Tíminn - 20.01.1974, Síða 15

Tíminn - 20.01.1974, Síða 15
Sunnudagur 20. janúar 1974. TÍMINN 15 Gáfu Landakotsspítala heyrnartæki STYKKTARFÉLAG Landakots- spítala afhenti s.l. fimmtudag Landakotsspitala aö gjöf heyrnartæki fyrir útvarp til af- nota fyrir sjúklinga spitalans. Fjárins hefur verið aflað meö kaffisölu, happdrætti, sölu lukku- poka o.fl. Verkefni Styrktarfélags Landa- kotsspitala hafa einkum verið að safna fé til tækjakaupa og búnað- ar, sem gerir dvöl sjúklinganna á spitalanum ánægjulegri. Svo er einnig með þessa gjöf, þvi oft er það eina dægrastytting sjúkling- anna að hlusta á útvarp. * Kristin Benjaminsdóttir, formaður Styrktarfélags Landakotsspitala, afhendir priorinnunni á Landakoti gjöfina. Aðbaki þeim standa félagar úr styrktarfélaginu. Nýjustu vinsælustu plöturnar: RINGO - RINGO POUL MC CATRNEY - BANL ON THE RUN JOHN LENNON - MIND GAMES REDBONE - REDBONE OSIBISA - HAPPY CHILDREN ALVIN LEE + M. LE EEVRE - ON THE ROAD TO : J. GEILS BAND - LADYES INVITED BADFINGER - ASS PINK FLOYD - A MICE PAIV JO J0 GUNNE - JUMPIN THE GUNNE DAVE MASON - IT'S LIKE YOU 'VE NEVER LEFT BREAKOUT - 40 TOPLÖG (ORGINAL) WISHBONE ASH - LIVE DATES SHA NA NA - ON THE STREETS OF N. Y. JOBRIATH - JOBRIATH (NYR DAVID BOWIE) STRAY DOG - STRAY DOG og fleira og fleira URVAL AF LITLUM PLÖTUM CT- 3131 A CASSETTE TAPE DECK PIOMEER ELECTRONIC (EUROPEI n.v. C-4500 COMPACT STEREO PIOIMEER ELECTRONIC (EUROPE) n.v. SA- 9100 PRE MAIN AMPLIFIER PIONEER ELECTRONIC (EUROPE) nv 3ja ára ábyrgð — Góðir greiðsluskilmálar & KARNA BÆR HLJÓAADEILD — LAUGAVEGI 66 — SÍMI 14388

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.