Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 1
ÆHGIR" Áætlunarstaðir: Akranes - Blönduós Flateyri - Giögur Hólmavik - Hvammstangi Rif - Siglufjörður Stykkishólmur Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 'Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Sími 40-102 Skipskaði út af Akranesflös: VESTRI LAGÐIST Á HLIÐ- INA OG SÖKK Á 18 MÍN. Flutningaskipið Vestri i Keykjavíkurhöfn. Tlmamynd Gunnar. ÁTA í LOÐNU, SEM ÆTLUÐ ER TIL FRYSTINGAR -7 getur valdið sjdlfsmeltingu, þegar loðnan er þídd og þurrkuð OÓ-Reykjavik. Átta skipbrots- mönnum af flutningaskipinu Vestra var bjargað um 2 sjómilur út af Skipaskaga á tiunda timan- um i gærmorgun. Vestri var á leið frá Gufunesi upp I Borgarnes með áburðarfarm, er skipið lagðist skyndilega á hliðina i sæmilegasta veðri og sökk um eina sjómilu út af Akranesflöt. Skipstjórinn, Tómas Hassing, hafði rétt tima til að senda út neyðarskeyti, sem Gufunesradió tók við, áður en hann yfirgaf skipið. Var ekki einu sinni timi til að kvitta fyrir skeytið, áður en hann varð að yfirgefa skipið, ásamt skipshöfninni. A sama tima sáu starfsmenn I skipasmíðastöðinni á Akranesi neyöarblys. Bar það að á sama tlma, að þeir tilkynntu um blysið og Slysavarnarfélagið i Reykjav hafði samband við lögregluna á Akranesi. Þegar lögreglumenn komu niður að höfn, var einn forvigismanna slysavarna- deildarinnar á Akranesi, Björn Pétursson, staddur þar. Voru þegar gerðar ráðstafanir til að senda báta út, en þá var ekki annað vitað, en að skipi hefði hvolft þar fyrir utan. Loðnuveiðibátarnir Haraldur og Höfrungur II voru að landa, en þvi var þegar i stað hætt og þeir leystir frá. Haraldur kom fyrst að gúmmibjörgunarbátnum um 15 minútum siðar. Voru skipverjar þar allir um borð, heilir á húfi, en blautir og sumir klæðalitlir, þvi að þeir, sem voru i koju höfðu ekki tima til að klæðast, áður en þeir yfirgáfu Vestra. Nokkkrir þeirra fóru i sjóinn og voru dregnir upp i björgunarbátinn. Var farið með mennina til Akraness og hresstust þeir fljót- lega eftir volkið. Flestir þeirra SJ—Reykjavik. Miklar raf- magnsbilanir voru i gær og fyrra- dag um allt Norðurland. Þar sem ástæöurnar voru kunnar, var nær ekkert hægt aö aðhafast til viö- geröa vegna ofanhriðar og mikils veðurs. Annars staðar haföi ekki einu sinni tekizt að kanna orsakir bilananna. Rafveitustjórarnir nyröra, Asgeir Jónsson á Blöndu- ósi og Ingólfur Arnason á Akur- eyri, töldu ástandiö mjög alvar- legt, þóttekki heföi komið til stór- vandræöa enn. Telja þeir þetta eitt mesta isingaveður, sem kom- iö hefur um margra ára skeiö. Þá var algerlega simasambands- laust við alla Vestfiröi og mestan hluta Barðastrandarsýslna. Aö sögn Guðjóns Petersens, for- stjóra Almannavarna, hafa Vest- firðingar þó ýmsar leiöir til að ná fjarskiptasambandi viö Reykja- vík eða aðra staði i neyðartilfelli. Einnig var simasambandslaust við marga staði á Noröur- og Norðausturlandi og allt suður I Dali. Mest af rafmagns- og sima- bilununum stafar af isingu, sem slitið hefur linur. Einnig hafa staurar brotnað. Vatnsleysi háir mjög