Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 30. júni 1974. Ujj Sunnudagur 30. júnf 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld og næturþjónustu apo- teka i Reykjavik vikuna 28 júnI-4. júli annazt Borgar- Apotek og Reykjavikur-Apo- tek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabiianir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Félagslíf Félagstarf eldri borgara. Þriðjudag 2. júli verður farið i Listasafn rikisins, málverka- sýningu Ninu Tryggvadóttur. Fimmtudag 4. júli veröur farið i Asmundarsafn og Kjar- valsstaöi. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1.30 e.h. i báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist i sima 18800. Félag- starf eldri borgara. Kvenfélag Langholtssafnaöar efnir til sumarferðar austur I öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júni kl. 8-10 I simum 35913 — 32228 — 32646. Flugdætlanir SUNNUDAGUR Sólfaxi fer kl. 08:00 til Osló og Kaupmannahafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lund- úna. SUNNUDAGUR Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Isa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjaröar (3ferðir) og til Fagur- hólsmýrar. Minningarkort Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. OPIÐ BREF FRA LÆKNAFÉLAGINU „STJÓRN Læknafélags Islands hefur borizt greinargerð frá Læknafélagi Suðurlands um ný- lega veitingu Eyrarbakkahéraös. Hafði Magnúsi Sigurössyni, heimilislækni I Reykjavik, verið eitt embættið, en Konráð Sig- urðssyni, héraðslækni I Laugar- ási, hafnað. 1 þessari greinargerð var ákvörðun ráöherra gagnrýnd. 1 athugasemd frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 12. júni sl., (Tfminn og Þjóðviljinn 15. júni sl.), er frá þvi skýrt, að það hafi verið mat ráð- herra, að rétt væri aö veita Magn- úsi Sigurðssyni lækni héraös- læknisembættið og viö veitinguna tekin full hliðsjón af yfirlýstum vilja héraðsbúa. Sé um að ræöa að flytja veiting- arvaldið úr höndum ráöuneytis til hreppsnefnda og sveitarstjórna, þá verður að gera þá kröfu, að þessir aðilar meti hæfni eftir menntun og starfsferli umsækj- enda, en hvorki eftir venzlum né kunningsskap. Það er skiljanlegt, að ráðherra vilji stuðla aö vinsældum I Eyrar- bakkalæknishéraði svona rétt fyrir kosningar, en að túlka bréf sveitarstjóranna i Stokkseyrar- og Eyrarbakkahreppi sem yfir- lýstan vilja héraðsbúa i málinu, er mjög hæpiö, enda er þegar ljóst af bréfi Steingrims Jónsson- ar, að hreppsnefndinni i Stokks- eyrarhreppi var aðeins kunnugt um einn umsækjanda, þ.e.a.s. Magnús Sigurðsson. Stöðunefnd, sem skipuð er skv. 33. gr. laga um heilbrigðisþjón- ustu, hafði fjallað um umsóknir áðurnefndra tveggja lækna. Nefndin taldi báða umsækjendur hæfa, en mælti með Konráð Sig- urðssyni, einkum með hliðsjón af löngum og farsælum starfsferli hans sem héraðslæknis. 1 athugasemdum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins kemur ekki fram, að ráðherra vé- fengi niöurstöður nefndarinnar sem réttmætar, en túlkar 33. gr. laganna þannig, ,,aö það sé ekki hlutverk nefndarinnar að raöa umsækjendum, heldur einungis að meta, hvort þeir séu hæfir eða ekki til þess að gegna ákveðnu starfi”. Stjórn Læknafélags íslands vill ákveðið mótmæla þessari túlkun ráðuneytisins. Eigi stöðunefnd að LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA ■M CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIfí € BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR ^ÐS/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVlK I .SIG. S. GUNNARSSON Ford Bronco — VW-sendibílar Land-Rover — VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 r OPIO Virkadaga Kl. 6-lOe.