Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.11.2004, Blaðsíða 38
21. nóvember 2004 SUNNUDAGUR ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Í mörg ár hefur móðir mín reynt að sannfæra mig um að máttur orða geti verið mikill og að vanda beri val þeirra. En eins og oft vill verða með ungt fólk hef ég ekki tekið mark á því og þess í stað lát- ið allt flakka. Undanfarnar vikur og mánuði hef ég hins vegar áttað mig á því að móðir mín hefur á réttu að standa. Fyrir nokkru sagði ég vinnu- félögum mínum í góðlátlegu gríni að þeir mættu „brenna í helvíti“ þegar ég var kominn í þrot í rök- ræðum við þá. Vissulega ekki þroskað svar en þennan vonda sið hef ég frá gömlum skólafélaga sem sagði þetta við fólk sem hélt með öðru liði en hann í ensku úr- valsdeildinni. Vinnufélagar mínir brugðust ókvæða við og skömm- uðu mig fyrir: „Svona segir mað- ur ekki við fólk!“ Viðbrögð þeirra komu svolítið flatt upp á mig. Fljótlega áttaði ég mig þó á því að vinnufélagarnir höfðu ekki verið með mér og hin- um orðljóta félaga í skóla svo það var ekki nema von að svar mitt kæmi illa við þá. Ég bað þá afsök- unar og hét því að bæta mitt ráð. Auglýsingafólk, og þá sérstak- lega það sem vinnur við að aug- lýsa kvikmyndir, ætti líka að taka sig á. „Besta mynd ársins!“, „Stærsta frumsýning ársins!“ eru meðal frasa sem hafa hljómað frá því snemma í janúar. Miðað við hversu margar kvikmyndir eru frumsýndar hér á landi má gera ráð fyrir að um fjörutíu „bestu myndir ársins“ hafi verið sýndar hér og samt er allur desember eftir. Frasarnir eru slíkir að venjulegt fólk er löngu hætt að taka mark á þeim enda notaðir við öll tækifæri, sama hversu léleg myndin er. Ef auglýsinga- fólk vill láta taka mark á sér verð- ur það að vanda valið. Ef ekki má það brenna ... sig á því. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON ÆTLAR AÐ BÆTA RÁÐ SITT Vanda skal valið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N SMS LEIK UR Sendu sm sið JA BSF á númeri ð 1900 og þú gae tir unnið! Bíómiðar , DVD myn dir og margt fleira! HONUM ER ALVEG SAMA HVORT ÞÚ SÉRT STILLTUR EÐA EKKI. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 NÝ SENDING Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Mikið úrval Mörkinni 6. Sími 588 5518 Leðurúlpur Rússkinnsúlpur Dúnúlpur Pelskápur Hattar og húfur Ég pakka sko! Ég líka! Adios! Sayonara! Þið pakkið í hvert skipti sem ég hef góð spil! Leitt að heyra! Hvað er það? Hristast munn- vikin á mér? eh... já! 38-39 (26-27) Skripo 20.11.2004 19:35 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.