Tíminn - 20.12.1973, Síða 1

Tíminn - 20.12.1973, Síða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT Lokaatkvæðagreiðsla um fjárlög 1974 í dag: Fjárlögin hækka um tvo milljarða við 3. umræðu TK-Hcykjavik. — Þiiftja umræfta fjárlaf'a fór frain á Aljiiiif'i i fíær. Skv. tillóf'um fjárvcitiiif'aiicfud- ar. srin tclja má vist aft verfti aII- ar samþykktar i atkvæfta- f'reiftslu, er fram fer á Alþiiif'i klukkan tvö i daf;. Iiækkar fjár- laf'afrumvarpift milli 2. of> 3. um- ræftu um 2 milljarfta króna. i tekjuáætlun er mest liækkun á aft- flutniiif'sfjöldum, efta um cinn milljarft. Ilækkun er á vmsuin öftrum lekjuliftum. og m.a. gert ráft fyrir talsverftri hækkun tekna Afengis- og tóbaksver/.lunar. l>á er fallift frá þeirri hækkun sölu- skatls. sem frumvarpift ráftgerfti, og aft nifturgreiftslur lækki um 40« milljónir. Fjárveitinganefnd flutti i gær 47 breytingatillögur vift útgjalda- hlift frum varpsins, og á heimildargrein flutti hún 36 til- lögur. Stærstu liðirnir, sem hækkun valda á útgjaldahliftinni, eru^ hækkun lifey ristrygginga al- mannatrygginga um 270milljónir og s júkratrygginga um 400 milljónir, hækkanir á launaliftum vegna visitöluhækkunar 1. desember og vegna nýrra kjara- samninga BSRB. 1 lánahreyfing- ar bætist nýr liftur: Sérstök fjár- öflun til framkvæmda á svifti orkumála og við landshafnir 476 milljónir króna. Á heimildagrein er bætt vift mörgum nýjum liftum. Má þar nefna 50 milljón króna lántöku til aft létta greiftslubyrfti haínasjófta af lánum, ábyrgft á 50 milljón króna láni til dráttarbraubaog skipasmiöastöftva, greifta allt aft 40 milljónir króna vegna rekstrar togara á árinu 1973, taka 10 milljón króna lán til tækjakapa vita- og hafnarmálastjórnar, ábyrgjast 50 milljón króna lán til Gutenberg, aft taka allt aft 300 milljón króna lán til fram- kvæmda vift þangþurrkstöft aft Reykhólum, ábyrgjast 60 milljón króna lán til vinnslustöftva fisk- iftnaftar og landbúnaftar, ábyrgj- ast 12 milljón króna lán til vél- væftingar Lagmetisiftjunnar á Siglulirfti, ábyrgjast 50 milljón króna lán fyrir Laxárvirkjun vegna fyrsta álanga vararaf- stöftvar á Akureyri, ábyrgjast 2 milljóna dollara lán lyrir Flug- leiftir efta Loftleiftir erlendis, og ábyrgjast 50 milljón króna lán til byggingar orlofsheimila ASl og BSRB. Nifturstöftutiilur fjárlaga eru rúmir 29 milljarftar króna og tckjuafgangur áællaftur rúinar 100 milljónir. wotel mimifí v SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftleiöir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býöur líka afnot af gufubaöstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUAA^'A LOFTLEIDIR. f HOTELr Féll niður af þakinu — er hann ætlaði að skoða bruna rústir Stjörnubíós Klp-Reykjavik. lim klnkkan ellefu i ga-rmorguu varft al- varlegt slys vift briinartistir Stjöriiubiós vift l.augaveg. Sextán ára gamall drengiir fór upp á þak á næsta luisi og a'tlafti aft liorfa niftur i nistir biósins. Miiii liaiin liala farift upp iiin þakglugga á litisiiiu og ekki varaft sig á aft þar var glerliálka eftir sliikkvi- starfift iini nóttina. Féll lianii niftur af þakinu, sem er fjiigurra lia-fta liiis, og niftur á gaugstétl l.auga- vegsinegin. Ilanii var þegar riultiir á slysavarftstofuna og siftan lagftur inn á gjörga'zlu- deild. Var liaiin mikift slasaftur og tvisýnt talift uiii lif lians, er siftast Iréttist. Reykjavíkursvæðið: 400 JÁRNIÐNAÐAR AAENN VANTAR Borgin lótin þjóna Sjólfstæðisflokknum: Raðað við háborðið eftir flokkslit SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN ætlar aft hækka álögft út- svör i Reykjavik um 38,6% á næsta ári. Rekstrarútgjöldin á aft hækka um 33,2%. t öllum belztu stööum situr einlit hjörö Sjálístæðismanna. þannig aft af 37 mönnum. sem fá laun samkvæmt B-flokkum, eru aö- eins einn efta tveir menn, sem ekki styöja Sjálfstæftisflokk- inn. Hin nánu tengsl flokks og borgar valda þvi, aö borgin verftur i einu og öllu aft þjóna llokknum og hagsmunum hans, og þaft er eitt af þvi, sem veldur linnulausri þenslu á