Tíminn - 15.02.1974, Blaðsíða 21
V \f f l/ r7’
Einhver bezti árangur
íslenzkra skíðamanna
— Árnl Óðinsson 27. á HAA í svigi
Knattspyrnumót skólanna
hefst nú um helgina, með
fjórum leikjum á Kópa-
vogsvellinum. Skólamótið
er hið sjötta i röðinni, sem
K.S.Í: og K.R.R. standa
fyrir. Það er nú orðið mjög
vinsælt og sést það bezt á
því, að nú taka 24 skólar
þátt í mótinu.
Mótið hefst á morgun á Kópa-
vogsvellinum og leika þá þessi
lið:
kl. 14:00 Þinghólsskóli — H.l.
kl. 15:30 V.l. — Vélskóli Islands.
A sunnudaginn fara fram þessir
leikir á Kópavogsvellinum:
kl. 14:00 Menntask. Kóp —
Iþróttakenn.sk.
kl. 15:30 Vighólaskóli — Kennara-
háskóli.
Frammistaða
islenzku keppendanna
á heimsmeistara-
mótinu i alpa-
greinum, sem fram
fór i St. Moritz i Sviss,
er einhver sú bezta,
sem islenzkir
skiðamenn hafa náð.
Þeir tóku þátt i svig-
keppninni á sunnu-
daginn og náði Árni
Óðinsson 27. sæti og
Hafsteinn Sigurðsson
33. sæti, en alls hófu
um eitt hundrað
skiðamenn keppni.
Þessi ágæta frammistaða
Arna og Hafsteins — og Hauks
i stórsviginu — sýnir og
sannar það, að gefist
islenzkum skiðamönnum
tækifæri til æfinga við
aðstæður eins og þær gerast
beztar erlendis, geta þeir náð
langt.
varð Thoeni, Italiu og i keppni
i bruni sigraði Zwilling frá
Austurriki. Mikla athygli
vakti, að Hanny Wenzel frá
dvergrikinu Lichtenstein
skyldi sigra i svigkeppni
kvenna.
1 blaðinu á sunnudaginn
mun birtast viðtal við Hákon
Ólafsson, fararstjora islenzka
hópsins, er þátt tók i heims-
meistaramótinu.
Sigurvegari i svigi karla
Júgóslavía verður
með í HM-úrslitunum
— Júgóslavar sigruðu Spónverja 1:0 í aukaleik í Frankfurt á miðvikudagskvöldið.
Þeir leika fyrsta leikinn í HM-úrslitunum gegn Brasilíu 13. júní.
Alls taka 24 skólar þátt i keppn-
inni, og var dregið i fyrstu umferð
11. febr. Eftirtalin lið drógust
saman, auk þeirra framan-
skráðu:
Menntask ,/Hamrahl . —
Gagnfr.sk. Austurbæjar.
Menntask. Rvik — Gagnfr. sk.
Garðahr.
Vogaskóli Rvik — Styrimanna-
skólinn.
Lindargötuskóli — Menntask.
Laugarvatni
Héraðssk. Laugarvatn. — Tækni-
skóli ísl.
Menntask. Akureyri — Menntask.
v/ Tjörnina.
Laugalækjaskóli — Menntask. Is-
afirði
Iðnskóli Akureyrar — Hliðardals-
skóli ölfusi.
Ráðgert er að ljúka fyrstu um-
ferð helgina 23.-24. febrúar. Regl-
ur motsins: Það lið, sem tapar i
fyrstu umferð, er úr keppninni.
Þau lið, er eftir standa, þurfa hins
vegar að tapa tveimur leikjum til
að falla út. Leiktimi er 2x40 min.
— framlenging 2x10 min., siðan
vitaspyrnukeppni, þar til úrslit
fást. Þetta á þó ekki við um úr-
slitaleik keppninnar. Ef þar er
jafnt að venjulegum leiktima
loknum, skal annar leikur háður.
Verði enn jafnt, skal framlengja
og siðan gera út um leikinn með
vitaspyrnukeppni.
Flugfreyjubikarinn...
VILBORG SVERRISDÓTTIR Sundfélagi Hafnar-
fjarðar vann Flugfreyjubikarinr, á Sundmóti KR. Flugfreyju-
bikarinn gaf Rögnvaldur Guölaugsson til minningar um systur
sina Sigriði Báru, fyrstu flugfreyju tslands, sem fórst I flugslysi I
Héðinsfirði 1947. Hér á myndinni fyrir ofan sést Vilborg með
bikarinn, en á myndinni sjást einnig Þórunn Alfreðsdóttir, Hall-
bera Jóhannsdóttir og Rögnvaldur Guðlaugsson, gefandi
bikarins. (Timamynd Gunnar).
Fara til að horfa á
ensku knattspyrnuna
Keflvíkingar efna til hópferðar til Lundúna um póskana
KEFLVlKINGAR...hafa
nú ákveðið að efna til
hópferðar til Lundúna
um páskana, þar sem
mönnum gefst kostur á,
að sjá mörg af f rægustu
knattspyrnuliðum Eng-
lands, leiða saman hesta
sína.
