Tíminn - 30.06.1974, Page 28

Tíminn - 30.06.1974, Page 28
 SÍS-FÓDIJR SUNDAHÖFN I llJml d GBÐI fij/rir góéun mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Framsóknarflokkurinn hef- engin umframatkvæði í KOSNINGABARÁTTUNNI nú hafa andstöðuflokkar Sjálfstæðisflokksins lagt meiri áherzlu á þann áróður en nokkru sinni fyrr, að Framsóknarflokkurinn hafi umframatkvæði í hinum ýmsu kjördæmum, og því geti svo og svo margir fylgis- menn hans kosið aðra f lokka. Einkum er þessi áróður mjög stundaður af áróðurs- mönnum Alþýðubandalagsins og Möðruvellinga. Þessi orðrómur er rang- ur með öllu og er engum til hags, nema Sjálfstæðis- flokknum, því að vinni Al- þýðubandalagið eða Sam- tökin k jördæmakosinn mann af Framsóknar- flokknum, missa þessir flokkar i stáðinn uppbótar- mann til Sjálfstæðisf lokks- ins. Framsóknarf lokkurinn má ekki missa neitt at- kvæði. i öllum kjördæmum berst hann ýmist fyrir því að halda þingsæti, sem hann hefur nú, eða getur verið í hættu, eða að vinna nýtt þingsæti. í Reykjavík má flokkur- inn ekkert atkvæði missa, því að annars er annað sætið á lista f lokksins, sæti Einars Ágústssonar, í hættu. ( Reykjaneskjördæmi má flokkurinn ekkert at- kvæði missa, því að annars gæti fyrsta sætið á lista flokksins, sæti Jóns Skaftasonar, verið í hættu. í Suðurlandskjördæmi má flökkurinn ekkert at- kvæði missa, þvi að flokk- urinn hefur möguleika til að vinna þar þriðja þing- sætið, sæti Guðmundar G. Þórarinssonar. Ef Guð- mundur næði kosningu, myndi Alþýðubandalagið missa k jördæmakosinn mann, en fá í staðinn upp- bótarsæti frá Sjálfstæðis- flokknum, og minnka þannig þingfylgi Sjálf- stæðisf lokksins. i Vesturlandskjördæmi má Framsóknarf lokkurinn ekkert atkvæði missa, því að þar stefnir hann að því að vinna þriðja þingsætið, sæti Alexanders Stefáns- sonar. Ef Alexander Stefánsson yrði kjördæma- kosinn, myndi hann fella Jónas Árnason, en Jónas myndi koma inn sem upp- bótaþingmaður í sæti, sem Alþýðubandalagið myndi vinna af Sjálfstæðis- f lokknum. Þannig má halda áfram að rekja þetta i öðrum kjördæmum landsins. Framsóknarf lokkurinn má því hvergi missa atkvæði. Þessu til viðbótar er svo rétt að minna á eftirfar- andi ummæli, sem Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra lét falla í viðtali við Tímann síðastl. föstudag: „Áróðurinn um „umfram-atkvæðin". — Framsóknarf lokkur- inn á engin umframat- kvæði. Oll atkvæði honum greidd koma honum til góða og auka styrk hans, því styrkur flokks er ekki síður kominn undir at- kvæðamagni en þing- mannatölu, enda er aug- Ijóst, að lokað yrði fyrir vaxtarmöguleika flokks, ef rhenn tækju talið um „umf ramatkvæði" alvar- lega." Alexander Stefd! Guðmnndur G. Þtfrarinsson. Kosningaútvarp ríkisútvarpsins —hs—Rvík. Allt veröur gert, sem mögulegt er, til þess að landslýö- ur fái aö fylgjast sem bezt með talningu atkvæöa aöfaranótt mánudagsins, kosninganóttina, og hefur viöbúnaöur rfkisfjöl- miðlanna aldrei veriö meiri. Þannig verður útvarpað alla nóttina, og hefst útvarp frá taln- ingu