Fréttablaðið - 21.11.2004, Qupperneq 44
21. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
SKJÁR 1
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15
Summerland (1:13) (e) 16.50 Amazing Race
5 (8:13) (e) 17.45 Oprah Winfrey
SJÓNVARPIÐ
21.05
Í brennidepli. Í þættinum verður gerð ítarleg út-
tekt á gríðarlegum umsvifum Íslendinga á Bret-
landsmarkaði.
▼
Fréttir
21.30
The Grid. Sérsveitarmenn heyja mikla baráttu
gegn hryðjuverkamönnum og verkefnin eru
óþrjótandi.
▼
Spenna
20.00
Bingó. Villi naglbítur heldur uppteknum hætti,
dregur tölur og gleður fólk heima í stofu.
▼
Spil
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kolli káti, Sagan
endalausa, Í Erilborg, Svampur, Póstkort frá
Felix, Pingu, Litlir hnettir, Leirkarlarnir, Litlu vél-
mennin, Könnuðurinn Dóra, Froskafjör)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (15:17) (e)
19.45 Whose Line Is it Anyway?
20.10 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-
2005) Jón Ársæll Þórðarson leitar
uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og
verður vel ágengt. Í hverri viku er
kynntur til sögunnar skemmtilegur
viðmælandi sem hefur frá mörgu að
segja.
20.45 The Apprentice 2 (8:16)
21.30 The Grid (3:6) (Hryðjuverkavaktin)
Bresk-bandarísk þáttaröð. Atburðirnir
11. september 2001 breyttu heims-
byggðinni um ókomna tíð. Ógn
hryðjuverka vofir yfir og stríðið heldur
áfram. Hér er fylgst með sérsveitar-
mönnum sem heyja þessa miklu bar-
áttu en verkefnin eru óþrjótandi. Öf-
gahópum skýtur hvarvetna upp og
enginn er óhultur. Á meðal leikenda
eru Dylan McDermott, Julianna
Margulies og Tom Skerritt. Bönnuð
börnum.
22.15 Nip/Tuck 2 (3:16) (Klippt og skorið)
Lýtalæknarnir Sean og Christian þurfa
ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í
þessum bransa en félagarnir hafa
meira en nóg að gera. Fólkið í Miami
leggst undir hnífinn sem aldrei fyrr
enda útlitsdýrkunin í hámarki. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.00 60 Minutes 23.45 Silfur Egils (e) 1.15
Sofies verden 3.05 Fréttir Stöðvar 2 3.50 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TíVí
13.25 Nú er fjandinn laus - Dáraveröld Hier-
onymusar Bosch 14.25 Arfur Dostojevskís 15.20
Langvinn lungnateppa: Tímasprengja í heilbrigð-
iskerfinu 15.50 Vinur minn frá Mars 17.20 Óp
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
8.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.30 Laug-
ardagskvöld með Gísla Marteini 12.20 Spaug-
stofan 12.45 Mósaík
18.30 Tvíburarnir (1:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Króníkan (7:10) (Krøniken) Danskur
myndaflokkur sem segir frá fjórum
ungum Dönum á 25 ára tímabili frá
1949. Erik kemur aftur til Bella en þar
er hann búinn að fá keppinaut sem
heitir Thomas. Erik fer í útilegu með
Idu og börnunum og þegar hann
kemur aftur er Thomas orðinn framl-
eiðslustjóri og trúlofaður Systu sem
reynir hvað hún getur að gleyma
barninu sem hún átti ári áður. Meðal
leikenda eru Anne Louise Hassing,
Ken Vedsegaard, Anders W. Berthel-
sen, Maibritt Saerens, Waage Sandø,
Stina Ekblad og Pernille Højmark. Sjá
nánari upplýsingar á vefslóðinni
http://www.dr.dk/kroeniken.
21.05 Í brennidepli Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Páls Benediktssonar.
