Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 24. marz 1974. Landið ber sér á breið- um herð- um bjart- lllllliwii ■ .. ~ l<rrt *7 'yV' .<-*+ w m£3BHI ■ * A Þessi skáldlega sýn birtist mörgum feröalanginum um þessar mund- ir, er hann leggur leiö sina austur á bóginn eftir hringveginum nýja, sem loksins nær nú alla leiö umhverfis iandiö. Hringvegurinn opnar ekki aöeins nýja sýn inn i undraheima okkar unaösfagra lands, heidur gegnir hann lika hlutverki, sem Austfiröingar kunna sérstaklega aö meta, er þeir nú eru komnir I tiltöluiega gott vegasamband viö þétt- býliskjarnana hér syöra. Slikt samband þýöir ekki, aö fólkiö úr dreif- býiinu taki sig upp og flýi i þéttbýliö eftir nýja veginum — enda er nú uppgangur og bjartsýni rikjandi um allar byggöir landsins, trú á mátt byggöarlaganna, hvar sem er. Fegurð landsins okkar hefur átt sinn stóra þátt I þvl aö treysta ást okkar á landinu og gera okkur klcift aö vinna þvi vel, þótt aöstæöur hafi stundum verið erfiöar. Þaö er öllum hollt aö hafa landiö I huga viö flestar kringumstæöur sérstaklega, þegar stórvirki eru unnin, eins og hér hefur veriö gert. Hér hafa landsholl stjórnarvöld unnið gott verk. Myndirnar á þessari siöu tók ljósmyndari Timans, Gunnar V. Andrésson, á ferö sinni eftir nýja hringveginum fyrir nokkrum dögum. Við sjáum þar meðal annars tvær iengstu brýrnar, brúna yfir Skeiðará, sem er lengsta brú á landinu, og brúna yfir Núpsvötn, en þessi snilidar- vel geröa mynd hlýtur aö kalla upp I hugann ljóömynd skáldsins, sem segir: Jötunninn stendur með járnstaf f hendi jafnan viö Lómagnúp. Kallar hann þig og kailar hann mig, kuldaleg rödd og djúp. an og svalan hjúp... Auösætt er, að meyjarnar ungu I Islenzka dansflokknum stunda nám sitt af samvizku- semi og aivöru, áhuga og metn- aöi. Dans virðist með öðrum orðum eiga hug þeirra allan. Enda þótt þær eigi enn mörg spor óstigin til að geta talizt fullþroskaðir atvinnudansarar, þá gera þær margt lygilega vel, einkum ef hliðsjón er höfð af aldri, þjálfun eða æfingartima. Vonandi verður hægt aö hlúa enn betur að þessum nýgræðingi en gert hefur verið hingað til og veita honum svo góð vaxtarskil- yrði, að hann megi dafna og blómgast öllum islenzkum list- dansunnendum til ánægju og menningarauka. Af árangrinum er einsætt, að tslenzki dansflokkurinn hefur farið i stranga smiðju til prýðis- kennara, þar sem eru þau hjón- in, Alan Carter og Júlia Claire. Vonandi skilur enginn orö min svo, að elskulegar dans- meyjarnar ungu leysi dansana tvo, Höfuðskepnurnar og Til- brigði fyrir 9 dansara, svo prýðilega af hendi, að hvergi sjáist hrukka né blettur. Á köfl- um bar á nokkrum tauga- skjálfta og öryggisleysi, enn- fremur hljóta nokkur vixlspor og hvumleitt skrjáf i dansskóm að draga svolitið úr listgildi fyrrnefndra dansa. Frammi-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.