Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 17
r-. I Miövikudagur 13. febrúar 1974. TÍMÍNN 17 Stórleikir: Liðin ósigrandi sýna listir sínar íslandsmeistarar FH, landsliðið 1964 og hið snjalla lið íþróttafréttamanna, leika ó fjáröflunarleikkvöldi fyrir HM-liðið í handknattleik Reykjavíkurmeistaramótið: INGIBJÖRG VAKTI ATHYGLI Þessi 12 óra gamla sprettharða stúlka á Hiö ósigrandi liö íþróttafréttaritara. Hvert er leynivopn liösins nú? Nýársmót TBR: Haraldur sigraði Haraldur Korneliusson sigraði á Nýársmóti TBR i badmin- ton, sem fór fram um helgina. Haraldur sigraði Friðleif Stefánsson, KR i úrslitum 13:15, 15:5 og 15:6. 1 undanúr- slitum sigraði Haraldur Jón Árnason, TBR 15:8 og 15:2 og Friðleifur sigraði Reyni Þor- steinsson, KR 15:12 og þegar staöan var 7:11 fyrir Reyni i annarri lotu, þá þurfti hann að gefa vegna meiðsla. Úrslit i hinum ýmsu flokk- um urðu sem hér segir: Meistaraflokkur kvenna: Lovisa Sigurðardóttir, TBR sigraði Hönnu Láru Pálsdótt- ur, TBR i úrslitum 11:4 og 11:4. A-flokkur karia: Ottó Guðjónsson, TBR sigraði Hannes Rikarðsson TBR i úr- slitum 15:4 og 15:2. B-flokkur karia: Jóhann Kjartansson, TBR sigraði Gunnar Boll.ason, TBR i úr- slitum 15:8 og 18:13. A-flokkur kvenna: Sigriður M. Jónsdóttir, TBR sigraði Ragnhildi Pálsdóttur, TBR i úrslitum 11:5, 5:11 og 12:9. B-flokkur kvenna: Kristin Kjartansdóttir, TBR sigráði Sigriði Jónsdóttur, TBR i úr- slitum 11:2 og 11:3. s Bikarkeppni KKÍ: IR OG IS , MÆTAST I 1. UMFERÐ Einn stórleikur verður í bikarkeppni KKl í körfu- knattleik, þegar átta lið berjast um að komast í 8- liða úrslitin, en aðeins f jögur þeirra fá að spreyta sig í þeim. Þetta verður leikur íslandsmeistar- anna, ÍR, og stúdenta, en hann fer fram í Laugar- dalshöllinni um næstu mánaðamót. Þá mætast einnig gömlu Reykjavíkur- félögin KR og Fram, en það verður í fyrsta skipti sem félögin mætast í körfuknattleik. KR er nú- verandi bikarmeistari, en Fram, sem leikur nú í fyrsta skipti sem meistaraflokkslið, leikur í 3. deild og er líklegasta lið- ið til að tryggja sér rétt til að leika í 2. deild næsta keppnistímabil. Fjögur lið, Valur, Ármann, HSK og UMFS, sitja yfir og kom- ast beint i 8-liða úrslitir.. En þessi Þessi mynd var tekin i leik KR og Armanns fyrir stuttu. KR og Ármann sitja yfir i 1. úmferð bikarkeppninnar. lið leika um hin fjögur sætin i 8- liða úrslitunum: UMFG—Haukar UMFN—Snæfell KR—Fram IR-tS Tveir fyrrnefndu leikirnir fara fram i iþróttáhúsinu i Njarðvik, og tveir þeir siðarnefndu i Laugardalshöllinni. STIGA borðtennis: spaðar kúlur net skór PÓSTSENDUM Sportvöru Ingólfs Ós iverzlun 'skarssonar Klapparatig 44 — Siml 11183 — Reykjavtk STÖRKOSTLEGT!. allir snjöllustu handknatt- leiksmenn landsins munu sýna listir sínar i Laugardalshöllinni mið- vikudaginn 20. febrúar. Þar munu leika þrjú handknattleikslið, sem hafa verið ósigrandi upp á siðkastið: FH-liðið, sem er nýorðið íslands- meistari, islenzka landsliðið, sem sigraði Svía í HM 1964, og hið fræga lið íþróttafrétta- manna, sem hefur ekki tapað leik síðan það byrjaði að leika hand- knattleik. Þessi þrjú snjöllu lið leika á leik- kvöldi, sem er liður i fjáröflun fyrir íslenzku landsliðsmennina, sem leika í HM-keppninni i mót... Borðtennisdeild KR gengst fyrir opnu móti unglinga og stúlkna i borðtennis i tilefni af 75 ára af- mæli KR og 5 ára aftnæli deildar- innar. Keppt verður i tveimur flokkum unglinga, 15-17 ára og 15 ára og yngri, og stúlknaflokki 17 ára og yngri. Mótið fer fram i Laugardals- höllinni 28. febrúar og hefst kl. 8.30. Þátttakendur verða að vera mættir kl. 8.00. Þátttökugjald, kr. 200. greiðist við innganginn. Þátttökutilkynningum skal skila til: Jóns Kr. Jónssonar, sima 22543, Péturs Ingimundar- sonar, 30529, milli kl. 7 og 8 á kvöldin, eða Finns Snorrasonar, 17713, fyrir þriðjudagskvöld 26. febrúar. Siðar verður haldið opið kvennamót. eftir að lóta að sér kveða í sumar Ingibjörg Guðbrandsdóttir, 12'ára gömul frjálsiþróttastúlka i Ár- manni, vakti athygli á Reykja- víkurmeistaramótinu i frjálsum iþróttum innanhúss. Ingibjörg iiljóp 800 m á 2.45.7 min., sem er mun betri timi heldur en hún á úti. Það verður þvi gaman að fylgjast með þessari ungu og spretthörðu stúlku i sumar. Úrslit i einstökum greinum á Reykjavikurmeistaramótinu urðu þessi: 1500mhlaup: min. Óskar Thorarensen, tR, 5.12.1 800 m hlaup: A-Þýzkalandi síðar í þessum mánuði. Fjáröflunarleikkvöldið hefst með þvi, að islenzku landsliðs- mennirnir syngja baráttu- söng, sem er væntanlegur á hljómplötu. Ómar Ragnarsson mun stjórna söngnum, og svo Framhald á bls. 15 Ingibjörg Guðbrandsd., Á, 2.45.7 Hástökk: m Jón S. Þórðarson, 1R, 1.80 Hástökk: Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Á, 1.50 50mhlaup: sek. Sigurður Sigurðsson, A, 6.3 Langstökk: m Sigurður Sigurðsson, Á, 6.14 Langstökk: Ása Halldórsdóttir, Á, 4.96 Kúluvarp: Guðni Sigfússon, Á, 14.06 Stangarstökk: Stefán Hallgrimsson, KR, 3.90 50 m grindahlaup: sek. Ása Halldórsdóttir, Á, 8.4 50 m hlaup: Erna Guðmundsdóttir, Á, 6.9 Ármann bar sigur úr býtum i mótinu, félagið hlaut átta sigur- vegara, 1R tvo og KR einn. Opið borð- tennis-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.