um kl. 23 á sunnudagskvöld. Allir fréttamenn útvarpsins ■munu leggja þar hönd á plóginn, ásamt tæknimönnum. Ennfremur hefur verið komið upp beinum linum á alla sjö staðina, sem taln- ing fer fram á, en þar verða auk heldur sérstakir fréttamenn, sem senda atkvæðatölur jafnóðum. Beint útvarp verður frá Austur- bæjarskólanum og Reiknistofu H.I., en þar verður tölva við hendina, sem reiknar jafnóðum út uppbótaþingsætin og spáir fyr- ir allt landið samkvæmt þeim töl- um, sem borizt hafa. Kosningaútvarpinu verður út- varpað á stuttbylgju til Evrópu á 7675khz (kllóriðum) og 12175khz, og ættu allir þeir, sem eru með góö viðtæki I norðanverðri Evrópu að ná þeim sendingum. Ennfremur er möguleiki að ná sendingum á langbylgju (209 khz eða 1435 metrum) eftir að stóru stöðvarnar i Evrópu eru hættar að senda út. Sérstök þjónusta verður við sjó- menn umhverfis landið og sildar- sjómennina i Norðursjónum, en þar munu vera nálægt 700 manns, þvi að kosningafréttir verða sendar út á klukkutima fresti, á heila timanum I gegnum Nes- radló, á venjulegri vinnutiðni stöðvarinnar, sem er 1640 khz. A milli kosningatalna verður útvarpað viðtölum við fólk og stjórnmálaforingja, ásamt léttri tónlist. Kosningasjónvarpið hefst kl. 23 og verður með svipuðu sniði og i bæjarstjórnarkosningunum. Ekki verða þó nein viðtöl, né kynningar á stöðum eða kjördæmum. Enn- fremur tölvuspár um hundraðs- hluta atkvæða, þingmannafjölda, uppbótaþingsæti og upplýsingar um fjölda atkvæða að baki bar- áttusætanna. Skemmtiefni verður sjónvarp- að á milli þess, sem tölur berast, en ákveðiðer að sjónvarpa a.m.k. til klukkan fjögur um nóttina. Sýnishorn af kjörseðli við Alþingiskosningar í Reykjavík 30. júní 1974 A XB Jisti D F G K N R llstl listi listi listi listi ÍÍP'Í Ustt Alþýðuílokksms F'ramsóknarflokksins Sjúlfstæðisflokksins Samtaka frjúlslyndra Alþýðubandalagsins Kommúnistasamtakanna Lýðræðisflokksins Fylkingurínnar ok vinstri manna marxistanna — leninistanna Barúttusamtaka sósialista 1. Gytfl 1». Gialaaoo 1. Þórarinn Þórarinsson 1. Qcii Hiillgrímsson 1. Magnús Torfi ólafsson 1. Magnús Kjartansson 1. Gunnar Andrésson 1. Jörgen lngi Hansen 1. Ragnar Stef&nsson 2. Eggert G. Ixirstelnsaon 2. Einar Agústsson 2. Gunnar Thoroddsen 2. Kristj&n Thorlacius 2. Eðvarð Sigurðsson 2. Sigurður Jón ólafsson 2. Elnar G. Harðarson 2. Haraldur S. Blöndal 3. Björn JAnsson 3. Sverrir Bergmann 3. Ragnhildur Helgadóttli 3. Ðaldur Óskarsson 3. Svava Jakobsdóltir 3. Ari Guðmundsson 3. Blrna Þórðardóttir 4. Eyjólför SlguxflaaoD 4. Kristj&n Friðriksson 4. Jóhnnn llafstein 4. Kristbjörn Arnason 4. Vilborg Harðardóttir 4. Alda Björk Marinósdóttir 4. Rún&r Sveinbjörnason 5. Helgm Eloaradóttlr 5. Hj&lmar W. Hannesson 5. Pétur Sigurðsson 5. Rannveig Jónsdóttir 5. Sigurður Magnússon 5. Kristj&n Guðlaugsson 5. Sveinn R. Haukason 6. SlgurOur Jónason 6. Jónas R. Jónsson 6. Ellert B. Schram 6. Guðmundur Bcrgsson 6. Þórunn Klemcnsdóttir Thors 6. Jón Atli J&tvarðsson 6. NJ&Jl Gunnarsson 7. Helgi Skuli KjarLansaon 7. Guðný