21.50 „Love Is in the Air“ Heimildarmyndin
„Love Is in the Air“ er um þann fjar-
stæðukennda draum leikhópsins Vest-
urports að leggja í víking með sér-
stæða uppsetninu af frægustu ástar-
sögu allra tíma, Rómeó og Júlíu, á
slóðir höfundarins í höfuðvígi leiklist-
arinnar, London. Leikstjóri er Ragnar
Bragason og framleiðandi Kristín
Ólafsdóttir fyrir Klikk Production.
23.00 Helgarsportið 23.25 Dave Brubeck 0.25
Kastljósið 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
13.00 Judging Amy (e) 13.55 Kvikmynd (e)
16.00 Blackburn - Birmingham 18.00 Inn-
lit/útlit (e)
8.50 Malcolm In the Middle (e) 9.20 Every-
body Loves Raymond (e) 9.50 The King of
Queens 10.25 Will & Grace (e) 10.55 Amer-
ica's Top Model 11.55 Sunnudagsþátturinn
19.00 Fólk – með Sirrý (e)
20.00 Bingó Skjár einn býður áhorfendum
í Bingó í vetur. Á sunnudagskvöldum
sýnir Skjár einn bingóþátt fyrir alla
fjölskylduna í umsjón hins geðþekka
Vilhelms Antons Jónssonar, sem betur
er þekktur sem Villi Naglbítur. Áhorf-
endum gefst kostur á að fara á netið
og prenta endurgjaldslaust út eins
mörg bingóspjöld og þeir treysta sér
til að hafa augu með og í sjónvarpssal
stýrir Villi bingóinu. Hann notar marg-
víslegar aðferðir til að finna bingótölur
kvöldsins, sumar allt að því vísindaleg-
ar en aðrar talsvert minna faglegar.
Hann virkjar áhorfendur í sal og hver
veit nema æðri öfl hafi skoðun á mál-
um... Að auki býður hann sérstökum
gestum til sín í salinn sem velja tölur
með frjálsri aðferð. Óhætt er að segja
að mikið stuð verði í sjónvarpssal.
Spilaðar verða 2-3 umferðir og Þegar
bingóspilarar heima í stofu hafa feng-
ið bingó hringja þeir inn í þáttinn.
20.35 According to Jim Jim Belushi fer með
hlutverk hins nánast óþolandi Jims og
gerir það með stæl.
21.00 Law & Order: SVU
22.00 For Your Eyes Only James Bond fær
það verkefni að finna dulkóðunartæki
og koma í veg fyrir að það lendi í
óvinahöndum. Með aðalhlutverk fer
Roger Moore.
0.05 C.S.I. (e) 0.50 The L Word (e) 1.40
Óstöðvandi tónlist
32
▼
▼
▼
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 Sunday with Adam Boulton 10.30
Remembrance Sunday 12.00 News on the Hour 17.00
Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30
SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00
News on the Hour 2.00 Sunday with Adam Boulton
3.00 News on the Hour 5.30 CBS
CNN
5.00 World News 5.30 World Report 6.00 World News
6.30 International Correspondents 7.00 World News
7.30 Inside Africa 8.00 World News 8.30 Diplomatic
License 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30
World Sport 11.00 World News 11.30 World Business
This Week 12.00 World News 12.30 People In The
News 13.00 World News 13.30 World Report 14.00
World News 14.30 World Sport 15.00 World News
15.30 International Correspondents 16.00 World News
16.30 Inside the Middle East 17.00 Late Edition 19.00
World News 19.30 Design 360 20.00 World News
20.30 Business Traveller 21.00 Global Challenges
21.30 World Sport 22.00 World News 22.30
Next@CNN 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00
CNN Today 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN Today
3.30 Diplomatic License 4.00 World News 4.30 World
Report
EUROSPORT
2.00 Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles
United States 8.00 Rally: World Championship
Australia 8.30 Football: FIFA Under-19 Women's World
Championship Thailand 10.00 Football: FIFA Under-19
Women's World Championship Thailand 12.00 Tennis:
WTA Tour Championships Los Angeles United States
