Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 22
4 ATVINNA Leikskólakennarar Óskum eftir að ráða leikskólakennara og leiðbein- endur í fullt starf við einkaleikskólann Korpukot í Grafarvogi. Um er að ræða framtíðarstörf. Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskóla þar sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kristín leikskóla- stjóri í síma 586-1400 eða 897-4576 frá kl 9-16. Starfsfólk í mötuneyti Óskum eftir að ráða matráð í 75% starf og aðstoð í eldhús í 100% starf við einkaleikskólann Korpukot í Grafarvogi. Um er að ræða framtíðarstörf. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kristín leikskóla- stjóri í síma 586-1400 eða 897-4576 frá kl 9-16. Skeljungur Næturvaktir og hlutastörf Ef þú ert einstaklingur sem hefur áhuga á að starfa með samhentum hópi starfsmanna við sölu-og þjón- ustustörf viljum við gjarnan fá þig til starfa með okkur við afgreiðslustörf (kassamenn) á stöðvum félagsins á Reykjvíkursvæðinu. Um er að ræða næturvaktir á Select stöð félagsins við Suðurfell, unnið er aðra hverja viku frá kl. 23.30 til 7.30 og frí hina vikuna. Upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Berndsen stöðvarstjóri í síma 557-4060. Einnig vantar okkur starfsmenn í hlutastörf á kvöldin og um helgar á öðrum stöðvum félagsins í Reykjavík. Upplýsingar um hlutastörfin veitir starfsmannahald Skeljungs. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu skeljungs, www.skeljungur.is og í móttöku Skeljungs að Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík. Byggingarfulltrúi og yfirmaður tæknideildar Laust er til umsóknar starf byggingarfulltrúa og yfir- manns tæknideildar Bolungarvíkurkaupstaðar. Starfslýsing • Yfirmaður verklegra framkvæmda • Yfirumsjón með umhverfismálum, veitum og fasteignum eignasjóðs • Gerð áætlana um framkvæmdir og viðhald • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar og hæfniskröfur • Byggingaverkfræði eða byggingatæknifræði, en önnur tæknimenntun kemur til greina • Hæfni til að vinna skipulega og stjórna verkum • Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi Umsóknir skulu hafa borist á skrifstofu Bolungarvíkur- kaupstaðar í síðasta lagi fimmtudaginn 25. nóvember 2004. Umsóknir skulu merktar: Bolungarvíkurkaupstaður, Einar Pétursson bæjarstjóri, Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík. Nánari upplýsingar veitir Einar Pétursson bæjarstjóri í síma 450-7000. Bolungarvíkurkaupstaður Au Pair Íslensk fjölskylda í nágrenni München óska eftir „au pair“ sem fyrst eftir áramót. Þarf að hafa bíl- próf og vera reyklaus. ATH. möguleiki fyrir vinkonu hjá annari íslenskri fjölskyldu á svipuðum slóðum. Upplýsingar gefur Hildigunnur í síma 892-0500 eða Hjördís á netfangi aupair_de@hotmail.com                                          !"#$      %!#      $&'$    ()) *  +               ,   $-  &.      +   ,   &      / 0   123 45 $             $/ & &     6 $ 7 6       $  $8  9 &        :    ;   $     $ 7    !   <=    66        $  <'    & <'       & <'     & </    $     & <'      & <> +     $ & <'               $ & </ $ ;  & <'    7   $ &                 ;    $               $ $        #  $$     ?         $@*"%7(A*))           ;     $  &-           B         $  $    ! % "&'&()***        +,   +**- . /   0 Margt smátt - Bolur ehf óskar eftir vönum silkiprentara til starfa sem fyrst. Um er að ræða hin ýmsu silkiprent verkefni, transferprentun, bolaprentun og fleira. Áhugasamir hafi samband við verksmiðjustjóra í síma 863-2350. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Fyllsta trúnaðar er gætt. Söluma›ur í verslun: Leitum af kraftmiklum einstaklingi me› brennandi áhuga á hönnun og reynslu af sölustörfum. Tækniteiknara: Vantar sjálfstæ›an og traustan starfsmann til starfa á hönnunardeild Lumex. Umsóknir sendist í pósti á Lumex, Skipholti 37 e›a í tölvupósti á thorey@lumex.is LUMEX ÓSKAR EFTIR STARFSMÖNNUM Þekkt iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Framleiðslustjóri sér um daglegan rekstur á framleiðslustarfsemi fyrirtækisins. Þar fellur undir verkstjórn, innkaup, starfs- mannahald, áætlanagerð o.fl. Góð laun í boð fyrir réttan aðila. Æskilegt er að framleiðslustjórinn sé tæknimenntaður eða mjólkurfræðingur. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda skilist fyrir 1. des. til Fréttablaðsins, merkt Framleiðslustjóri 1. des. Framleiðslustjóri óskast 22-30 smáar 20.11.2004 18:53 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.