Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 31
Sunnudagur 20. janúar 1974. TÍMÍNN 31 „Víta-parcours” kallast þjálfunarbrautir, sem liftryggingafélag í Frankfurt hefur komið upp í ýmsum borgum i Þýzkalandi. „Upphaf Vita-parcours” stendur á fyrsta skiltinu á brautinni. „Trimmararnir” eiga að gera 20 fjölbreyttar likamsæfingar á leiðinni eftir brautinni. Þegar þeir eru komnir á leiðar- enda, eru þeir rennsveittir og hafa gert mikiö fyrir velliöan sina. En nægja 20 æfingar til að æfa hjarta, blóðrás og lungu og varna hjartasjúkdómum? Gengið á siá — þannig fæst öryggi og lipurð. En þegar æfingunum tuttugu er lokið, verður unga fólkið að viðurkenna, að það vantar æfingar fyrir úthald. Þeim ætti að bæta við á „Vita-parcours” brautunum. Sleðaáhugamenn — sem ekki hafa talið sig hafa haft ráð á að fá sér vélsleða — hafa nú EKKI RÁÐ Á að láta þetta einstaka tækifæri fara fram hjá sér VÉLSLEÐINN Vélsleöinn, 30 hö.,af Imikill og duglegur ferðasleði með farangursgeymslu, breitt belti — mikið dráttarafl. Sjálfskipting með gíra afturábak jafnt sem áf ram. Þetta er sleði þeirra vandlátu — meiri og vandaðri sleði, en áður hefur sézt hér á markaðnum. Amerísk framleiðsla. Þrátt fyrir stærðog glæsileik er verð ekki til fyrirstöðu fyrir þá sem eru að leita að góðu tæki til vetrarferða og f lutninqa. „trimm”-herferð, og sjálfsagt er að taka viljann fyrir verkið. Sama gerðu Þjóðverjar, en ,,trimm”-herferð þeirra er talin hafa náð til 60 milljóna manna. Hvernig áframhaldið verður segja þýzkir að muni ákvarðast á næstu heilsuræktarráðstefnu, sem haldin verður i Bandrikjun- um i mai 1975. (Þýtt og endursagt SJ; Bolvindur. Trjábolirnir gera þaö að verkum, að bakið verður að vera beint. Góð æfing lyrir skrilstoiu- fólk. SAMVIRKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.