Tíminn - 20.01.1974, Qupperneq 12

Tíminn - 20.01.1974, Qupperneq 12
vlsu hefur aukinn veltuhraöi hjálpaðnokkuðuppásakirnar, en þáð hrekkur nú skammt. Heildar- veltan varð um 340 milljónir króna á síðasta ári og hafði aukizt um nær helming, en hún var árið á undan um 180 milljónir króna. Verðmyndun á byggingavörum — Nú er það kunnugt, að innflutningadeildin hefur getað boöiö kaupfélögunum betra verð á ýmsum matvörum, en aðrir hafa getað, og þá vegna stórinn- kaupa og I samstarfi við Sam- vinnuhreyfingar i fjölmörgum þjóðlöndum. Er þessu til að dreifa I byggingavörum? — Ja, það get ég fullyrt. En i sliku verðsveifluástandi, sem rikt hefur erlendis undanfarið, er þvi naumast til að dreifa að unnt sé að byggja upp eitthvað ákveðið verð, sem unnt er að hafa til viömiðunar, og standa þá á i sam- keppni. Það er lika margs að gæta, þegar gerð eru kaup á þess- um vörum. Að varan sé ódýr, seg- ir ekki allt um hana. Auðvitað vilja allir fá ódýra vöru, en þó verður að gera gæðakröfur lika. Það verður að hugsa um endingu húsa og ibúða og tryggja að verð- mæti fasteigna rýrni ekki, heldur haldist I verði. Það er verið að byggja hús, sem eiga eftir að standa tugi ára, og jafnvel aldir, og þá skiptir það öllu máli, að vel sé til hlutanna vandað. Byggingavörur eru Gunnlaugur Stephensen sölustjóri sýnir DAMIXA-blöndunartæki. tizkuvara Viöskiptavinir okkar eru bæði byggingafyrirtæki og einstakling- ar. Fólkið er áhugasamt, um að gera ibúðir sinar og hús, sem bezt úr garði og sá, sem getur boöið fallegar vörur og vandaðar, hann verður ofáná. Siðan er þess að gæta, að allt innanstokks i húsum og Ibúðum er háö tizku. Byggingavörur eru raunverulega tizkuvörur og fólk vill fylgjast með tizkunni, enda er það oftast óhætt, þvi að sjaldan kemst nokkuð I tizku, sem er óvandað, eða endist illa. Sem dæmi um þetta er, að nú á dögum er talsvert lagt upp úr litavaii á hreinlætistækjum. Aður voru flestir með hvit tæki en nú vilja menn lituð. Litasmekkur kemur einnig til greina i vegg og gólfflisum og gólfteppum. Þessir vöruflokkareru með hverju árihu i Ármúia, sem er bakhús frá Suðuriandsbraut 32, er Sambandið með útivörur. Þarna er afgreitt timbur, rör og fleira. Lyftarar eru notaðir við afgreiðsiuna, og öllu er haganlega fyrir komið. Vöruafgreiöslan I Ármúla. A myndinni sjást Aðalsteinn Eyjólfsson verkstjóri og Sigurleifur Guðjónsson afgreiðslumaður. á Akureyri. Það er mikil og vax- andi sala i þeim. ODDI framleiðir þessa ofna eftir danskri heimild og hafa þeir reynzt mjög vel. Þá seljum við saum fyrir Virnet hf. i Borgarnesi, en það er held ég eina naglaverksmiðjan hér á landi. Þeir framíeiða saum frá einni tommu upp i sex tommur og auk þess eru þeir með bindivir og mótavir. Samskiptin við þessa framleiðendur hafa verið mjög góð og viðskiptin eru vaxandi. Samningar um vöru- kaup tryggja lágt verð — Hvernig er framundan núna? Verður skortur á byggingavörum hér á landi? — Sambandið hefur gert samn- inga um kaup á miklu magni af timbri, þakjárni og steypu- styrktarjárni. Þessir samningar voru gerðir á siðasta hausti, Þetta á aðallega að koma frá Finnlandi, Sviþjóð, og Rússlandi, steypujárnið frá Þýzkalandi, en þakjárn höfum við undanfarið og um margra ára skeið keypt frá Birtish Steel Corporation, sem framleiðir mjög göða vöru, sem verið hefur hér á markaði i ára- raðir. En þrátt fyrir það ástand, sem nú rikir i brezkum iðnaði, vona ég, að það takist að afgreiða okkur. Það sama er að segja um vatnsrör, fittings og annað, sem framleitt er úr stáli. Það hefur orðið mjög mikil hækkun á þess- um vörum á heimsmarkaðnum, en vegna samninga, sem gerðir hafa verið ætti þessi hækkun ekki að snerta okkur veruiega fyrr en seint á þessu ári. Verðhækkanir biasa reyndar við i flestum vöruflokkum. Hækkanir eru framundan á veggflisum, einnig á hreinlætis- tækjum, að maðurnú ekki tali um oliuvörur, eins og þakpappa, sem hækkar mjög mikið, vegna oliu- kreppunnar. Þær vörur munu hækka mjög mikið, þegar kemur fram á vorið. sem liður að verða i meira áber- andi litum. tslendingar leggja ef til vill meira upp úr skemmtileg- um og fögrum heimilum en margar aðrar þjóðir, segja sum- ir, og tel ég það virðingarvert. — Við höfum nú mest talað um innfluttar byggingavörur. Seijið þið engar innlendar byggingavör- ur? Innlendar byggingavör- ur — Jú það gerum við. Við selj- um til dæmis mikið frá Sjöfn á Akureyri, sem er sameign SIS og KEA. Eins og allir vita framleiðir Sjöfn mjög góða málningu, bæði Politex innimálningu og útitex, sem reynzt hefur framúrskarandi vel. Þá framleiðir Sjöfn fúa- varnarefni, sem við seljum. Þetta er mjög gott efni og fæst i mörg- um litum. Það heitir TEXOLIT. Þetta er til að verja tré og það hefur unnið mjög á. Útitex er það nýjasta i máln- ingu frá þeim og hófst framleiðsla á þvf fyrir um það bil tveim ár- um, en á það vorum við búnir að minnast. Þá framleiðir Sjöfn ágæt lim, sem eru velþekkt og eru notuð hér i húsiðnaðinum og trésmiðaverk- stæðunum. Þau eru framleidd og seld undir vörumerkinu REX. Ennfremur seljum við fyrir þá flisalim. Þá má nefna, að við seljum stálofna fyrir vélsmiðjuna ODDA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.