Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 13. febrúar 1974.
tíminn
19
amhaldssaga
FYRIR
BÖRN
upp á sætið og kallaði:
„Mús. mús!” Og öll
börnin tóku undir og
stukku upp á sætin.
Hans kipptist við, eins
og hann hefði verið skot-
inn. Hann hræddist mýs
meira en nokkuð annað.
Hann sneri sér snöggt
við og sá þá litla vesa-
linginn, sem var að leita
sér að einhverju skjóli.
Hans var fljótur að
komast upp á bekk, og
fölur var hann af
hræðslu.
En Jón, sem vissi um
músina og var auk þess
óhræddur við slik
smákvikindi, hljóp fram
á gólfið og elti hana.
Telpurnar æptu af
hræðslu og héldu að sér
pilsunum. Jón lézt vera
ákafur i að ná músinni,
en raunar lék hann sér
að henni og lét hana
hvað eftir annað koma
að bekknum, sem Hans
stóð á og upp eftir
bekkjarfætinum.
Loksins náði hann
henni þó og hélt þó á
henni i lófanum.
— Fleygðu henni út!
Fleygðu henni út,
kallaði Hans og röddin
titraði. Hann fór út með
músina og drekkti henni
i brunni.
Hann sagði Hans,
þegar hann kom inn, að
músin væri dauð.
— Þakka þér fyrir,
sagði Hans. Hann var
orðinn harla daufur i
dálkinn.
Jón hafði nú aftur náð
undirtökunum. Og Hans
sá, að bezt mundi vera,
að halda frið og sátt við
strákana, Jón og Pétur
Kristján. Þeir urðu
alveg jafnlatir við
námið eftir þetta sem
áður, en Hans varð
sjaldnar vondur, og
aldrei reyndi hann að
leggja hendur á þá eftir
þennan dag.
Endir.
O
Útlönd
Hinn lögbannaði kommúnista-
flokkur á Spáni litur á sig sem
hluta breiðrar samfylkingar
skyldra afla, sem verði i
sameiningu að taka á sig
stjórnmálaábyrgð á Spáni i
framtiðinni, þegar stjórn
Francos er fallin.
Þessi viðhorf hinna ýmsu
kommúnistaflokka i Vestur-
Evrópu koma greinilega fram
á þinginu i Brússel. Þau urðu
til þess að sameina
þingfulltrúa, þrátt fyrir marg-
vislegan ágreining.
Niðurstöður þingsins gera
kommúnistaflokkum Vestur-
Evrópu kleift að móta hina
sameiginlegu stefnu sina i
einstökum atriðum, jafnvel þó
að hún snúist á ýmsan hátt
gegn sumu af þvi, sem fylgt
hefir verið á liðinni tið. Þetta
þurfa aðrir flokkar að leggja
sér á minni, hvort sem þeir
hyggja á samstarf við komm-
únista eða baráttu gegn þeim.
o Víðivangur
þessi lilaut að lokum sam-
þvkki þingsins, en verulegur
skriður komst ekki á þetta mál
fyrr en núverandi rikisstjórn
og Lúðvik.Jósefsson sjávarút-
vegsráðherra sérstaklega
beitti sér fyrir löggjöf um cinn
þátt þessa máls, þ.e. um
skipulag á löndun loðnu. Ber
öllum saman um, að sú laga-
setning og framkvæmd lag-
anna hafi gefið ágæta raun”.
— TK.
Húsbyggjendur
Upphitun með
7
HX
rafmagnsþilofnunum
er ódýr og þægileg
ADAX
rafmagnsþilofnarnir
hafa fengið æðstu
verðiaun, sem veltt
eru innan norsks
iðnaðar
Stórlækkaöur stofnkostnaður. — Hverfandi viöhald.
ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg-
veröiaunaöir fyrir fallega og vandaöa hönnun.
Þriggja óra ábyrgð
er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum
3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir.
Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir.
Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir.
Geislaofnar í baðherbergi.
Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum.
Islenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja-
prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum
ofni.
Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við
sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um
ADAX rafhitun.
Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og
við getum aðstoðaö yður um val á, staðsetningu
ofnanna. Einnig getum við séð um úTrðit(«inga á
hitaþörfinni.
--------------------------->cg__
EF
Til Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10A Reykjavík
Ég undirritaður
óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun
Nafn
Heimilisfang.
—
■1
Risa-
Bingó
Framsóknarfélags Reykjavikur verður að
Hótel Sögu, Súlnasalnum, fimmtudaginn 14.
febr. og hefst kl. 20.30. Meðal vinninga, sem
eru samtals að verðmæti yfir 300 þúsund
krónur, eru flugferð um páskana til Möltu með
Ferðamiðstöðinni Aðalstræti 9, Ignis-isskápur
frá Rafiðjunni, Vesturgötu 11, málverk eftir
Mattheu Jónsdóttur og Jónas Guðmundsson,
karlmannaföt, flug til Vestmannaeyja,
kennslutimar i flugi, karla og kvenúr, húsgögn
og matvæli og fjölmargt fleira. Baldur Hólm-
geirsson stjórnar. Aðgöngumiðar afhentir á
skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut
30, og i afgreiðslu Timans. Aðalstræti 7.
Hafnarfjörður
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar heldur fund að Strandgötu 33,
fimmtudaginn 14. febrúar, klukkan 20:30. Fundarefni: Val á
framboðslista. Allir framsóknarmenn velkomnir.
Stjórnin.
Skrifstofa FUF Reykjavík
Skrifstofa FUF i Reykjavik að Hringbraut 30 er opin þriðjudaga
frá kl. 13 til 17 og miðvikudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Hafið
.samband við skrifstofuna. FUF.
Félagsmálanámskeið í
Stykkishólmi
18. til 23. febrúar
Framsóknarfélag Stykkishólms gengst fyrir félagsmálanám-
skeiði 18. til 23. febrúar næst komandi. Fundirnir hefjast kl. 21.
Tekið verður fyrir fundarstjórn og fundareglur, ræðumennska,
framburður og hljómburðartækni. Leiðbeinandi er Kristinn
Snæland erindreki. Nánari upplýsingar veitir Kristinn B. Gisla-
son.simi 8143.
Framsóknarvist ó Snæfellsnesi
Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi byrja hina árlegu spilakeppni
sina að Breiðabliki laugardaginn 23. febrúar kl. 21.00.
Aðalvinningur er Mallorcaferð fyrir tvo. Góðir vinningar öll
kvöldin. Stjörnirnar
Framsóknarfólk, Siglufirði
Fundur verður hjá Framsóknarfélögunum á Siglufirði i Aðal-
götu 14, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20:30. Fundarefni: Val á
framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar og önnur mál.
m m
Þorradansleikur FUF ^
FUF i Reykjavik efnir til dansleiks I Veitingahúsinu Borgar-
túni 32 fimmtudaginn 14. febrúar.
Hljómsveitirnar Pelican og Kjarnar leika fyrir dansi. Alfreð
Þorsteinsson, borgarfulltrúi, flytur stutt ávarp. FUF.
Keflavík — nógrenni
framsóknarvist verður i Félagsheimilinu Austurgötu 26,
sunnudaginn 17. febrúar kl. 20:30. Annaö kvöld i fimm kvölda
keppni. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Bjarkar.