Tíminn - 30.06.1974, Page 27

Tíminn - 30.06.1974, Page 27
Sunnudagur 30. júnl 1974. TÍMINN 27 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. VII FLÓTTINN Nokkrir langir dagar liðu. Þá gerði Georg óvænta uppgötvun. Hann var lengi búinn að tala um að taka ærlega til i eldhúsi sinu, þ.e. hann ætlaði að þrifa potta og pönnur og hreinsa til i ruslahrúg- unni i horninu. í þessu augnamiði hafði hann látið ræningj- ana færa sér sand. Dag einn, þegar höfðinginn var úti með helming liðsmanna sinna, hóf hann starfið. Báðir piltarnir hjálpuðu honum. Hinrik hafði i fyrstu álitið sig hafinn yfir hússtörf, en brátt komst hann að raun um, að vinnan er bezta lyf við leiðindum. Þeir Berthold stóðu þvi með sinn skaftpott- inn hvor og nudduðu þá i grið og erg, en Georg stóð á hausnum, eins og sagt er, i ruslabingnum i horninu. Skyndilega hrökk hann við. Hann fann djúpa, lokaða krukku falda undir litlum þvottabala, sem lá þar á hvolfi. Þessa krukku þekki hann á auga- bragði. Höfðinginn hafði hellt úr henni i bikarinn kvöldið gróða. En gat verið, að hann hefði ekki tæmt hana? Var það hugsanlegt, að hann hefði aðeins hellt dálitlu úr henni i vinið. Georg tók lokið af fullur eftir- væntingar. Jú, mikið rétt. Krukkan var ennþá hálf. Hann þekkti krukk- una vel, þó að hann hefði ekki vitað þá um kvöld- m— 91 ffl Kosningaskrifstofa - Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauöárkróki Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er aöHlfðartúni 19, slmi 97-8382. Dalvík og Svarfaðardalur Kosningaskrifstofa B-listans fyrir Dalvik og Svarfaöardal á kjördag verður I Vlkurröst. Simi 6-14-'51. Kosningaskrifstofa í Hveragerði Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Hverageröi er I gömlu slmstööinnL Siminn er 44 33 Skrifstofa á Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavlk er aö Garöarsbraut 5, II. hæö. Slmi 4-14-54. V________________________________________________J ' ' ' --N. Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvikum er aö Holtsgötu l.Ytri Njarövlk. Slminn er 92-3045. Framsóknarfélagið I Njarövikum Símar skrifstofu Framsóknarflokksins amiMUJi SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefdn Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjaneskjördæmi Kjós: Mööruvöllum, simi um sBrúarland. Kjalarnes: Móum, simi um Brúarland. Mosfellssveit: Helgafelli, slmi 66211. Seltjarnarnes: Lindarbraut 2, simi 28305. Kópavogur: Neðstatröö 4, slmi 41590. ( Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir. Garðahreppur: Goöatúni 2, slmi 43911. Hafnarfjörður: Strandgötu 33, simi 51819. Kosningastjóri: Ágúst B. Karlsson. Vogar: Arageröi 7, slmi 6565. Njarövik: Holtsgötu 1, slmi 3045. Keflavik: Austurgötu 26, simi 1070. Kosningastjóri: Kristinn Danivaldsson. Sandgerði: Suðurgötu 38, slmi 7407. Grindavík: Vlkurbraut 34, slmi 8111. V. Nýtt orkuver IÐNAÐARRAÐUNEYTIÐ hefur veitt heimild til handa Siglu- fjarðarkaupstaö til að hefja nú þegar framkvæmd og annast rekstur raforkuvers I Fljótaá I Skagafjarðarsýslu að stærð allt að 1600 kW til viöbótar raforku- veri þvl, sem þar var reist sam- kvæmt lögum nr. 98 1935. Framangreint leyfi er veitt meö þeim skilyröum: aö Siglu- fjaröarkaupstaöur beri fébóta- ábyrgö á öllu bótaskyldu tjóni, sem veröa kann vegna virkjunar- framkvæmdanna, og aö Siglu- fjaröarkaupstaður skuldbindi sig til að setja tryggingu fyrir greiöslu skaöabótakrafna, ef þær koma fram, og eins og þær veröa þá metnar af þar til kvöddum aöilum. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir tsafjörðúr: slmi 94-3690 Kosningastjóri: Eirlkur Sigurösson Norðurland vestra Sauðárkrókur: slmi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: slmar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaöir: sími 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Ilornafjörður: slmi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aöalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guöni B. Guönason Reykjanes Keflavlk: slmi 92-1070 Kosningastjóri: 'Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kosningastjóri: Agúst Karlsson. Kópavogur: sími 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Kosningasjóður Tekiö er á móti fjárframlögum I kosningasjóö á skrifstofum B-listans. Hverfaskrifstofur B-listans í Kópavogi Sunnubraut 8, simi 41820: Sunnubraut Hlégerði Mánabraut Vallargerði Þinghólsbraut Melgerði Kópavogsbraut Suðurbraut Skólagerði Þinghólsbraut 19, simi 43249: Borgarholtsbraut Skjólbraut Holtagerði Hafnarbraut Meðalbraut Kársnesbraut 54 og út Hófgerði Austurgerði. Kársnesbraut 13, sími 41005: Kársnesbraut 1-53 Ásbraut Hábraut Hraunbraut Kastalagerði Urðarbraut Fifuhvammsvegur 31, simi 40382: Hliðarvegur Hliðarhvammur Fifuhvammsvegur Birkihvammur Reynihvammur Lindarhvammur Viðihvammur Hrauntunga 44, simi 42014: Bræðratunga Grænatunga Lindarvegur Vatnsendi Vogatunga Hrauntunga Brattabrekka Alfhólsvegur 26 A, simi 40413: Álfhólsvegur 2-57 Bjarnhólastigur Hátröð Meltröö Skólatröð Vighólastigur Alftröð Digranesvegur 6-77 Hávegur Neðstatröð Vallartröð Langabrekka 10, simar 41034 — 43050: Alfhólsvegur 58 og út Nýbýlavegur 3-34 a Digranesvegur 78 og út Auöbrekka Lyngheiöi Langabrekka Melaheiði Hjallabrekka Skálaheiði Túnbrekka Tunguheiði Lyngbrekka Dalbrekka Lundarbrekka 4, simi 42725: Álfabrekka Hlaöbrekka Fagrabrekka Lundarbrekka Nýbýlavegur 36-54 Selbrekka Þverbrekka Aðaiskrifstofa B listans er að Neðstutröð 4, símar 41590 og 42911, bilasimi 43635. Freyja býður upp á kaffiveitingar að Neðstutröð 4. ------------------------------------J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.