Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 43
■ ■ TÓNLEIKAR  12.30 Guðrún Óskarsdóttir leikur á sembal verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Henry Purcell og Hans-Henrik Nordström á Há- skólatónleikum í Norræna húsinu.  17.00 Bandarísku tónlistarmennirnir Rivulets og Drekka leika nokkur vel valin lög í versluninni 12 tón- um.  19.30 Zither, Gay Parad, Þórir og Dáðadrengir koma fram á tónlist- arhátíð Borgarholtsskóla, sem verður haldin í stóra sal Borgar- holtsskóla.  19.30 Skólahljómsveit Kópavogs heldur árlega hausttónleika sína í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Flutt verða létt og skemmtileg lög og tónleikagestir gætu jafnvel átt von á óvæntum uppákomum.  20.00 Guðrún Gunnarsdóttir held- ur útgáfutónleika í Salnum, Kópa- vogi, og syngur þar lög af geisla- disk sínum „Eins og vindurinn“. Með henni leika Guðmundur Pétursson, Róbert Þórhallsson, Jóhann Hjörleifsson og Sigurður Flosason.  20.00 Hljómsveitirnar Benni Hemm Hemm, Perculator, SKE og hinir testesterón fylltu kjúkling- ar Jeff Who? koma fram á stór- tónleikum í Klink og Bank undir heitinu „Kjúklingurinn upprisinn“.  21.00 Indigo heldur útgáfutónleika á Gauk á Stöng. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Kanadíska blaðakonan Jane George fjallar umvísindablaða- mennsku á Félagsvísindatorgi Há- skólans á Akureyri, sem verður haldið í stofu 14, Þingvallastræti 23. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Heiðursstund fyrir Hauk Tómasson tónskáld og verðlauna hafa verður haldin í Þjóðmenn- ingarhúsinu. Flutt verða þrjú tón- verk eftir Hauk, þar af frumflytur Hamrahlíðarkórinn nýtt verk, Fögnuð. 35MIÐVIKUDAGUR 17. nóvember 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 8 og 10.20 B.I. 14 HHHH kvikmyndir.is . HHH H.J. mbl. . . l. Angelina Jolie Gwyneth Paltrow Jude Law Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. r i fr tí i r fi i r lt r r i i t r lí ll r i fi r. r i i t r lí ll r i fi r. Sýnd kl. 8 B.I. 16 áraSýnd kl. 6 ÍSL. TAL. Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8 og 10 Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! HHH1/2 DV HHH Tvíhöfði Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.16 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Shall we Dance? TWO BROTHERS SÝND KL. 5.50 Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10.10 BAUNIR SÝND KL. 5.30 MILA FROM MARS SÝND KL. 6 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14 15 16 17 18 19 20 Miðvikudagur NÓVEMBER GERÐUBERG FÓLK með augum Ara Ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar opnun föstudaginn 19. nóv. kl. 20:00 Þetta vilja börnin sjá! og Viltu lesa Barnadagur í Gerðubergi laugardaginn 20. nóv. kl. 13:30-16:00 Guðríður B. Helgadóttir sýnir listsaum í B Sýningar eru opnar virka daga kl. 11-19 og kl. 13 www.gerduberg.is Styrktarforeldrar óskast - sos.is SOS - barnaþorpin S: 564 2910 vember HLJÓMSVEITIN SKE Fjórar hljómsveitir taka sig til og halda páskatónleika í húsakynnum KlinK og BanK í kvöld. 42-43 bíóhús (34-35) 16.11.2004 18:53 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.