12.45 Football: FIFA Under-19 Women's World
Championship Thailand 14.45 Tennis: WTA Tour
Championships Los Angeles United States 17.30 Fight
Sport: Fight Club 19.30 Sumo: Aki Basho Japan 20.30
Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles United
States 22.00 Tennis: WTA Tournament Los Angeles
United States 23.30 News: Eurosportnews Report
23.45 Rally: World Championship Australia 0.15 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
5.00 Watch: Barnaby Bear 5.20 Megamaths: Tables
5.40 Writing & Pictures 6.00 Home Front in the Garden
6.30 Garden Invaders 7.00 Big Strong Boys 7.30
Home Front 8.30 Ready Steady Cook 9.00 Festival of
Remembrance 10.30 Remembrance Sunday: The
Cenotaph 12.10 Classic EastEnders 12.40 Classic
EastEnders 13.10 EastEnders Omnibus 13.40
EastEnders Omnibus 14.10 EastEnders Omnibus
14.40 EastEnders Omnibus 15.10 Tweenies 15.30 Stig
of the Dump 16.00 Weird Nature 16.30 Extreme
Animals 17.00 The Good Life 17.30 My Hero 18.00 The
Life Laundry 18.30 Location, Location, Location 19.00
Born and Bred 19.50 No Going Back 20.50 Property
People 21.50 Top Gear Xtra 22.50 How to Build a
Human 23.40 A Little Later 0.00 Conspiracies 0.30 Ca-
stles of Horror 1.00 1914-1918: The Great War 2.00
Make German Your Business 2.30 Suenos World
Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money
Programme 3.30 The Money Programme 4.00 English
Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English
Zone 4.55 Friends International
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Macarthur 17.30 D-day 18.00 Search for Batt-
leship Bismarck 19.00 Relics of the Deep 20.00 Front-
lines of Construction: Offshore 21.00 Seconds from
Disaster: Collision On the Runway 22.00 Interpol Inve-
stigates: Juarez 23.00 Air Crash Investigation: Flying
On Empty 0.00 War Secrets - Italy's Forgotten In-
vasion 1.00 Autobahn
ANIMAL PLANET
16.00 Forest Tigers - Sita's Story (Part 1) 17.00 Forest
Tigers - Sita's Story (Part 2) 18.00 The Jeff Corwin Ex-
perience 19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-Z 20.00
The Life of Birds 21.00 The Natural World 22.00 The
Crocodile Hunter Diaries 22.30 The Crocodile Hunter
Diaries 23.00 Wild Wild Web 0.00 Growing Up... 1.00
Animals A-Z 1.30 Animals A-Z 2.00 The Natural World
3.00 O'Shea's Big Adventure 4.00 Forest Tigers -
Sita's Story (Part 1)
DISCOVERY
16.00 Unsolved History 17.00 Blue Planet 18.00 Top
Ten Comic Book Heroes 19.00 American Chopper
20.00 Real ER 21.00 Real ER 22.00 Real ER 23.00
American Casino 0.00 Amazing Medical Stories 1.00
Paga
ns 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Diagnosis
Unknown
MTV
5.00 Just See MTV 6.30 SpongeBob SquarePants
7.00 Just See MTV 8.00 European Top 20 9.00 Top 10
at Ten 10.00 The MTV Europe Music Awards 2004
10.30 The MTV Europe Music Awards 14.00 Top 20
MTV Europe Music Awards Moments 15.00 TRL 16.00
The MTV Europe Music Awards 16.30 The MTV
Europe Music Awards 17.00 So '90s 18.00 World Ch-
art Express 19.00 Dance Floor Chart 20.00 MTV Mak-
ing the Movi
e 20.30 Wild Boyz 21.00 The MTV Europe Music Aw-
ards 21.30 The MTV Europe Music Awards 22.00 The
MTV Europe Music Awards 2003 23.00 Just See MTV
VH1
0.30 Flipside 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits 9.00 Then &
Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Movie Star Cameos Top
10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 Ca-
meron Diaz Fabulous Life Of 12.30 Mel Gibson Fabu-
lous Life Of 13.00 Brad & Jen Fabulous Life Of 13.30
