Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Miövikudagur 13. febrúar 1974.
Miðviku
dagur
Söngvarar: *
Erlendur Svavarsson )
Þorvaldur Halldórsson
VARIÐ
LAND
yrstir a
morgnana
sími 3-20-75
Burt
Lancaster
Ulzanas
Raid
Sérlega spennandi, vel
gerð og leikin ný bandarlsk
sakamálamynd í litum og
panavision.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 * og 11.
100 rifflar
Eftirförin
Bandarisk kvikmynd, er
sýnir grimmilegar aðfarir
Indiána við hvita inn-
flytjendur til Vesturheims
á s.l. öld. Myndin er i litum,
meö islenzkum texta og
alls ekki við hæfi barna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JESUS CHRIST
SUPERSTAR
sýnd kl. 7
8. sýningarvika.
hnfnorbÍD
síml 16444
Fyrsti gæðaflokkur
uiii miwwm a
fililMli IIACKIVIAIM
MUNIÐ undirskrifta-
söfnunina til að mót-
mæla uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
SKRÍFSTOFUR:
Reykjavik:
Miðbær við Háaleitisbraut,
simi 36031, pósthólf 97
Kópavogur:
Alfhólsvegur 9,
simi 40588
Garðahreppur:
Bókaverzlunin Grima, simi
42720
Hafnarfjörður:
Strandgata 11, simi 51888
Kefiavik:
Hafnargata 46, simi 2021
Akureyri: Brekkugata 4,
slmar 22317 og 11425
Söfnuninni lýkur 20. febrúar.
Fólk, sem vill skrifa undir,
er beðið að gera þaö strax.
Söfnunin er framkvæmd af
áhugamönnum og óvist við
hve marga þeir geta haft
samband að fyrra bragði.
tSLENZKIR TEXTAR.
Hörkuspennandi ný ame-
risk kvikmynd um baráttu
Indinana I Mexikó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16.
lfSfeniiii.uiít?
Hvísl og hróp
Viskningar och rop
Leikstjóri:
Ingmar Bergman
Sýnd vegna fjölda
áskorana kl. 5k7 og 9
Allra siðasti sýningar-
dagur.
Aukin umferðarfræðsla á
barnaheimilum í Reykjavík
f JANUAR hófst umferðarfræðsla
á barnaheimilum i Reykjavík.
Umferðarnefnd Reykjavlkur
hefur, i samráði við Umferöar-
ráð og lögreglu, látið útbúa 10
verkefni vegna þessarar um-
ferðarfræöslu. Hverju verkefni
fylgja kennsluspjöld fyrir fóstur.
A næstu mánuöum verða verk-
efnin kynnt fóstrum og ööru
starfsfólki barnaheimilanna.
Umferðarnefnd Reykjavíkur
hefur ráöiö til þessa starfs
Guðrúnu Björgvinsdóttur fóstru,
sem mun heimsækja öll barna-
heimili i Reykjavlk og kynna,
hvernig verkefnin muni koma að
sem beztu gagni við fræösluna.
Fræðslan á barnaheimilunum
fer fram með þeim hætti, að
barnið mun, með aöstoð fóstru,
vinna verkefnin á barna-
heimilinu, en fara siöan heim
með úrlausnir sinar. Barnið fær
sérstaka verkefnamöppu, sem
það geymir verkefnin sin i. For-
eldrar barnanna eru sérstaklega
hvattir til þess aö fylgjast vel meö
þessari fræðslu og sýna henni
áhuga með þvi að ræða við barnið
um umferöina. Þetta fræðslustarf
er viðleitni umferðaryfirvalda til
þess aö hjálpa foreldrum að leið-
beina börnum sinum i umferðinni
og búa þau sem bezt undir að sjá
um sig sjálf, þegar þau þurfa að
ferðast á eigin vegum, t.d. i
skólann eða i sendiferðir. En
jafnframterlögðrikáherzlaá, að
aldrei er hægt að treysta fullkom-
lega barni undir 6 ára aldri til
þess að sjá um sig sjálft nálægt
umferð. Til þess er það ekki
nægilega þroskað, hvorki andlega
né likamlega.
Fræðslan mun ná til u.þ.b. 3
þús. barna á 30 heimilum og er til
viðbótar þvi fræðslukerfi, sem
fram fer á vegum umferðar-
skólans Ungir vegfarendur.
A s.l. ári slasaðist 91 barn i um-
ferðarslysum i Reykjavik, þar af
um helmingur 6 ára og yngri, og
er það sama hlutfall og verið
hefur undanfarin ár.
Guðrún Björgvinsdóttir (t.v.) og
fóstra eins barnaheimilanna leið-
bcina börnum við úrlausn verk-
efna.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20
LIDIN TIÐ
i kvöld kl. 20:30 i Leikhús-
kjallara
DANSLEIKUR
2. sýning fimmtudag kl. 20.
LEDURBLAKAN
föstudag kl. 20
KLUKKUSTRENGIR
laugardag kl. 20.-
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt
föstudag. Uppselt.
Næsta sýn. þriðjudag.
SVÖRT KÓMEDIA
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20,30
VOLPONE
laugardag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14.
Simi 16620.
WMi
Fædd til ásta
Camille 2000
Hún var fædd til ásta — hún
naut hins ljúfa lifs til hins
ýtrasta — og tapaði.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Litir: Panavision.
Leikstjóri: Radley Metz-
ger. Hlutverk: Daniele
Gaubert, Nino Castelnovo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
LEIRFÉy^St
ykjavíkdIB
sim
tSLENZKUR TEXTI
Aðalhiutverk: Malcolm
McDowell.
Heimsfræg kvikmynd, sem
vakið hefur mikla athygli
og umtal. Hefur ails staðar
veriðsýnd við algjöra met-
aðsókn, t.d. hefur hún ver-
ið sýnd viðstöðulaust i eitt
ár I London og er sýnd þar
ennþá.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ilækkað verð.
0 0
Sími 31182 .
Enn heiti ég
TRINITY
Trinity is Still my Name
TERENCE HILL
BUD SPENCER
fNN Hílll É6 IRINIIY
TfllNltV
HÆGRI0G VIN5IRI HÖND DJÖFULJINS
Sérstaklega skenómtileg
itölsk gamanmynd með
ensku tali um bræðurna
Trinity og Bambinó. —
Myndin er i sama flokki og
Nafn mitt er Trinity, sem
sýnd var hér við mjög
mikla aðsókn. Leikstjóri:
E. B.Clucher
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.