Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miövikudagur 13. febrúar 1974.
REYKJAVtKURMÓTIÐ i innan-
hússknattspyrnu, sem fór fram i
Laugardalshöllinni um helgina,
var fyrsta knattspyrnumót árs-
ins, og má þvi segja að knatt-
spyrnuvertiðin sé hafin. Fram-
arar báru sigur úr býtum I
mótinu. Þeir unnu Val i úrslitum
6:4. Leikið var i tveimur riðlum
og léku svo'efstu iiðin í riðlinum
til úrslita. Ursiit einstaka leikja I
undankeppninni, urðu þessi:
A-riðill:
Fylkir-Armann 9:3
Fram-Þróttur 8:4
Fram-Fylkir 9:6
Þróttur-Armann 11:2
Þróttur-Fylkir 9:6
Fram-Armann 9:5
B-riðill:
KR-Vikingur 6:3
Valur-Hrönn 13:3
Víkingur-Hrönn 10:4
Valur-KR 9:2
Valur-VIkingur 6:4
KR-Hrönn 10:4
EKK'k'J
.
KNÖTTURINN t NETIÐ.. á myndinni sjást þeir Kristinn Jörundsson, Fram og Þór Hreiðarsson, Val,hlaupa á eftir skoti frá Marteini Geirs-
syni. örvæntingarsvipur sésfá Jóhannesi Eðvaldssyni, þegar hann horfir á eftir knettinum 1 netiö.
Knattspyrnu-
vertíðin hafin
Armann og Hrönn léku svo um
7«-8. sætið og lauk þeim leik með
sigri Armanns 8:4, staðan var 3:2
i hálfleik.
Víkingar sigruðu Fylki I keppn-
inni um 6.-5.sætið og lauk leiknum
12:3, staðan i hálfleik var 8-1 og
skoruðu Fylkismenn eina markið
i fyrri hálfleik, þegar aðeins 7
sek. voru til leikhlés. Leikirnir i
mótinu voru 2x10 min.
KR-ingar tryggðu sér 3. sætið I
mótinu, þegar þeir sigruðu Þrótt
8:4, eftir að staðan i hálfleik var
5:2. KR-ingar urðu Reykjavlkur-
meistarar 1973.
Úrslit mótsins urðu þessi:
1. Fram
2. Valur
3. KR
4. Þróttur
5 Vikingur
6. Fylkir
7. Armann
8. Hrönn
■■-■.
SIGURÐUR ARNASON... hinn efnilegi leikmaður Armanns, sést hér skora Ileik gegn Hrönn.
(Tímamyndir Gunnar)
JÓHANNES EÐVALDSSSON. fyrirliði Vals, skallar knöttinn frá Valsmarkinu. Fyrir aftan hann sést
Hermann Gunnarsson.
MARKAKÓNGURINN.... Aðalsteinn örnólfsson úr Þrótti, kominn Inn I
vltateig KR.
BJÖRN PÉTURSSON... miövallarspilarinn kunni úr KR, sést hér
berjast um knöttinn I leik KR og Þróttar.