Tíminn - 15.02.1974, Side 14

Tíminn - 15.02.1974, Side 14
14 TÍMINN Föstudagur 15. febrúar 1974. UU Föstudagur 15. febrúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: oe Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik. vikuna, 15. til 21. febrúar. Opið er til kl. 10 að kvöldi i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur og helgarvakt er i Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akranesskl. 11:00 f.hd. til Flateyrar kl. 11:00 til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi kl. 10:00. Siglingar Skipadeiid S.l.S. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Disarfell kemur til Ventspils á morgun, fer þaðan til Rönehamn, Gdansk og Helsingborg. Helgafell fór frá Húsavik 11/2 til Svendborg, Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Svendborg 12/2 til Reyðarfjarðar. Skaftafell er i New Bedford. Hvassafell f'ór frá Reykjavik 13/2 til Svend- borgar. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Þorláks- hafnar. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Félagslíf Kvenfélag Iiáteigssóknar. Gengzt fyrir fótsnyrtingu fyrir eldra fólk i sókninni, konur og karla i Stigahlið 6. Frú Guðrún Eðvarösdóttir gefur upp- lýsingar og tekur á móti pönt- unum i sima: 34702 á miðviku- dögum 10-12 f.hd. Barnastúkan Svava heldur fund sunnudaginn 17. febr. kl. 2 i Templarahöllinni. Kvenfclag Kópavogs. Fundur verður haldinn, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i félags- heimilinu uppi. Flutt verður erindi um tryggingarmál, i lok fundarins verða kynntar vörur frá hannyrðaverzluninni Erlu. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað- ar laugardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Fyrrverandi nemendur Löngumýrarskóla. Munið þorrafundinn i Lindarbæ, sunnudaginn 17. febrúar kl. 20. Tilkynnið þátttöku i sima: 12701 — 32479 — 32100 — 82604 og 38266. GtNGISSKRÁNING Nr. 3. > - <1. fnhriiar 1974. Skráö fra Eimnn: KL13.00 Kaup Ss.la 12/2 1974 i Bandaríkjadollar 85, 80 86, 20 13/2 - i Sterlingspund 194, 35 195, 45 14/2 - i Kanadadolla r 88, 05 88, 55 * - - 100 Dar.skar krónur 1327,90 1335, 70 * - 100 Norskar krónur 1492,60 1501,30 * - 100 Sasnskar krónur 1827, 35 1838,05 * 12/2 100 Finnsk mörk 2185, 45 2198, 15 14/2 - 100 Franskir frankar 1712,85 1722, 85 * 1 _ - 100 Belg. írankar 208, 60 209, 80 * 13/2 - 100 Svissn. frankar 2682, 8 5 2698, 45 14/2 - 100 Gyllini 3024, 20 3041,80 * - - 100 V. -Þýzk mörk 3140, 75 3159,05 * 11/2 - 100 Lirur 13, 04 13, 11 14/2 - 100 Austurr. Sch. 426, 10 428, 60 - _ 100 Escudoa 328, 90 330, 80 * 1 1/2 - 100 Peðetar 145, 85 146,65 14/2 - 100 Yen 29, 47 29, 64 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 12/2 1974 1 Reikningsdcllar- Vöruskiptalönd 85, 80 86, 20 * Breyting frá síSustu akráningu. 1) Glfdii aÖciriFi fyrir greiti&iur tengdar inn- og ingi á F'í’. -vm, útflutn- (FB BÍLALEIGAN 5TEYSIR CAR RENTAL *24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA CAR RENTAL » 21190 21188 BÍLALEIGA Car rental 41660 &42902 OPID-’ Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAL4 HVERFISGÖTU 18-simi 14411 EIGNAHUSIÐ Lækjargötu 6A simar 18322 og 18966. Sæviðarsund 3ja herb. ibúð um 100 ferm, vönduð ibúð, bilskúr. Njálsgata 3ja herb. um 95 ferm kjallaraibúð. Rauðarárstigur 3ja herb. ibúð á 2Jiæð um 75 ferm. Hraunbær 3ja herb. ibúð um 85 ferm á 1. hæð Kárastigur 3ja-4ra herb. ibúð á 3.hæð um 98 ferm, Njörvasund 4ra herb. ibúð á 2.hæð um 100 ferm, bilskúr. Asbraut 4ra herb. um 100 ferm. Ibúð á 4. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi. Vesturberg. 5 herb. um 100 ferm. ný ibúð á 3.hæð. Rauðilækur 5. herb. um 130 ferm ibúð á 2vhæð. Hofteigur 5 herb. um 143 ferm Ibúð á 2. hæð. Dunhagi 5 herb um 130 ferm ibúð á 2, hæð. bilskúr Raðhús i smiðum við Rjúpufell. Raðhús næstum fullgert i Efra- Breiðholti. Matvöruverzlun kjörbúð i Austurbænum. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni, ekki i sima, heimasimi 85518. 1611 Lárétt 1) Erfiðleikar.-6) Vonarbæn.- 7) Fugl,- 9) Matur,- 11) Eins,- 12) Fréttastofa.- 13) Sigað.- 15) Nóasonur.- 16) Upphrópun,- 18.) Almanak.- Lóðrétt 1) Land,- 2) Askja.- 3) Röð,- 4) Hagnað,- 5) Stund.- 8) Gubbað.- 10. Borða.- 14) Hal.- 15) Smábýli,- 17) Hvað?- Ráðning á gátu nr. 1610 Lárétt 1) Ákallar,- 6) Fáa.- 7) Óma.- 9) Set. - 11) Ká,- 12) ST,- 13) Nit,- 15) Asi,- 16) Unn. 18) Rigning,- Lóðrétt 1) Ásóknar.- 2) Afa.- 3) Lá,- 4) Las.- 5) Rétting.- 8) Mái.- 10) Ess,- 14) Tug,- 15) Ani,- 17) NN,- / ■ ? S // V m 6' ■ /0 r m W ír> < r'T-’.t >.As ■Vvj l.s Félagsráðgjafi T ftr.. Staða félagsráðgjafa við Borgarspitalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist Borgarspitalanum fyrir 8. marz 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri Borgarspitalans. Reykjavik, 12. febrúar 1974. Heílbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. $ n m ptj iCc vv>. & I B l:/ Kf' % k i'S k m Vsy-J f ''ý.o X $ <3 Sérfræðingur Staða sérfræðings f orkulækningum við Hjúkrunar- og Endurhæfingadeildir Borgarspitalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. mai eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 26. marz 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavik, 13. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. /Cf jAsV € y-’ Hjartanlegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengda- föður og afa. ólafs Árna Guðmundssonar, Sæfelli, Eyrarbakka-. Bjarney Agústsdóttir, Már ólafsson, Þórarinn ólafsson, Agúst ólafsson, Þórunn Engilbertsdóttir, Bjarney Agústsdóttir. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi Björn Franzson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 15. febrúar kl. 1,30. Ragna Þorvarðardóttir, Fróði Björnsson, Hóimfriður Kofoed-Hansen og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viikandlát og útför litla drengsins okkar í * Magnúsar. Hulda Steinsdóttir, Eirlkur Guðmundsson, Brimnesi, Fáskrúðsfirði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.