Ferðin er tilvalin
fyrir áhugamenn um
enska knattspyrnu, þvi
að hún er mjög ódýr og
gefur mönnum kost á
kynnast hinu f ræga and-
rúmslofti, sem er á
áhorfendapöllum
Lundúnaliðanna, þegar
knattspyrnuleikir fara
f ram.
Ferðin, sem kostar um
16—17 þús. kr., stendur yfir frá
6. april—14. april og eru ferðir,
hótelherbergi (með sjónvarpi)
og morgunmatur innifalið i
verðinu. Nú þegar hafa um
30—40 manns tilkynnt þátttöku
i þessa ódýru ferð, en áætlað
er að 60—70 manns taki þátt i
ferðinni.
Eftirtalda leiki verður hægt
að sjá i Lundúnum og ná-
grenni á meðan á ferðinni
stendur:
6. APRÍL:
Arsenal—West Ham
9. APRtL:
Q.P.R.—Man. City
12. APRÍL:
West Ham—Southamton
Q.P.R.—Ipswich
13. APRÍL:
Chelsea—Arsenal
Tottenham—Southamton
West Ham—Wolves
Ipswich—Liverpool
Eins óg sést á þessu, þá er
um marga leiki að velja, og
það eru ekki lið af verri
endanum, sem kostur er að sjá
i ferðinni.
Þeir, sem hafa áhuga á að
fara þessa páskaferð höfuð-
borg ensku knattspyrnunnar,
geta tilkynnt þátttöku til
Kristjáns Guðlaugssonar i
Keflavik—simi 92-1804. Loft-
leiðaumboðið i Keflavik, sér
um ferðina.
Júgóslavar sýndu mjög góðan
leik gegn Spánverjum á miðviku-
dagskvöldið i Frankfurt, þegar
aukaleikurinn var leikinn um
það, hvort Júgóslavar eða Spán-
verjar léku með heimsmeist-
urunum frá Brasiliu, Skotlandi og
Zaire i riðli i HM i Vestur-Þýzka-
landi i sumar. Júgóslavar unnu
leikinn, sem var æsispennandi 1:0
og skoraði Katalinski markið
snemma i ieiknum. í siðari hálf-
leiknum reyndu Spánverjar að
jafna, en jieim tókst ekki að
brjótast i gegnum hina sterku
vörn Júgóslava.
Um 65 þús. áhorfendur sáu
þennan spennandi leik Frank-
furt, og eftir leikinn var fögn-
Framhaid á bls. 23
Mick Channon
markhæstur...
DÝRLINGURINN Mick CHANNON ... lands-
liðsmaðurinn snjalli frá The Dell i Southampton,
er nú markhæsti leikmaður 1. deildarliðanna.
Hann hefur skorað 19 mörk á keppnistimabilinu.
Þessir leikmenn hafa nú skorað flest mörkin i 1.
deild.
Mick Channon, Southampton 19
Bob Latchford, Birmingham 17
Malcolm MacDonald, Newcastle 17
John Richards, Wolves 16
Frank Worthington, Leicester 16
1. DEILD
Leeds-liðið hefur nú örugga
forustu i ensku 1. deildarkeppn-
inni. Leeds hefur ekki tapað leik
til þessa og það er nær öruggt
með að hljóta Englandsmeistara-
titilinn i ár. Spennan er nú geysi-
leg á botninum, en nú falla þrju
lið niður I 2. deild Hið fræga lið
Manchester United er nær öruggt
með að falla og getur ekkert
nema kraftaverk bjargað iiðinu.
Staðan er nú þessi i 1. deild:
Leeds 29 19 10 0 51-16 48
Liverpool 28 16 7 5 37-23 39
Ipswich 28 13 6 9 47-42 32
Derby 28 11 9 8 33-26 31
Everton 28 11 9 8 30-27 31
Burnley 27 11 7 9 34-31 31
Leicester 28 10 10 8 36-28 30
QPR 28 9 12 7 41-36 30
Newcastle 28 12 5 11 39-32 29
Sheff.Utd. 28 10 8 10 37-35 28
Manch. City 28 10 8 10 28-27 28
Southampt. 28 9 10 9 37-45 28
Arsenal 28 9 9 11 32-37 27
Tottenham 28 9 9 10 32-38 27
Coventry 30 10 7 13 32-41 27
Stoke 27 7 11 9 35-30 25
Chelsea 28 9 7 12 41-39 25
Wolves 29 8 9 12 34-41 25
West Ham 29 7 9 13 33-44 23
Birmingham 27 5 9 13 29-47 19
Norwich 28 4 10 14 22-41 18
Manch. Utd. 27 5 1 15 22-36 17
j»S0g<3g«t
ENSKIR OG
ÍSLENZKIR
félagsbúningar
Flest islenzku liðin.
Ensk lið, t.d.:
Sloke, W. Ham., Tottenham
Liverpool og fleiri.
Einnig búningar:
Brasiliu, Englands, Þyzkalands
Ajax, Celtic o. fl. o. fl.
PÓSTSENDUAA
Sportvöruverzlun
Ingólfs Óskarssonar
KUpparaUg 44 — Simi 11783 — Rcykjavik