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..ót.BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18-simi 14411 I jjfc Lofum þeim að lifa ] þjóna tilgangi sinum, ber henni samkvæmt óhlutdrægu faglegu mati að ráða umsækjendur eftir hæfni, sé þess kostur. Haldi ráðuneytið fast við túlkun sina, er þess að vænta, að heil- brigðismálaráðherra beiti sér fyrir þvi, að 33. gr. heilbrigðislag- anna verði breytt þannig, að tekin séu af öll tvimæli um hlutverk stöðunefndar. Stjórn L.í. litur svo á, að i þess- ari embættisveitingu felist van- mat heilbrigðismálaráðherra á gildi héraðslæknisstarfsins. Það veröur ekki til að hvetja menn til að leggja fyrir sig héraðslæknis- Lá rétt 1) Sofa.- 5) Þýfi.- 7) öfug röð,- 9) Slælega.- 11) Ferð.- 13) Draup.- 14) Bandaríki,- 16) Enn,- 17) Fagra.- 19) llát. Lóðrétt 1) Andæfa,- 2) Bæ.- 3) Eta,- 4) Sirs,- 6) Bollar,- 8) All,- 10) Nælda,- 12) Taka.- 15) Kol.- 18) DL,- Lóðrétt 1) Gerður betri,- 2) Varðandi,- 3) Maður,- 4) Kyrnu,- 6) Bregður blundi.- 8) Hryggð.- 10) Söngvari,-12) Málfræðingur,- 15) Spyrja.- 18) Fisk.- Ráðning á gátu no. 1681. Lárétt 1) Asbest.- 5) Æti,- 7) Dá,- 9) Arno.- 11) Ælt,- 13) Sæl,- 14) Flak,- 16) LL,- 17) Kodda,- 19) Mallar.- Myndin er frá selskóla Rauða kross Noregs i Haraldvangen I Hurdal. „Landnám í Noregi" S.l. haustkom boð til Rauða kross íslands frá Hans Höegh fyrir hönd Rauða kross Noregs um að R.K.I. sendi 30 ungmenni i sumarbúðir i selskóla félagsins Haraldvangen i Hurdal. Boðið er i tilefni þjóðhátiðar- ársins og er framkvæmdin i Noregi kölluð „Landnámið”. Markmið selskólanna er frægt oröið en það er að bæta samskipti fatlaöra og annarra. Skólar þess- ir starfa allt árið viða um Noreg og fer þar fram ýmis kennsla i umgengni manna á milli og þeirra viö náttúruna. Nokkur reynsla er komin hérlendis á þessu sviði þar sem Vestmanna- eyjabörnum og bækluðum var boöiö I slik sel I Noregi s.l. ár. störf, ef framvegis verður metið meira persónuleg kynni við ráða- menn, en löng starfsreynsla i hér- aði. Það skal tekið fram, að með þessu er stjórn L.í. einungis að mótmæla þvl mati heilbrigöis- málaráðuneytisins, sem lagt var til grundvallar þessari embættis- veitingu, sbr. athugasemd ráðu- neytisins frá 12. júni sl„ en ekki verið að upphefja annan umsækj- andann á kostnað hins.” F.h. stjórnar Læknafélags ís- lands, Grimur Jónsson, Guðmundur Jóhannesson, Iialldór Arinbjarnar. Feröin til Noregs núna stendur hálfan mánuð og verður lagt af stað30. júni. Þátttakendur eru 30, og er helmingur þeirra bæklaður með ýmsum hætti og fararstjórar fimm. Aðalfararstjóri er Pjetur Þ. Maack og hefur hann annazt allan undirbúning fararinnar af hálfu R.K.Í. Norski Rauði krossinn greiðir allan kostnað i sambandi við för- ina. Dagskráin er mjög viðtæk. Gef- inn er kostur á að fara í kynnis- ferðir og kynnast landi og þjóð I Noregi vel. A Haraldvangen er ýmis búnaður til náttúruskoðun- ar, bátar, reiðhjól, bifreiðir, veiðiaðstaða, sundlaug og bað- staöur við vatnið. Vonir eru bundnar við að ferð sem þessi móti framtiðarsam- skipti bæklaðra og þeirra sem heilbrigöir teljast hér á landi. Stöðug atvinna í öllum kauptúnum x B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.