Cast of Friends Fabulous Life Of 14.00 JLO Fabulous
Life Of 14.30 Tom Cruise Fabulous Life Of 15.00 Movie
Star Cameos 16.00 The Terminator Fabulous Life OF
16.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 17.00 Cameron
Diaz Fabulous Life Of 17.30 Pamela Anderson Fabu-
lous Life Of 18.00 Movie Star Cameos 19.00 Mel Gib-
son Fabulous Life Of 19.30 JLO Fabulous Life Of
20.00 Tom Cruise Fabulous Life Of 20.30 Angelina
Jolie Fabulous Life Of 21.00 Brad & Jen Fabulous Life
Of 21.30 Cast of Friends Fabulous Life Of 22.00 VH1
Rocks 22.30 VH1 Hits
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n
Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00
Dexter's Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Co-
dename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of
Billy and Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out
10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowar-
dly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
BÍÓRÁSIN AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.15 The Big One 8.00 Spider-Man 10.00
Love and Basketball 12.00 Shanghai
Noon 14.00 The Big One 16.00 Spider-
Man 18.00 Love and Basketball 20.00
Shanghai Noon (Kúrekar austursins)
22.00 Picture Claire (Hin rétta Claire)
0.00 Fargo 2.00 The Untouchables 4.00
Picture Claire
18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas
19.00 Believers Christian Fellowship
20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller 0.00 Gunnar Þor-
steinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp Blönd-
uð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit
bæjarins 21.00 Níubíó. Gold Cash 23.15
Korter
7.00 Meiri músík 15.00 100% Destiny’s
Child (e) 17.00 Geim TV (e) 20.00
Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp
listinn (e) 23.00 100% Destiny’s Child
(e) 0.00 Meiri músík
Dylan McDermott fæddist 26. október árið 1961 í Waterbury í
Connecticut-ríki í Bandaríkjunum. Foreldrar hans eru Richard
og Diane McDermott en þau skildu þegar Dylan var mjög ung-
ur.
Árið 1967, þegar Dylan var fimm ára, skaut kærasti móður
hans hana óvart til bana en hann var að hreinsa byssuhlaupið,
samkvæmt lögregluskýrslunni. Dylan og systir hans, Robin,
sem var sex mánaða gömul, voru send í fóstur til ömmu sinn-
ar, Avis Marino.
Þegar Dylan var fimmtán ára var faðir hans í rómantísku sam-
bandi við leikkonuna Eve Ensler sem skrifaði til dæmis hið víð-
fræga verk The Vagina Monolouges, eða Píkusögur. Eve ætt-
leiddi Dylan og kvatti hann til að fara í leiklistarskóla. Hann fór
í Fordham-háskólann í New York-borg og var leiklist hans aðal-
fag. En Dylan átti við drykkjuvanda að stríða og var algjör
slagsmálahundur. Þegar hann var 23 ára hætti
hann að drekka og hitti konu sína, Shiva Rose.
Sama dag og hann hitti hana fékk hann
fyrsta kvikmyndatækifærið í mynd-
inni In the Line of Fire. Þar kynntist
Dylan Clint Eastwood og sótti hann
því boð sem voru haldin honum til
heiðurs. Í einu af boðunum hitti hann
Jeffrey Kramer, sem var á þeim tíma for-
stjóri framleiðslufyrirtækis Davids E. Kelleys.
Hann bauð Dylan hlutverk í þáttunum The
Practice sem hafa vakið mikla lukku um all-
an heim.
Dylan býr með konu sinni, Shivu, og barni
þeirra í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Í TÆKINU
DYLAN LEIKUR Í ÞÆTTINUM THE GRID SEM ER SÝNDUR KLUKKAN 21.30 Á STÖÐ 2 Í KVÖLD.
Var algjör slagsmálahundur
In The Line of Fire - 1993. Three to Tango - 1999. Runaway Jury - 2003.
Þrjár bestu myndir
DYLANS:
44-45 (32-33) dagskrá 20.11.2004 19:39 Page 2