rafstöð komu til Reykjavikur með Akra- borginni kl. 14:00. Skipbrotsmenn vildu ekki segja orð við blaða- menn, sem biðu þeirra á hafnar- bakkanum, en hlupu sem bráðast i bila, sem biðu þeirra, og óku á brott. — Við vorum að ljúka við loðnu- löndun, þegar vitnaðist um slysið, sagði Kristófer Bjarnason, skipstjóri á Haraldi, er Timinn ræddi við hann. Slysið varð um eina sjómilu undan Akranesflös, rétt við baujuna, og við sáum blysi skotið þar á loft utan vert viðhana. Litlu seinna komum við auga á björgunarbátinn, sem mennirnir voru i. Við komum til þeirra um tiuleytið, um klukku- stund eftir að slysið varð, og þá hafði björgunarbátinn rekið um eina sjómilu. Þá var skipið sjálft sokkiö, og mér skilst, að það hafi sokkið á átján minútum. Veður var ekki ýkjaslæmt, en það eru krappir sjóar þarna á fjarðamótunum. Okkur gekk greiölega að ná mönnunum, og að tuttugu minútum liðnum voru þeir allir komnir i húsaskjól á Akranesi. Einn þeirra mat- sveinninn, var á nærfötunum i björgunarbátnum. A Vestra var sjö manna áhöfn, en Þórður Guðmundsson, fyrr- verandi skipstjóri á Akraborg, var með skipinu, sem hafnsögu- maöur, en sigling inn Borgarfjörð er vandasöm vegna skerja nema þaulkunnugum. Þegar skipinu hvolfdi, var það á venjulegri siglingaleið og rétt að byrja að beygja inn Borgarfjörð. Vestri var 305 lestir að stærð, smiðaður i Danmörku 1964. Eig- andi hans var Jón Franklin, út- gerðarmaður i Reykjavik, en hann keypti hann frá Danmörku. Hét hann áður Bellatrix. Laxárvirkjunar. Þar fennti i aðalrennslisskurð á mánudag en svo mikið tókst að losa, að hægt var að keyra disilrafstöðina i fyrrinótt, en i gær fennti svo mik- ið, að allt virtist vera að fara á sömu leið, að sögn Asgeirs Jóns- sonar, sem var að koma heim frá næturlangri vinnu við viðgerðir, þegar við náðum tali af honum i gær. Á Skagaströnd, Hvamms- tanga og Vatnsnesi sagði hann rafmagnslaust. Á Blönduósi var ástandið ekki svo slæmt, þó höfðu nokkrar heimtaugar slitnað þar. Ófært mátti heita um götur á Blönduósi vegna blindhriðar, og simabilanir há mönnum. Ingólfur Arnason sagði, að ver- ið væri að leita að orsök raf- magnsbilunar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Óvist sagði hann um rafmagnsástandið i Axarfirði. 1 Köldukinn og viða i suður- Þingeyjarsýslu var rafmagns- laust. Lina frá Laxárvirkjun var biluð i Reykjadal, og i gær voru menn á leið þangað til viðgerða. Rafveitustjóri taldi vafasamt, hvort sú ferð bæri árangur, þvi tæplega var fært i Reykjadal með snjóbilum vegna veðurs. A Akur- — ÞAÐ VARÐ fyrst vart við þetta i Vogunum um daginn, sagði Jón Þ. ólafsson, skrifstofu- stjóri hjá Fiskmati rikisins, þegar við spurðum hann, hvort rétt væri, að Ijósáta, sem spillt gæti gæðum frystrar loðnu, hefði komið fram við vinnsluna. En þetta er liklega ekki Ijósáta, sagði Jón, heidur virðist loðnan hafa gleypt rækjuseiði, og þegar gáð er eyri var rafmagn skammtað tvo tima i senn, en rafmagnslaust i sex tima. Sigurður Þorkelsson fulltrúi hjá tæknideild Pósts og sima, sagði i gær, að ekki væri enn ljóst, hve alvarlegar simabilanirnar