasvæði höfuðborgarbúa, þar sem hægt verður að setja upp bæði rafknúnar skiðalyftur og flóðlýsingu. Blaðamaður Timans hafði i gær samband við Matthias Matthias- son, yfirverkstjóra hjá Raf- magnsveitu Reykjavikur, og spurði hann nánar um Bláfjalla- linuna, eins og þessi rafmagns- lina er nefnd, og lagningu hennar. Matthias sagði, að lengd lin- unnar verði 10,2 kilómetrar. Blá- fjallalinan fær straumfæðingu frá svonefndri Hveradalalinu, sem liggur að norðanverðu við Sand- skeið. Verða þessar tvær linur tengdar saman rétt vestan við vegamót Suðurlandsvegar og Bláfjallavegar. Linan verður siðan lögð með- fram Bláfjallaveginum upp að skiðaskálanum. Þessi lina á að duga til alllangr- ar framtíðar, þvi að hún getur flutt 11 þúsund volta spennu. Starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavikur vinna við lagningu linunnar, og er áætlaöur kostnað- ur um 5 milljónir króma \ ’ . Ut}lÓ0a//aiíno • || ** ^ ^ Lr/Í]{ \ - V. , n:v mm _vV. Íambafelhhrai ijfc Kr?p m M í 5 W j _ BLÁFJA LLAL /NA AFSrÖÐUMV/VD 3 fcðQ ffrtV KvarBi /■50000 AFMAONSVEITA /V/T 41.4. 207 I ÍEVKJAVIKUR -------- Kort þetta sýnir Bláfjöll og nágrenni. fíláfjallalínan er teiknuð inn á kortið. Líkan af Húsavíkurhöfn — til þess að kanna hvernig fyrirhuguð viðbót við suðurhafnargarðinn mun reynast Unnið við lagningu Bláfjallalinunnar. (Timamynd-Róbert) ÞESSAR ATHUGANIR beinast að þvi að finna út hvernig sjólag og öldurót verður I þeim höfnum, sem við gerum líkan af. Þannig Fyrirgreiðslu við Nim- rod-þotur hætt á morgun TIMANUM barst i gær svofelld fréttatilkvnning frá samgöngu- ráðuneytinu: 1 framhaldi af samþykkt rikis- stjórnarinnar 11. þ.m. hefur sam- gönguráðuneytið i dag lagt fyrir flugmálastjóra að stöðva sam- band flugumferðarstjórnar við brezku Nimrod-þoturnar frá og með hádegi 14. september n.k. Jafnframt hefur ráðuneytið óskað eftir þvi við utanrikisráðu- neytið, að upplýsingum um þessi fyrirmæli verði komið til réttra brezkra yfirvalda. Timinn hafði samband við Einar Ágústsson utanrikisráð- herra i gær og spurði hann, hve- nær tilkynning um fyrirmælin yrðu afhent og þá hverjum. Einar sagði, að tilkynningin yrði afhent brezka sendiherran- um á fslandi, John McKenzie, og átti það að gerast siðdegis i gær.. —gj- Engu kastað á glæ, þótt banki rísi ekki á Arnarhóli: Þar getur komið bíla- geymsla neðan jarðar EN'GU þarf að vera á glæ kastað, þó að Seðlabankinn hverfi frá þvi að reisa byggingu handa sér norðan vert á Arnarhólnutn. Frá' upphafi var gert ráð fyrir þvi, aö undir sjálfri bankabygg- ingunni yrðu bilageymslur, og i grunni þeim, sem nú er verið að sprengja, geta einmitt verið bila- geymslur neðan jarðar, þótt ekki komi bankabygging ofan á þær, og er þeirra meira að segja brýn þörf. Yfir þær má siðan jafna, svo að hólbrekkan haldi réttu lagi og engin missmiði sjáist. Aftur á móti ætti það fjaðrafok, sem orðið hefur út af seðlabanka- byggingunni, að verða mönnum hvatning til þess að kanna jafnan rækilega, þegar til stendur að hrófla við stöðum, sem mörgum kann að vera annt um, hvernig við sliku verður brugðizt, þegar til kemur, og láta slika könnun fara f-ram, áður en i kostnað er lagt. má fyrirfram gcra sér I hugar- lund, hvernig væntanleg hafnar- mannvirki muni reynast,og ckki þarf að fjölyrða um hvcrsu mikil- vægt slikt cr. Við gerum líkan af öilum aðstæðum, þar sem hafnar- mannvirkið á að risa, og slðan hleypum við vatni á lfkanið. Við höfum tæki til að framkalla öldur og getum þannig likt eftir náttúr- lcgum aðstæðum á staðnum. Þetta sagði Björn Erlendsson véltæknifræðingur i viðtali við Timann, en hann og Gísli Viggós- son verkfræðingur hafa að undanförnu unnið að tilraunum með hafnalikön i straumfræði- stöðinni i Keldnaholti. Það er Orkustofnun i samvinnu við Vita- og hafnamálaskrifstofuna, sem stendur að þessum rannsóknum. Fyrstu likönin, sem reist voru i rannsóknastofunni, voru af fyrir huguðum hafnaframkvæmdum i Puerto Rico og Suður-Karólinu- fylki i Bandarikjunum. Voru reist likön af öllum aðstæðum, þar sem hafnirnar eiga að risa, m.a. gerð eftirmynd af sjávarbotninum, ströndinni og höfninni fullgerðri. Þessi likön voru gerð i stærðar- hlutföllunum 1 á móti 45. Siðan var rannsakað hvernig mannvirkin stæðust öldurót og aðrar náttúrlegar aðstæður, sem fyrirhendi eru á umræddum stöð- um. Þessar rannsóknir voru framkvæmdar undir yfirstjórn hins þekkta norska prófessors dr. Per Bruun. Nú er ætlunin að hefja slikar rannsóknir á hafnarstæðinu i Húsavik, með tilliti til þess hvernig verði bezt fyrir komio bátalægi inni i höfninni. Höfnin á Húsavik er mjög opin, og ætlunin er að byggja út írá suðurvarnar- garðinum nýjan garð. Verkefni þeirra Björns og Gisla verður að kanna.hvernig þessi nýi garður kemur til með að verka á öidu- lagiö i höfninni. Ef niðurstöður rannsóknanna verða á þann hátt, að hinn nýi garður veiti ekki nægilega vernd, verður bygging hans væntanlega tekin til endur- skoðunar. Til þess að þessar rannsóknir verði mögulegar, verður að gera nákvæma eftirmynd af höfninni i Húsavik, og mun sú eftirmynd verða gerð næstu vikur i Keldna- holti. -gj- Þingmanna- nefndin frá A-banda- laginu kom * 1 FYRRADAG kom hingað til lands sendinefnd sú frá þing- mannasambandi Atlantshafs- bandalagsrikja, sem upphaflega hafði ætlað að koma i brezkri herflugvél, en varö að hætta við það sökum þess, að henni var neitað um lendingarleyfi. Þingmennirnir hittu Islenzka ráðamenn að máli þá samdægurs og dvöldust þeir i Reykjavik i fyrrinótt, en fóru siðan brott i gær. Áður hafði verið talið, að heimsóknin myndi ef til vill farast fyrir, er brezka herflugvélin, sem hún ætlaði upphaf lega að koma á, gat ekki fengið lendingarleyfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.