Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 34

Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 20. janúar 1974. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 36: Þann 10.11. voru gefin saman i hjónaband i Arbæjar- kirkju af séra Bjarna Siguróssyni ungfrú Helga Berg- lind Altadóttir og Bjarni Már Bjarnason pipulagninga- maöur. Heimili þeirra er aö Alftamýri 58. Studio Guðmundar Garðastræti 12. No. 39: No. 37: Þann 17.11.voru gefin saman i hjónaband i Bústaöar- kirkju af séra Ölafi Skúlasyni ungfrú Magnea Bergþóra Aradóttir og Reynir Magnússon. Heimili þeirra er aö Álftahólum 2. Studio Guðmundar Garöastræti 12. No. 40: No. 38: Þann lO.lLvoru gefin saman i hjónaband i Kapellu Há- skólans af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jónina Ragn- heiður Ingvadóttir og Geir Viðar Guöjónsson. Heimili þeirra er að Bauganesi 13a. Studio Guðmundar Garöastræti 12. Þann 17.11. voru gefin saman i hjónaband I Dóm- kirkjunni af fööur brúöarinnar séra Gunnari Gislasyni ungfrú Margrét Gunnarsd. og Eirikur Tómasson. Heimili þeirra er að Bólstaöarhliö 20. Studio Guömundar Garöastræti 12. No. 42: Þann l,12.voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni ungfrú Þóra Hauksdóttir og Þorsteinn Stigsson. Heimili þeirra verður að Efstahjalla 7. Studio Guðmundar Garöastræti 12. Þann 10.11. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Björg Siguröard. og ömar ólafsson. Heimili þeirra er aö Skipasundi 18. Studio Guömundar Garðastræti 12. No. 43: Þann 17.11.1973 voru gefin saman i hjónaband i Há- teigskirkju af séra Ingólfi Guömundssyni ungfrú Helga Jóhanna Magnúsdóttir Hátúni 5, Eskifiröi og Sigurður Hannesson, Rauöagerði 12 R. Heimili þeirra verður að Blikahólum 12. Studio Guömundar Garðastræti 12. Þann 27.10.’73 voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Arna Sigurössyni ungfrú Margrét Guömunds- dóttir og Jón Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Arn- arhrauni 8, Grindavik. Studio Guðmundar Garöastræti 12. No. 44: Þann 1.12. '73 voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Guölaug Steinunn Ólafsd. og Valgarður Zophoniasson. Heimili þeirra er aö Meltröö 10. Kópavogi. Studio Guömundar Garðastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.