Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 43
31SUNNUDAGUR 21. nóvember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN HHHH kvikmyndir.is . HHH H.J. mbl. . . l. Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6.10, 8.30 og 10.40 B.I. 14 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.10 B.I.16Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I.16 TWO BROTHERS SÝND KL. 12, 2.05 & 4.10 SHARK TALE SÝND KL. 12, 2 & 4 M/ENSKU TALI Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. Miðaverð 500 kr. STJÓRNSTÖÐIN SÝND KL. 4 BAUNIR SÝND KL. 2 Í ÞESSU MÁLI & ALIVE IN LIMBO SÝND KL. 2 MILA FROM MARS SÝND KL. 4 KONUNGLEGT BROS SÝND KL. 6 MÚRINN SÝND KL. 6 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 8 og 10 DÍS SÝND KL. 2 og 6 PÖNKIÐ OG FRÆBBLARNIR SÝND KL. 4 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 Sýnd kl. 2, 8 og 10.10 B.I. 14 Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.10 Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 8 og 10 Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Frá spennumyndaleikstjóranum Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. Strangleg bönnuð innan 16. 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Kolsvört jólagrínmynd HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 18 19 20 21 22 23 24 Sunnudagur NÓVEMBER FRÉTTIR AF FÓLKI Imani í hiphop-sveitinni The Phar-cyde og Fatlip komu fram á A Tribe Called Quest-tónleikunum í Suður- Kaliforníu á laugardaginn. Þeir til- kynntu þá endurinngöngu Fatlip í hljóm- sveitina Pharcyde ásamt með- limunum Booty Brown og Imani. Hins vegar er ekki ákveðið endan- lega hvort Fatlip muni taka þátt í tón- leikaferðalagi sveitarinnar. Fatlip var sparkað úr hljómsveitinni árið 1995. Hann sneri sér þá að sólóferli sínum og tók meðal annars upp lög með LA Symphony og söngkonunni Mya. Nýjasta plata The Pharcyde, „Hum- boldt Beginnings“, kom nýlega út og myndband er væntanlegt fljótlega. Orðið á götunni er að tvíeykið íOutkast, þeir André 3000 og Big Boi, séu nú þegar farnir að huga að sinni næstu plötu sem mun heita „10 The Hard Way“. Öll tíu lögin munu verða gerð í stíl við harðari hiphop-lögin sem einkenndu fyrri plötur þeirra. Þó svo að gagnrýnend- ur og margir aðrir hafi fílað nýja stílinn þeirra sem heyrðist á nýjustu plötunni eru mjög líklega margir gamlir aðdáendur sem hafa fylgt þeim í gegnum súrt og sætt sem sakna hörðu rapparanna sem þeir einu sinni voru og snilldarlegu rím- anna þeirra. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Djassgítarleikarinn og söngv- arinn George Grosman verður með tónleika í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu ásamt Dan Cassidy á fiðlu og Þóri Jóhannssyni á kontrabassa.  17.00 Sigurður Sv. Þorbergsson básúnuleikari og Judith Pamela Þorbergsson píanóleikari flytja þrjú verk eftir Serocki, Rac- hmaninov og Mussorgski á tón- leikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.  20.00 Kammermúsíkklúbburinn flytur verk eftir Heinrich Ignaz Franz von Biber og Dmitri Sjosta- kovitsj í Bústaðakirkju. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.00 Sigríður Pétursdóttir kvik- myndafræðingur flytur fyrirlestur um börn og kvikmyndamenningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsi. 42-43 (30-31) bíó 20.11.2004 19:38 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.