Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. desember 1972. TÍMINN 13 Presturinn Niels Refskou er sér- fræöingur í júdó. Svarta beltiö er tákn um kunnáttu hans. Hér sýnir liann eitt takiö á aöstoöarmanni sfnum, kaupmanninum John Flindt. NIKI-S KKFSKOU. prestur i Böstrup á Langalandi, lætur sér ekki nægja að fara meö sálma- vers og bibliusögur með ferming- arbörnunum sinum. Hvern fimmtudag klæöir hann sig i livit- an búning og setur á sig svart belti. Ilann er leiöbeinandi i júdó, og unglingar frá allri evjunni koma til aö læra réttu tökin hjá lionu m. Unga stúlkan i rauöa búningn- um horfir undrandi á manninn, sem liggur á gólfinu viö fætur hennar. Þetta er presturinn, og hún felldi hann. En þaö geröi ekk- Fyrir einu ári var hann vigöur og fékk Böstrup-Snödeprestakall- iö á Noröur-Langalandi. Þegar þaö gerðist. haföi hann þegar bor- iö svarta beltið i nokkur ár, en þaö er merki þess aö viðkom- andi ráði fullkomlega yfir allri tækni hinnar fornu varnar- glimu. Nú notar hann hempuna á hver jum sunnudegi, en á fimmtu- dögum klæðir hann sig i hvitan búning og setur svarta beltið um mittiö. Siðan fer hann i leikíimi- sal Böstrup skólans. Júdó getur veriö fábreytt i Nú skaltu á höfuöiö. Pia Pedersen, scm er 15 ára gömul, var stcini lostin yfir hversu auövelt var að lefífíja prest. Kn Niels Kefskou kvartar ekki. Ilann hefur sjálfur kennt lienni aöferöirnar. JÚDÓ- PRESTURINN ert til, þvi hann sagði henni, aö það ætti hún einmitt að gera. Presturinn Niels Refskou sem er 29 ára að aldri, er þessu vanur. Hvert fimmtudagskvöld fær hann skell. Honum finnst það sjálfum skemmtilegt, og það finnst nemendum hans einnig. Þau eru ekki komin til hans til aö læra sálmavers og bibliusögur, heldur til aö læra júdó. Á þvi sviði er presturinn nefnilega sérfræðing- ur. byrjun. Það þarf að æfa svo mörg tök, aftur og aftur, áður en maður kann þau. Á flestum stöðum fækkar þátt- takendum alltaf eitthvað, er á liður, en ekki hjá prestinum. Fleiri bætast við i hverri viku. — Okkur er alveg sama þótt hann sé prestur, bara ef hann kennir okkur, segir einn af nemendunum, og þeir fullvissa fólk um, að þeir stundi kirkju ekki betur vegna þess. Presturinn álitur ekki heldur, að þetla tvennt — kirkjan og júdó — komi hvort öðru nokkuð við. — Ef ég hefði leikið handbolta, hefði ég örugglega leikið með unglingunum. Nú reynist það vera júdó, sem ég get eitthvað i, og hvers vegna skyldi ég ekki kenna þeim það? segir hann. Niels Refskou græðir ekki pen- inga á kennslu sinni. Júdó telst ekki iþróttagrein, og heyrir þvi ekki undir kvöldskólalögin. Hann verður að kenna ókeypis, og það gerir hann fúslega. — Mér linnst þelta skemmtilegt og ég l'æ um leið tækifæri til að halda mér i þjáifun. Að lokum hef ég ágætt tækifæri til að kynnast unglingunum, en enginn skyldi halda, að ég reyni að lokka þau til kirkju. Hlutverk mitt i leikfimi- salnum er að kenna þeim að verja sig. Þau hafa öll not fyrir það — ekki sizt stúlkurnar. Júdó er ekki mildileg sjálfs- varnaraðferð, einkum ekki fyrir árásarmanninn, en Niels Refskou óttast ekki, að sóknarbörn hans verði slagsmálahundar. — Það kemur i Ijós, að flestir fá útrás fyrir ofbeldishneigðir sinar á meðan á þjálfun stendur. Kg hef aldrei þekkt nokkurn, sem hefur notaö kunnáttu sina til að sýna öðrum olbeldi, en ég þekki marga, sem hafa komizt hjá þvi að verða slegnir niður með þvi að nota júdó sem vörn. Sjálfur hefur hann aldrei þurft að nota júdóbrögð til varnar, en hann greip einu sinni vasaþjóf, af þvi að hann kunni að halda honum iöstum. — Það er gott að vera ekki alveg varnarlaus, jafnvel þótt maður beri ekki vopn á sér, segir presturinn. — Þýtt) Þaö er ckki hægt aö sjá á fólki, hvort þaö kann júdó, segir Niels Itefskou. Þaö er orð að sönnu. Hver gæti t.d. imyndað sér, aö þessi ungi hempuklæddi prestur gæti varizt sérhverjum ofbeldis- manni? er táninga- brjóstahaldarinn m Lovable EINKAUMBOÐ: Laugavegi 26 III. hæð — Sími 1-11-23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.