I-axdal 7. Albert Guðmundsson 7. Njörður P. Njarðvik 7. Sigurður Tómasson 7. Astvaldur Astvaldsson 7. ölaíur Gislason 8. Nanna Jónaadóttlr 8. Asgelr Eyjólfsson 8. Guðmundur H. Garðarsson 8. Þorbjörn Guðmundsson 8. Jón Tímóteusson 8. Halldóra Gísladóttir 8. Daniel Engilbertason 9. Björn Vilmundarson 9. Kristín Karlsdóttir 9. Geirþrúður H. Bernhöft 9. Jón Sigurðsson 9. Kcynir lngibjartsson 9. Gústaf Skúlason 9. Rágnar Ragnarsson 10. Valborg BöðvaradótUr 10. Hjálmar Vilhj&lmsson 10. Gunnar J. Friðriksson 10. Gyða Sigvaldadóttir 10. Stclla Stef&nsdóttir 10. Konráð Brelðfjörð P&lmason 10. Þröstur Haraldssson 11. Jens Sumarliðason 11. Hanna Jónsdóttir 11. Kristj&n J. Gunnarsson 11. Sigvaldi Hj&lmarsson 11. íiagnar Geirdal Ingólfsson 11. Hj&Imtýr Heiðdal 11. Ari T. Guðmundsson 12. Emilla Samúeladóttir 12. Gísli Guðinundsson 12. Aslaug Ragnar.s 12. Baldur Kristj&nsson 12. Ingólfur Ingólfsson 12. Itagnar LArusson 12. M&r Guðmundsson 13. Jón Agústsson 13. Böðvar Steinþórsson 13. Gunnar Snorrnson 13. Pétur Krlstlnsson 13. Elisabet Gunnarsdóttir 13. Ingibjörg Einarsdóttir 13. Benedikt Þ. Valsson 14. Agúst GuSmundsson 14. Friða Björnsdóttir 14. Þórir Einarsson 14. Sigurður Guðmundsson 14. Gunnar Karlsson 14. Jón Carlsson 14. Bergllnd Gunnarsdóttir 15. HörOor Oekarason 15. Ingþór Jónsson 15. Halldór Kristinsson 15. Asa Kristín Jóhannsdóttir 15. Guðrún Hallgrimsdóttir 15. Magnús Eiriksson 15. Einar ölofsson 16. Erla VaidimarsdótUr 16. Jónas Guðmundsson 16. Knrl Þórðarson 16. Höskuldur Egilsson 16. Iiúnar Backinann 16. Guðrún S. Guðlaugsdóttlr 16. Orn ölafason 17. Eggert KnaUnason 17. J6n Snæbjörnsson 17. Bergljót Halldórsdóltir 17. Þorstelnn Henrýsson 17. Ragna Ölafsdóltir 17. Sigurður Ingi Andrésson 17. Eirikur Brynjólfsson 18. Maxtes Svelnsson 18. Friðgetr Sörlason 18. Gunnar S. Björnsson 18. Aðalstcinn Eiriksson 18. Sigurður Rúnar Jónsson 18. Þórarinn ólafsson 18. Gylfl M6r Guðjónsson 19. KArl (ngvarsson 19. Páll A. Pálsson 19. Sigurður Þ. Arnason 19. Gisli Hclgason 19. Hildlgunnur Ólafsdóttír 19. ölöf Baldursdóttir 19. Pétur Tyrfingsson 20. Bjarnl VUbjAlmsson 20 Pétur Sturluson 20. Sigurður Angantýsson 20. Gunnar Gunnarsson 20. Helgi Arnlaugsson 20 Skúli Waldorff 20. Magnús Elnar Sigurösson 21. Slgurdur E. Guðmundsson 21. Elnar Birnlr 21. Kagnhciður Guðmundsdóttir 21. Hafdis Hannesdóttir 21. Sigurjón Rtst 21. Gestur Asólfsson 21. Vilborg Dagbjartsdóttir 22. Sigíús BjarnasoD 22. Jón Helgason 22. Jónas Jónsson 22. Björn Teitsson 22. Guðrún Asmundsdóttir 22. Guðmundur Magnússon 22. Jón Stelnsson 23. Jóntoa M Guöjónsdóttir 23. Kristinn Stef&nsson 23. Blrglr Kjaran 23. Alfreð Gislasnn 23. Björn Bjarnason 23 Eirikur Brynjólfsson 23. Jón ölafsson 24. Stefán Jóh. Stef&nsson 24. Sólvelg Eyjólfsdóttir 24. Auður Auðuns 24. Margrét Auðunsdóttlr 24. Einar Olgeirsson 21. Björn Grímsson 24. Margrét Ottósdóttlr Þannig litur kjörseðillinn út, þegar B-listinn — listi Framsóknarflokksins — hefur verið kosinn .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.