Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 12
12 'TÍMINN Miövikudagur 13. febrúar 1974. UU Miðvikudagur 13. febrúar 1974 Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: oe Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- breppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Rcykjavik, vikuna 8. til 14. febrúar, verð- ur sem hér segir: Opið er til kl. 10 að kvöldi i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Nætur og helgarvakt er i Vesturbæjar Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. f Hafnarfirði, simi 51336. Hilaveitubiíanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f. hd. Til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 10:00 f. hd. Blöð og tímarit Ileima er Bezt, Þjóðlegt heimilisrit, hefur borizt blað- inu og er efni þess fjölbreytt, af þvi helzta mætti nefna: Halldór á Gilhaga. Stefán Kr. Vigfússon. Siðasti þrællinn (framh) Hinrik A. Þórðarson. Eftirminnileg ærleit veturinn 1932. Þorgrimur S. Einarsson. Þættir um blöð og blaðamenn á Akureyri (frh). Labbað á milli landshorna (frh) Theodór Gunnlaugsson. Farið um Súlu og á Skeiðarársand. Gunnar Magnússon. Skjótt er sköpum skipt. Stefán As- bjarnarson. Kveð ég mér til hugarhægðar. Helga Ólafs- dóttir. Unga fólkið og margt fleira efni er i blaðinu. Tilkynning Farsóttir i Reykjavik vikuna 27/1—2/2 1974 samkvæmt skýrslum 12(11) lækna. Iðrakvef............... 6(11) Kighósti............... 9( 7) Skarlatssótt 3( 0) Hlaupabóla ............10( 1) Ristill ............... 3( 1) Rauðir hundar.......... 1( 0) Hettusótt.............. 2( 3) Kláði ................. 4( 1) Hálsbólga..............60(57) Kvefsótt............ 155(139) Lungnakvef.............16( 6) Influenza..............11(10) Kveflungnabólga...»... 2( 5) Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i félags- heimilinu uppi. Flutt verður erindi um tryggingarmál, i lok fundarins verða kynntar vörur frá hannyrðaverzluninni Erlu. Stjórnin. Sty rktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað- ar laugardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Fyrrverandi nemendur Löngumýrarskóia. Munið þorrafundinn i Lindarbæ, sunnudaginn 17. febrúar kl. 20. Tilkynnið þátttöku i síma: 12701 — 32479 — 32100 — 82604 og 38266. Kvenfélagið Seltjörn. Aðalfundur félagsins verður haldinn i félagsheimilinu, miðvikudaginn 13. febrúar 1974 kl. 20,30. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál, bingó. Stjórnin. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 — 16. yytRAG annas, Frá Mich 'Hnhi sínu ©n irritu A/l 4*25. dreifi Fírri ngu Páll o ns Hv °9 Un bl bo r/ð oð/ð fr era9erði kQ om uPend veg IS d°9le Verði 90 "M M f"" '¥í TfT |||ll - jKr .iM iím oM H ||l M tiliL ifií \ 'ÍB Séra Jón M. Guðjónsson: Kútter Sigurfari GETIÐ hefur verið um það i blöð- um, að hugmynd hefði skotið upp kollinum að fá hingað til landsins gamlan kútter frá Færeyjum, er var i eigu Islendinga á sinum tima, og varðveita til minningar um hið merkilega timabil i sögu okkar — skútuöldina. Hugmynd þessi fékk góðan byr — og fyrir einhuga átak félaganna i Kiwanisklúbbnum á Akranesi — sérstaklega — hefur draumurinn orðið að veruleika. Gengið hefur verið frá kaupum á kútter Sigur- fara, og er hans von með vorinu til sinnar heimahafnar — á Akra- nesi. Sigurfari var um langt árabil i eigu Islendinga, smiðaður i Eng- landi árið 1885, keyptur til lands- ins frá Hull 1897. Mörg fyrstu árin áttu Sigurfara og gerðu hann út Pétur Sigurðsson, útvegsbóndi á Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, fað- irSigurðar, skipstjóra á Gullfossi (fyrsla) og afi Péturs Sigurðsson- ar, forstjóra Landhelgisgæzlunn- ar, og Gunnsteinn Einarsson, skipstjóri i Skildinganesi. Átti Pétur hann að tveimur þriðju og Gunnsteinn að einum þriðja. Sið- ustu all-mörg árin hér heima var Sigurfari i eigu H.P. Duus-fyrir- tækisins i Reykjavik og seldur Færeyingum i janúar