reksturskostnaftinum og stór- felldri hækkun útsvara. Sjá blaösiðu 3. — LÍKI.FGA væri hægt aft koma um 100 maiiiis i störf i járniftnafti á Reykjavikursvæftinu einu, sagfti (iuftjón Tóniasson, frkvstj. Meistarafélags jániftnaftar- maiiiia, i gær. Ilami sagfti, aft svo til engin aukning heffti orftift i iftn- inni frá árinu 1965, en á þessu timahili hcffti þjónusta hins veg- ar auki/t gifurlega. Guðjón sagði, aft árift 1965 hefftu verift unnin 4091 mannár, og 1972 heffti þessi tala verift 4290. Éngin aukning heffti orftið á þessu ári, nema siftur væri. Má þvi segja, aft s.l. átta ár hafi engir nýir menn komift i járniftnina, þótt þjónusta vift frystihús, bifreiftar, skip og l'leira hafi aukizt gifurlega á þessu timabili. Þetta helur lil skamms tima komift mjög niftur á bifreiftaþjónustunni, og kemur nú i auknum mæli niður á þjónust- unni vift útgerftina, sem getur orftift dýrt spaug. Guöjón sagfti, aft launakjörin i þessari iftn væru mun verri en I öftrum iftngreinum, t.d. bygg- ingariftnafti, þar sem flest byggist upp á ákvæftisvinnu. Ilann sagfti, aft of mikift álag á miinnum i þess- ari stétt og of lágt kaup heffti orft- ift til þess, aft menn færu i önnur störf, og hefftu t.d. margir járn- iftnaftarmcnn fyrir cinhvcrra hluta sakir farift i sliikkvilift og liigreglu á Reykjavikursvæftinu. Guftjón sagfti aft lokum, aft slór- átak þyrlli aft gera i þessum mál- um, og þar á meftal mætti nel'na breytingu á iftnlöggjöfinni og mennlunarmálum. Skipaviftgerftir hafa sérstak- lega fengift aft kenna á þessu, og siftasta dæmift um þaft er, aft mjiig óvist er, hvenær hægt verftur aft gera vift skutlogarann Júni. Kng um blandast hugur um þaft, hve óhemju dýrt þaft er aft geta ekki haldift sk'ipaflota landsins úti, og þarf skjót viftbrögft lil umbóta i þcssum elnum. —hs— Til sáttasemjara eftir fyrsta fund KYRSTI samningafundur l,.l.(J. og Sjómannasam- hands islands var haldinn I fyrradag. Nifturstafta þessa fyrsla funilar var sú, aft ákveftift var aft visa málinu til sáttasemjara, sem mun vera r.okkuft sjaldgæft, cf ekki einsdæmi, eftir svo Framhald á 20. siöu. Rafmagnsskömmtun yfir- vofandisunnan lands Heita vatnið í Reykjavík þverrandi l»AI) virftist vera skammt undan, aft til alvarlcgrar raf- magnsþurrftar konii hér sunnanlands. og getur raf- magnssköm mtun verift á næsta leiti. i gær var há- marksframleiftsiugeta Búr- fellsvirkjunar komin niftur i áttatiu megavött, og cnn harftnafti á dalnum, er is á Úlf- Ijótsvatni hrotnafti og truflafti rennsli I Steingrimsstöft i Sog- inu. Nægilegt vatn er aft visu i Þjórsá til þess aft Búrfells- stöftin geti gengift meö venju- legum afköstum, en rennsli hefur tregðazt sökum kraps og jakahröngls i uppistöftulóninu. Er nú i ráfti aft reyna aö greifta vatninu leift meft sprenging- um, og var i gær verið að gera mælingar til undirbúnings þvi. Til þess hefur þegar verift gripift að minnka orkunotkun áburðarverksmiftjunnar úr átján megavöttum i tæplega sex, og álverksm iftjan i Straumsvik hefur einnig dreg- ift allmikift úr orkunotkun sinni. Jafnframt er heitift á al- menning aft fara sem allra sparlegast meft rafmagn. Annað er það, sem getur steðjaft aft Reykvikingum. Heita vatnift i Reykjavik er fariö aft minnka, og hafa hita- veitunni borizt kvartanir úr flestum hverfum. Vill hún einnig beina þvi til notenda, aft þeir spari heita vatnift, svo all- ir geti fengift eitthvaft. Ef vatnift minnkar enn, er hætt vift aft kalt geti orðift hjá ibú- um Skólavörftuholtsins og vestasta hluta vesturborgar- innar. Þurfi aft skammta raf- magn, fara dælustöftvar hita- veitunnar i einstökum hverf- um úr sambandi um leift, en samkvæmt samningi milli veitnanna er rafmagn aldrei tekift af, þar sem aftaldælu- stöövar eru. Veðurstofan spáir nú minnkandi frosti, og ef þaft stenzt og Landsvirkjun þarf ekki aö skammta rafmagnift, ætti heita vatnið að aukast fljótlega. Magn heita vatnsins ersem sé lika undir þvi komift, aft fólk spari rafmagn. —SB. 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.