Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 17. nóvember 2004 Hlutafjárútbo› N‡tt hlutafé fyrir 230 milljónir evra bo›i› á genginu 4,5-5,5 Forsenda útbo›s og fyrirvari Efnt er til hlutafjárútbo›s SÍF hf. vegna yfirtöku félagsins á Financière de Kiel SAS. Financière de Kiel SAS er mó›urfélag Labeyrie SAS, Blini SAS, Farne Salmon & Trout Limited og dótturfyrirtækja fleirra, sem saman mynda samstæ›u sem nefnd er Labeyrie Group. Útgáfa hlutafjár er há› samflykki franskra samkeppnisyfirvalda á yfirtökunni. Andvir›i hlutafjárútbo›sins ver›ur greitt á geymslureikning og ver›ur í vörslu Kaupflings Búna›arbanka hf. uns úrskur›ur samkeppnisyfirvalda liggur fyrir e›a í sí›asta lagi til 17. desember 2004. Veiti samkeppnisyfirvöld ekki samflykki fyrir yfirtökunni ver›ur andvir›i› endurgreitt me› vöxtum til flátttakenda. Umsjónara›ili Fyrirtækjará›gjöf Kaupflings Búna›arbanka hf. er umsjónara›ili útbo›sins og skráningar hlutafjáraukningar í Kauphöll Íslands hf. Marka›svi›skipti Kaupflings Búna›arbanka hf. kemur einnig a› sölu útbo›sins. Stær› útbo›s og útbo›sver›bil N‡tt hlutafé a› ver›mæti 230 milljónir evra er bo›i› á ver›inu 4,5 til 5,5 krónur á hlut. Sölutrygging Kaupfling Búna›arbanki hf. sölutryggir allt útbo›i›. Fjórir af stærstu hluthöfum SÍF hf., flar me› tali› Kaupfling Búna›arbanki hf., hafa skuldbundi› sig til a› kaupa hlutafé í útbo›inu fyrir samtals 175 milljónir evra á útbo›sgengi. Hlutur bankans getur skerst ef veruleg eftirspurn ver›ur í útbo›inu, umfram flær 55 milljónir evra sem ekki liggur skuldbinding fyrir. Lágmarksfjárhæ› áskriftar Fjárfestir getur a› lágmarki skrá› sig fyrir kaupum á 5 milljónum króna a› marka›svir›i. Útbo›s- og skráningarl‡singu má nálgast hjá umsjónara›ila, sölua›ila e›a útgefanda SIF hf., Fornubú›um 5, Hafnarfir›i, sími: 550 8000, www.sif.is Kaupfling Búna›arbanki hf., Fyrirtækjará›gjöf / Marka›svi›skipti, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, sími 444 6000, www.kbbanki.is Söfnun viljayfirl‡singa 22.-23. nóvember 2004 Fyrirtækjará›gjöf Kaupflings Búna›arbanka hf. mun kanna áhuga fjárfesta á flátttöku í hlutafjárútbo›inu og tekur vi› viljayfirl‡singum fjárfesta fless efnis. Fjárfestir tiltekur fjárhæ› og ver› á útbo›sver›bili sem hann er tilbúinn a› skrá sig fyrir í útbo›inu. Form viljayfirl‡singa er ekki sta›la›. Áhugasömum fjárfestum er einnig bent á a› hafa samband vi› Marka›svi›skipti Kaupflings Búna›arbanka hf. Söfnunartímabil viljayfirl‡singa hefst klukkan 09.00 mánudaginn 22. nóvember 2004 og stendur til klukkan 16.00 flri›judaginn 23. nóvember 2004. Ákvör›un útbo›sgengis Útbo›sgengi og heildarnafnver› útbo›sins ákve›ur stjórn SÍF hf. mi›vikudaginn 24. nóvember 2004 eftir a› hafa rá›fært sig vi› umsjónara›ila útbo›sins flegar söfnun viljayfirl‡singa er loki›. Ákvör›unin mun taka mi› af fleim viljayfirl‡singum sem berast á söfnunartímabilinu og af almennum marka›sa›stæ›um. Endanlegt útbo›sgengi og heildarnafnver› útbo›sins ver›ur tilkynnt me› vi›auka vi› útbo›s- og skráningarl‡singuna. Vi›aukinn ver›ur birtur í fréttakerfi Kauphallar Íslands hf. fyrir klukkan 10.00 mi›vikudaginn 24. nóvember 2004 og mun fylgja útbo›s- og skráningarl‡singunni eftir flann tíma. Úthlutun áskrifta Stjórn SÍF hf. ákve›ur mi›vikudaginn 24. nóvember 2004 hvernig áskriftum ver›ur úthluta› til fleirra fjárfesta sem gefa viljayfirl‡singar um flátttöku í útbo›inu. Umsjónara›ili mun tilkynna fjárfestum um úthlutun áskrifta mi›vikudaginn 24. nóvember 2004 