árið 1920, annar siðustu kútteranna, sem Færeyingar keyptu af okkur, að ég ætla. — Sigurfari var happa- skip alla tið og skipstjórar á hon- um aflamenn i fremstu röð. — Eigendur hans i Færeyjum hafa jafnan verið hinir sömu og gert hann út á handfæraveiðar ár hvert, þar til fyrir tveimur árum, eða svo. — Sigurfari verður eign byggöasafnsins i Görðum á Akra- nesi og varðveittur þar. Til eru myndir af mörgum, ef ekki öllum gömlu kútterunum og skipshöfnum þeirra. Erindið með þessum linum er að leita til fólks um fyrirgreiðslu varðandi þessar myndir. Þá sem kynnu að eiga mynd af Sigurfara og myndir af skipshöfnum hans, fyrr og siðar, svo og af skipstjórum hans, bið ég vinsamlegast að lána myndirnar til eftirtöku. Hugsað er, að mynd- unum verði komið fyrir á sérstök- um vegg i byggðasafninu og i nánum tengslum við skipið. Æski- legt er, að myndunum fylgi skýringar, t.d af hverjum eru (þar sem eru mannamyndir) og hvaðan og fl., frá hvaða ári o.s.frv. — Einnig óskar safnið eftir myndum af öðrum kútterum og skipshöfnum þeirra, með það i huga — meðfram, að Akurenes- ingar voru á sinum tima fleiri eða færri á öllum kútterunum, sem gerðir voru út sunnanlands. Munu þessar myndir varðveittar i byggðasafni Akurnesinga og nær- sveita — sem hinar. Ég treysti góðu fólki til hins bezta i þessu efni. Og þvi lofa ég, að eigendur myndanna fái þær aftur hið bráð- asta. Heimilisfang mitt er: Kirkju- hvoli, Akranesi. Simi: 1918. Með kveðju og góðum óskum til hinna mörgu. Jón M. Guðjónsson TÍMINN ER TROMP BIBLIUDAGUR 1974 sunnudagur 17.febrúar 1609 Lárétt 1) Slæma.- 6) Fiskur,- 7) Skyggni.- 9) Dauði.- 11) Sex,- 12) Trall.- 13) Latnesk sögn.- 15) Ris.- 16) Rif úr skinni,- 18) Hafgola.- Lóðrétt 1) Blær,- 2) Fæði,- 3) Fæði 1) Blær.- 2) Kassi.- 3) Blær.- 4) Vond.- 5) Liflátið.- 8) Gufu.- 10) Fiska,- 14) Hitunartæki,- 15) Röð.- 17) Eins.- Ráðning á gátu No. 1608. Lárétt 1) Vetur,- 6) Lán,- 8) Haf.- 9) Gæs,- 10) Táa.- 11) LVI.- 12) Nóa.- 13) Nón.- 15) Uglan.- Lóðrétt 2) Elfting,- 3) Tá.- 4) Unganna.- 5) Ahöld.- 7) Asnar,- 14) öl.- / m 7 Í1 V ■ WT~J0 ͧ1IGI AY1gglTy 1b~ 17 gH if H /0 \ m Til félagsmanna Lögmannafélags r Islands Vegna jarðarfarar Einars Baldvins Guðmundssonar, hæstaréttarlögmanns, heiðursfélaga L.M.F.í. og fyrrum for- manns félagsins, eru það vinsamleg tilmæli stjórnar L.M.F.l. að félagsmenn loki skrifstofum sinum eftir hádegi á morgun, fimmtudag. Stjórn Lögmannafélags íslands. GENGISSKRÁNING Nr. l2. íebrúar 1974. Skráð frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 12/2 1974 1 Be.ndaríkjadollar 85, 80 86, 20 * - - 1 Sterlingspund 193, 95 195, 05 * - - 1 Kanadadollar 87, 60 88, 10 * - - 100 Danskar króm 1314, 20 1321, 80 * - - 100 Norskar krónur 1474, 95 1483, 55 * - - 100 Sænskar krónur 1826,45 1837,05 * - 100 Finnt-k mðrk 2185, 45 2198 15 + - - 100 Franskir frankar 1717,60 1727,60 V 1) 8/2 - 100 Belg. frankar 207, 1 5 208, 35 12/2 - 100 Sviiií.n. frankar 2689, 35 2705, 05 * - - 100 Gvllini 3011, 90 3029, 50 * - - 100 V. -íiýzk mðrlc 3144, 80 3163, 10 * 11/2 - 100 Lírur 13,04 13, 12 12/2 - 100 Au sturr. Sch. 426, 60 429, 10 * 8/2 - 100 Escudos 328, 20 330, 10 11/2 - 100 Pesetar 145, 85 146,65 - - 100 Yen 29, 13 29, 30 15/2 1973 100 Reikningskrónur- V öru s kipta i önd 99, 86 100, 14 12/2 1974 1 Rcikningsdollar- Vöru skipt.-ilönd 85, 80 86, 20 + * Breyting frá eíöttntu skráningu. 1) Gildir aðeins fyrir greiðslur tengdar inn- og ingi á vttrum. útflutn- + Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur Guðrúnar Sigurðardóttur Hverfisgötu 6a, Hafnarfirði, Guölaug Guðmundsdóttir, Eirikur Ágústsson, Stefania Guðmundsdóttir, Guðbjörn Jóhannesson, Gisli Guðmundsson, Sigurlaug Sigurðardóttir, Sigurður Guðmundsson, Helga Baldvinsdóttir, Guðmundur Guömundsson, Asta Vilmundardóttir, Jón Guðmundsson, Margrét Lára Þórðardóttir, barnabörn og bræður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.