væru. Oó-Reykjavfk. Eina verzlunin i Þorlákshöfn brann i fyrrakvöld. Vörubirgðirnar sem voru margra milljóna virði, eru allar ónýtar, og af húsinu stendur ekki annað en sótugir steinveggir. Það var kl. 22.00 á mánudagskvöld, sem eldur kom upp i verzlun Kaupfélags Árnesinga. í austur- enda hússins var opin sælgætis- og bensinsala og þegar stúlka, sem þar afgreiddi, þurfti að fara yfir i aðalverzlunina til að ná i vörur, varð hún vör við eld i lofti verzlunarinnar. Menn voru þar nærri og þrifu handslökkvitæki, sem litið dugði. Slökkviliðið kom þegar á vett- i magann á henni, má raunar sjá votta fyrir augum og annarri sköpun. Jón Þ. ólafsson sagði, að það sæist ekkert utan á loðnunni, en hins vegar gæti ætið valdið sjálfs- rheltingu, þegar hún er þidd upp og þurrkuð. Japanskir eftirlits- menn, sem hér eru, segja svipað hafa komiö fram i norskri loðnu i Um leiö og veðrinu slotar, verða allir viðgerðaflokkar sendir út til viðgerða. — Hér var allt eins ófært og verið gat á mánudag, og er ennþá ófærara i dag, sagði Erlingur Frh. á bls. 15 vang, og nokkru siðar slökkviliöið frá Hveragerði og Selfossi. Eldurinn breiddist fljótt út, og fylltist verzlunarhúsið af reyk. Var dælt sjó á eldinn, og eftir tvær klukkustundir var búið að slökkva hann, en tjónið var þá orðið gifurlegt. Eru allar vörur ónýtar og húsið stórskemmt. Talið er, að vörubirgðirnar hafi verið milli 5 og 6 milljóna króna virði. Er heldur bagalegt fyrir Þorlákshafnarbúa að vera verzlunarlausir, en i gærmorgun var mjólk og aðrar brýnustu nauðsynjar seldar úr sendiferða- bilum. fyrra, en hér á landi hefur þetta aldrei verið athugað fyrr. Loðna með þessa átu i magahef- ur borizt til Reykjavikur, Kefla- vikur og fleiri staða hér suðvestan lands, en i maga loðnu, sem skoðuð var einn daginn á bryggjunum i Grindavik, bar ekki á þessu. Hugsanlegt er, að á þessu sé munur eftir þvi, hvort loðnan hefur gengið um svæði, þar sem mikið er af æti. Kann að gleypa það, sem að henni berst Fisk;fræðingar telja.að loðnan nærist ekki fyrir hrygningu i hálfan mánuð að minnsta kosti, enda hriðhorast hún rétt fyrir hrygninguna. — Þetta ber þó að skilja á þann veg, að hún eltir ekki æti, en afturá móti getur hún gleypt eitt- hvað af þvi, sem á vegi hennar Frh. á bls. 15 Timinn hafði i gær samband við Odd Sigurbergsson, kaupfélags- stjóra Kaupfélags Arnesinga, og spurði, hvað nú yrði tekið til bragðs, er engin verzlun væri lengur á Þorlákshöfn um hávertiðina. Sagði hann, að ekk- ert verzlunarhúsnæði var á lausu á staðnum, og að fyrst um sinn væri ekki um annað að ræða, en að veita Þorlákshafnarbúum og bátunum þjónustu frá Selfossi. Verður þá komið á pöntunarfyrir- komulagi eins og i sveitunum Þeirsem þurfa á vörum að halda, skrifa niður pantanir, sem kaupfélagið sér siðan um að senda til viðkomandi. SAMBANDSLAUST VIÐ VESTFIRÐI Miklar rafmagns- og símabilanir um allt Norðurland, og ófært til viðgerða vegna veðurs. Framleiðslufyrirtæki d Akureyri lömuð Mikið tjón í Þorlókshöfn: EINA VERZLUNIN BRUNNIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.