fyrir klukkan 17.00. Vegna fless hve SÍF hf. er mikilvægt a› fá í hluthafahópinn a›ila sem hafa bur›i og vilja til a› sty›ja vi› félagi› í framtí›inni áskilur stjórn félagsins sér allan rétt til a› taka til greina e›a vir›a a› vettugi flær viljayfirl‡singar sem berast á söfnunartímabilinu, a› öllu e›a a› hluta, án fless a› gefa sérstaka sk‡ringu flar á e›a tilkynna sérstaklega. Stjórnin mun a› ö›ru leyti leggja til grundvallar ákvör›un um úthlutun áskriftarskuldbindinga, samkvæmt eigin mati, fla› gengi og flá fjárhæ› sem fjárfestar eru rei›ubúnir a› skrá sig fyrir, hversu tímanlega viljayfirl‡singar berast, árei›anleika og gæ›i fjárfesta og fla› markmi› a› ná fram sterkri og hæfilega dreif›ri eignara›ild. Komi fram umframáhugi á söfnunar- tímabilinu er stjórn einnig heimilt a› hafna hluta fjárhæ›a í viljayfirl‡singum e›a úthluta me› ö›rum hætti. Sta›festing Skuldbindingum til áskrifta skal skila› eftir úthlutun áskrifta og eigi sí›ar en klukkan 19.00 mi›vikudaginn 24. nóvember 2004. Skuldbinding til áskriftar skal ger› á flar til gert ey›ubla› í vi›auka útbo›s- og skráningarl‡singar. Skuldbinding til áskriftar skal afhent í umslagi merktu „SÍF hf. - Hlutafjárútbo›“ í afgrei›slu Kaupflings Búna›arbanka hf. a› Borgartúni 19 í Reykjavík e›a send me› faxi merktu samkvæmt framansög›u í faxnúmer 444 6809 og skal flá sta›festing fengin frá umsjónara›ila um móttöku fyrir tilskilinn frest og frumrit póstlagt til umsjónara›ila í umslagi merktu samkvæmt framansög›u. Grei›sla Grei›sla áskriftaskuldbindinga er eigi sí›ar en klukkan 16.00 föstudaginn 3. desember 2004. OFT ER HVASST Í EYJUM Nýr meirihluti tók við völdum í Vestmannaeyjabæ í gær, sá þriðji á kjör- tímabilinu. Sem kunnugt er getur hvesst hressilega í Eyjum en þar var allt með kyrr- um kjörum í gær, aðeins 9 metrar á sek- úndu á Stórhöfða sem jaðrar við að vera logn á þeim bænum. Á fundi borgarstjórnar í gær ræddu borgarfulltrúar um stöðu mála í kennaraverkfallinu, enda Reykjavíkurborg stærsti einstaki vinnustaður grunnskólakennara. Í máli Kjartans Magnússonar, borg- arfulltrúa Sjálfstæðisflokks, komu fram einstakar þakkir til þeirra starfsmanna grunnskólanna sem mættu í vinnu þessa fyrstu tvo daga vikunnar. Þó mátti heyra á honum að það væri svo sjálfsagt að mæta til vinnu, að hann bara skildi ekki þá sem ekki komu. Honum þótti þó mest um vert að skólarnir væru opnir nemendum, þrátt fyrir að kennarar hefðu meira og minni legið í „flensu“. Opna skólana strax Við það að heyra að skólastjórn- endur, aðstoðarskólastjórnendur, foreldrar og gangaverðir hefðu mætt til að sinna skólabörnunum virðist hann hafa fengið þá frá- bæru hugmynd að svona hefði átt að gera strax og verkfall hófst. Hann sagði því á borgarstjórnar- fundi að það hefði verið misráðið að harðlæsa skólunum strax og verkfall skall á, þeir sem nú sinntu skólabörnum í fjarveru kennara hefðu getað gert það frá fyrsta degi verkfalls. Verkfallsbrot? Kjartan var nýbúinn að skamma fulltrúa meirihlutans fyrir að láta óvarleg orð falla sem voru ekki til þess valdandi að liðka fyrir um- ræðum deilenda. Ætli hann hefði ekki sjálfur verið harðlega gagn- rýndur af kennurum og öðrum, ef hann hefði viðrað þessa snilldar- hugmynd sína um að opna skól- ana strax í upphafi verkfalls, fyrir að hvetja til verkfallsbrots? svanborg@frettabladid.is KJARTAN MAGNÚSSON Húrra fyrir þeim KJARTAN MAGNÚSSON SPURT & SVARAÐ 16-17 (360 gr) 16.11.2004 18:42 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.