Tíminn - 13.02.1974, Blaðsíða 7
Miövikudagur 13. febrúar 1974.
TÍMINN
7
Fjölskyldutónleikar
Tónleikar fyrir yngstu
hlustendurna, skólabörn á aldrin-
um 6-13-ára, hafa löngum verið
þýðingarmikill og i senn vinsæll
þáttur i starfi Sinfóniuhljómsveit-
arinnar. Hafa þessir tónleikar
verið haldnir i ýmsu formi, en á
allra siðustu árum sem fjöl-
skyldutónleikar. Tónleikar með
þessu sniði hafa gefizt vel, og þótt
verkefnin séu fyrst og fremst
valin við hæfi barnanna, eru þau
að sjálfsögðu einnig til ánægju
fyrir foreldra.
Á þessu starfsári heldur hljóm-
sveitin þrenna Fjölskyldutón-
leika: laugardaginn 16. febrúar,
16. marz og 4. mai i Háskólabiói,
og hefjast þeir kl. 15.
Áskriftarskirteini sem gilda að
öllum tónleikunum eru til sölu i
barnaskólum borgarinnar.
Á fyrstu tónleikunum, sem
haldnir verða næstkomandi
laugardag 16. febrúar, verða flutt
verk eftir Schubert, Mendels-
sohn, Strauss, Haufrecht (Sagan
af Fredinand) o.fl.
r
Islenzk tónskáld á norrænu
tónlistarmóti
VALIN HAFA verið 7 isienzk tón-
verk til flutnings á ,,Ung Nordisk
Musikfest 1974”, en sú tónlistar-
hátið verður haldin i júlibyrjun
n.k. i lýðháskólabænum FramnSs
nálægt Piteá i Norrbottenhéraði i
Sviþjóð.
Dómnefnd skipuð tón-
skáldunum Atla Heimi Sveins-
syni, Magnúsi Blöndal Jóhanns-
syni og Ragnari Björnssyni valdi
eftirfarandi verk til flutnings af
Islands hálfu á UNM 1974:
Cantata II eftir Jónas
Tómasson.
Silja eftir Áskel Másson.
Lýðræðislegt verk fyrir
generator og trompet eftir Þor-
steiri Hannesson.
Helix fyrir 7 einsöngvara eftir
Karólinu Eiriksdóttur.
Andlegar vibrasjónir fyrir
flautu og pianó eftir Snorra Sigfús
Birgisson.
Tilkynning um
fyrirframgreiðslu
þinggjalda í
Hafnarfirði og
Kjósarsýslu
Athygli skattgreiðenda i Hafnarfirði og
Kjósarsýslu er vakin á þvi, að fyrirfram-
greiðsla upp i þinggjöld ársins 1974 er 60%
af þinggjöldum ársins 1973/
Fyrirframgreiðslu skal greiða með 5
jöfnum greiðslum, er falla i gjalddaga 1.
febrúar, 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni.
Vinsamlegast gerið skil á réttum
gjalddögum og forðist með þvi dráttar-
vexti, sem eru 1 1/2% á mánuði-
Bæjarfógetinn Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Humma fyrir 3 flytjendur eftir
Þorstein Hauksson.
Penta eftir Bergljótu Jóns-
dóttur.
Hér mun i fyrsta skipti vera um
beina þátttöku tslands að ræða á
þessum vettvangi, en hátið ungra
norrænna tónlistarmanna eða
UNM hefur verið árviss við-
burður undanfarin 27 ár i Finn-
landi, Sviþjóð, Danmörku og
Noregi til skiptis.
Eins og fyrr hefur verið frá
greint er markmið UNM að koma
tónverkum ungra norrænna
höfunda á framfæri og auka sam-
skipti ungra tónlistarmanna á
Norðurlöndum. Er það von UNM-
manna, að spor það, sem nú
verður stigið á þjóðhátiðarárinu,
muni reynast tónlistarlífi I land-
inu giftudrjúgt siðar meir.
Umboðsmenn
fyrlr
Skoda fólksbifreiðir
°g
Tatra vörubifreiðir
óskast
Umsóknareyðublöð fóst ó skrifstofu okkar
Auðbrekku 44-46, Kópavogi, sfmi 42-600
Umboðsmenn
óskast á
eftirtöldum stöðum:
Akranesi
Borgarnesi
Stykkishólmi
Patreksfirði
Blönduósi
Sauðárkróki
Húsavík
Egilsstöðum
Neskaupstað
Höfn
Vestmannaeyjum
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
Fyrstir ó
morgnana
Varahlutir
Cortina, Volvo, Willys,
Austin Gipsy, Land/Rover,
Opel. Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz, Skoda, Tra-
bant. Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila meðal annars:
Vélar, hásingar og girkassa.
Bílapartasaian
Höfðatúni 10, slmi 11397.
Ráðskonustaða óskast
Ung kona, sem á 5 ára son og vill setjast
að úti á landi, óskar eftir ráðskonustöðu —
helzt á góðu sveitaheimili hjá bónda, sem
á börn á svipuðu reki.
Er vön i sveit. Ef einhver hefur áhuga,
vinsamlega sendið þá nafn,heimilisfang
og kauptilboð ásamt öllum nánari
upplýsingum á afgreiðslu Timans merkt
,,Gott heimili-Vor ’74” nr. 1683, helzt fyrir
febrúarlok.
F.IN ÞEKKTUSTU
MERKI 4
NORÐURLANDA
TUDOR
7op
RAF-
GEYAAAR
6 og 12 volta Sönnak og Tudor
Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi
ARMULA 7 - SIMI 84450
Loðfóðruð gúmmístígvél
karlmanna. Brún. Stærðir
42-46.
Verð aðeins kr. 1695.
Póstsendum samdægurs
Hin afar vinsælu og marg-
eftirspurðu, loðfóðruðu
kven-gúmmístígvél með
rennilás komin aftur.
Svört og brún.
Kuldaskór karlmanna úr
mjúku leðri. Fóðraðir.
Reimaðir. Svartir. Stamir
slitsólar.
Verð aðeins kr. 1420.
Skóverzlun Bétur Andté*—
Lougavegi 17 og Framnesvegi 2 • Sími 1-
Lágir kuldaskór karl-
manna með rennilás.
Rauðbrúnir.
Verð aðeins kr. 3190.
Tékknesku gaberdine
kuldaskórnir með renni-
lásum komnir aftur.
Verð aðeins kr. 785.
Norsku Cherrox kuldastig-
vélin með rennilás.
Verð aðeins kr. 2380.
Einnig barna- og