Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 17.11.2004, Blaðsíða 36
17. nóvember 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli NÝ SENDING Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Mikið úrval Mörkinni 6. Sími 588 5518 Leðurúlpur Rússkinnsúlpur Dúnúlpur Pelskápur Hattar og húfur F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Ljúffengir veislubakkar Pöntunarsími: 554-6999 Frí heimsending www.jumbo.is Postulín glös og hnífapör – til hátíðabrigða heima sem utan heimilis FRANCEP UIL VLI YT Mánudaga t il föstudaga frá kl. 8:00 t il 18:00 Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00 Nýr opnuna rtími í verslun RV : RV 20 14 /2 Ég minntist þess um daginn hversu lengi ég gekk með þá hugmynd í kollinum á mín- um yngri árum að ég skyldi annað- hvort gerast leik- kona eða dýra- læknir. Ég greip tækifær- ið glöð þegar mér bauðst að fara í starfskynningu á dýralæknastofu í tíunda bekk. Við vinkonurnar sáum öll sætu dýrin fyrir okkur í hillingum og okkur tvær að klappa þeim. Þegar við mættum svo á stofuna tók á móti okkur hress kona og bauð okkur strax að kíkja með sér í aðgerð. Úúúú, þetta þótti okkur spenn- andi. Hún slengdi svo ketti upp á skurðarborðið og tilkynnti okkur að nú ætti að gelda þennan kött. „Hvað þá? Eigum við að horfa á það?“ Svo hófst hún handa við geldinguna sem var vægast sagt óhugguleg. Eftir nokkra stund færðist athygli hennar af kettin- um og yfir á mig. „Er allt í lagi með þig?“ spurði hún allt í einu. Ég var sennilega orðin græn í framan af að horfa á hana binda eistun á greyið kettinum saman. Jæja, ég þraukaði þetta í gegn án mikilla vandræða og við tók hjúkrun á litlum vannærðum kettlingi. Það var nú allt voðalega krúttlegt og sorglegt og greyið kötturinn angaði af lýsi sem fyrr- verandi eigandi hafði reynt að troða í hann. Læknirinn þurfti þó aðeins að skreppa frá út í hest- hús. „Jáhh, ég ætla að skreppa hérna yfir. Einn hesturinn er nefnilega með ígerð í typpinu og ég ætla að fara að lappa upp á hann, kíkja aðeins á þetta,“ þrum- aði hún yfir okkur. Við litum skelfingu lostnar hvor á aðra. „Ígerð í typpinu á hesti?!! Já, vertu bless dýralæknadraumur.“ Núna sit ég svo í vinnunni fyrir framan tölvuna, laus við gelding- ar og typpaígerðir og finn enga löngun lengur til þess að þjóta af stað og hjúkra veikum dýrum. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDI GUNNARSDÓTTUR DREYMIR EKKI LENGUR UM DÝRALÆKNASTARFIÐ. Vondur draumur M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Mamma, gefðu mér að drekka! Hvert er töfraorðið? U… abrka- dadabra? Shazam? Alakazam? Abradabra- brabra? Viltu! Töfraorðið er VILTU! Ef það er töfraorð- ið hvernig stendur þá á því að ég fæ bara vatn? KOLKRABBI! Ég hitti eina af vinkonum þínum á hárgreiðslustof- unni Palli. Hvað heitir hún nú, Sara Tómasdóttir Indælis stúlka! Tjahh… kannski! Finnst þér hún ekki sæt? Mamma, nú ertu að bulla! Hvað með það! Ég get tekið hann… Ég get tekið hann… Þú tókst hann! Talaðu við mig Jói! úpps 36-37 skrípó (28-29) 16.11.2004 18:43 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.