Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 20. janúar 1974. TÍMINN 35 !í I 'VI WPiiSÍÍ i! i iccyu Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem ' leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- ' verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 45: Þann 7.12. ’73 voru gefin saman i hjónaband af borgardómara ungfrú Hafdis Agústsd. og Pétur J. Kerúlf. Heimili þeirra er að Faxatúni 28. Studio Guðmundar Garöastræti 12. No. 48: Þann 17.11- voru gefin saman i hjonaband i Ar- bæjarkirkju af séra Halldóri S. Gröndal ungfrú Ragn- heiður Sigurbjörg Isaksd. hjúkrunarkona og Kristján Arnason verkfræðingur. Heimili þeirra er að Stóra- gerði 4 R. Studio Guðmundar Garöastræti 12. No. 51: Þann 1. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Guðm. Ó. Ólafssyni i Frikirkjunni i Hafnarfirði, Heiðdis Sigursteinsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 19, Hf. Ljósm. Hf. Iris. No. 46: Þann 8.12. 1973 voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Ólafia E. Gisladóttir og Snorri Magnússon. Heimili þeirra er að Smiðjuveg 23. Kóp. Studio Guðmundar Garðastræti 12. No. 49: Þsnn 1.12.’73 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðar- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Maria Anna Kristjánsdóttir og Jesus Manuel Potenciano. Heimili þeirra er að Kleppsveg 2. Studio Guðmundar Garöastræti 12. No. 52: Þann 29. sept. voru gefin saman i hjónaband í ,Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Tómasi Guðmundssyni, Ester Kristinsdóttir og Sigurður Bergsteinsson. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 13 B. Ljósm. Hf. Iris. No. 47: Þann 8.12.73 voru gefin saman i hjónabnd i kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni unglru Hafdis Haraldsdóttir og Helgi Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Vogatungu 4, Kóp. Studio Guðmundar Garðastræti 12. No. 50: Þann 24.11. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Sigurlaug Jóhannsdóttir og Sigurjón Vigfússon. Heimili þeirra verður aö Sléttahrauni 27. Ljósm. lris, Hafnarfiröi. No. 53: Þann 24. 11-voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Ragna Valdemarsdóttir og Hilmar Helgason. Heimili þeirra er að Hraunbraut 42, Kópavogi. Ljósm.st. Þóris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.