Fréttablaðið - 03.11.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 03.11.2004, Blaðsíða 38
26 3. nóvember 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Færeyjar S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt ÝSA KR. 179 FLÖK KR. 479 TATTOO ALEX verður gestaflúrari hjá okkur frá 4-13. nóv Alex hefur starfað um alla Evrópu og er einn virtasti tattooverari Norðurlanda (www.tattoosbyalex.com) Bókið tíma núna Tattoo og Skart • Hverfisgata 108 • Opið þri-lau frá 13 – 20 FDGOUS Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Akureyri Það er ótrúlega mikil pressa á okkur kvenkyns- megin að vera sætar og fínar. Ég finn þessa pressu. Einstaka sinnum held ég hátíðlegan „dek- urdag“ heima hjá mér. Stundum set ég þá háreyðingarkrem á fæturna, djúpnæringu í hárið og maska á andlitið. Einn dekurdaginn fyrir ansi löngu síðan, var ég ein heima. Ég setti á mig allt heila klabbið og grænan (athugið ég sagði grænan) andlitsmaska. Það þarf varla að taka það fram að grænn andlitsmaski er ekki til að draga fram fegurð mína. Nú, svo sit ég og slappa af þegar DYRABJALL- AN klingir í eyrum mér. Ég trúði þessu ekki: „Á ég að svara? Sjitt- sjittsjitt!!“ Nei, ég ákvað frekar að laumast og kíkja hver er fyrir utan. Ég sá ansi illa út en sá hins vegar glitta í rauða úlpu. Það sagði mér bara eitt: Pósturinn!! Ekki séns að ég svari. Áður en ég vissi af var sá sem stóð fyrir utan byrjaður að hamast á dyrabjöllunni og banka til skiptis!! Hann hefur líklega séð mig. Allt í einu fékk ég þá hugdettu að þetta væri ekki pósturinn! Kannski væri þetta mamma í rauðu úlpunni sinni, alveg snar fyrir utan. Ég gat auðvitað ekki hætt á það svo ég neyddist til að fara og opna. Ég opn- aði hurðina hægt og rétt kíkti með nefið út. Grænt nef. Og jú, fyrir utan stóð pósturinn Páll. Hann varð ansi skrítinn á svip- inn við að sjá mitt geimverulega græna andlit og rétt stundi upp: „Ég er með pakka handa þér.“ Ég þakkaði skömmustulega fyrir. Hann sneri sér svo snögglega við og ég heyrði hvernig hann gjörsamlega sprakk úr hlátri. Ég fór inn og fékk sjálf skrítið og skömmustulegt hlát- urskast. Boðskapur sögunnar er að hafa „svarara“ til taks á dekurdegi. Annað getur endað með ósköp- um. Hins vegar geturðu sosum vitað það núna póstur, þetta er ég – græna andlitið. Hæ. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR REYNIR AÐ VERA SÆT. Græna andlitsmaska geimveran M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég veit ekki hvernig þú ferð að þessu! Þú ert heimavinnandi, með tvo krakka, sjálfboðaliði í foreldra- félaginu og samt finnur þú þér tíma til að endurvinna ruslið! Þú ert ótrúleg! Þetta er ekki endurvinnanlegi staflinn...Þetta eru dagblöðin og tímaritin sem ég hef ekki komist í að lesa þennan mánuðinn! Hvað er þessi hundur að gera hér? Ónei, nú er komið að því. Nú ætlar hún að minna mig á það sem gerðist í gær. Málið er að ég man ekki neitt frá því. Ég hefði átt að drekka aðeins minna. Svaraðu Ring, ring, ring. Hæ, Sunna. Nei, ég man ekki heldur eftir því sem gerðist. Fyrst fórum við á Grillhúsið og síðan í bæinn og svo fórum við í eftirpartí. Það var leiðinlegt sem gerðist. Þú sagðir mér að þú værir ástfangin af mér. Þú sagðir „Rocky, ég skal sína þér hvað sannur kærleikur er. Þú átt ekki eftir að sjá eftir því.“ Fyrirgefðu! Hann er bara svo hrifinn af beinum! 38-39 (26-27) Skrípó 2.11.2004 18:48 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.