Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 26

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 30. júni 1974. ■EIKFEIAÍ YKJAVÍKM Á þjóðhátíðarári allt i fullum gangi í Iðnó FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 207. sýning. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Slöasta sýning. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasalan i Iðnó er lokuð i dag, opnuð kl. 14 á morgun. Simi 1-66-20. hofnnrbíó sími 16444 THE DOmake movies like this SHELLEY WINfERS “H0W DOILOVE THEE'Á/ astmg / ««1FM7 FROMlUciNIRAMAnl Colour Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk litmynd, um feitan karl, sem fyrir utan að vera hundleiðinlegur trú- maður, kvennabósi og þrjót- ur, var mesti sómakarl. tslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. ISLENZKUR TEXTI. Billy Jack Karate chopping Framúrskarandi vel gerö og spennandi, ný bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HOLBERG — SÝNING Danski Leikflokkurinn SMEDJEN frá Bagsværd Amatör Scene sýnir, á vegum Dansk-islenzka f élagsins og Leik- félags Seltjarnarness, tvo einþáttunga eftir Ludvig Hol- berg, i Félagsheimili Seltjarnarness. Sýnt veröur „Den pantsatte bondedreng”og „Mester Gert Westphaler eller den meget talende barber”. Sýningin verður sunnudags- kvöld 30. júni kl. 20,30. Miðar seldir viö innganginn frá kl. 18,00. Simi 22676. Smedjen mun ennfremur hafa sýningar 2. og 3. júli nk. á Húsavik á vegum Leikfélags Húsavikur. Dansk-islenzka f élagið — Leikfélag Sel- tjarnarness. ARÐURj STAÐ ^ SAMVINNUBANKINN YÐSLU 47985 2— Tí Tímínn er peningar Auglýsicf iTimanum Farrow/TodoL ■ MICHAEL JAySTON "Follow MeÍ" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd ilitum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tígrisdýr heimshaf- anna Spennandi ævintýramynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Ferjumaðurinn sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri Gordon Douglas. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Lone Ranger Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDMEY POmER HARRY BELAFONTE "BIKKand The PREA<HER ÍSLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerísk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bakkabræður í basli Sýnd 10 min. fyrir 3. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heili stjörnuskari leikur i myr.dinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Mánudagsmyndin Ást eftir hádegi Fræg frönsk mynd um skemmtilegt efni eins og nafnið bendir til. Leikstjóri: Eric Rohmmer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tónabíó Sfmi 31182 . Hetjurnar ROD STEIGER ROSANNA SCHIAFFINO ROD TAYLOR CLAUDE BRASSEUR TERRY-THOMAS Hetjurnar er nú, Itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i Slöari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Barnasýning kl. 3. Hrói höttur og boga- skytturnar Hell house MLMk FRANKLÍlNL ROODY McDOWALL k'ILLandGAYLE HlJNMCUTTasAmt ISLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Mjög skemmtileg Indiána- ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. Frá 1. jan.— 31. marz 1974: Söluaukning áfengis 43% — ef miðað er við sama tímabil 1973 A TÍMABILINU 1. janúar til 31. marz 1974 var selt áfengi fyrir rúmlega 564 milljónir á öllu landinu. Ef miðað er við sama timabil á árinu 1973, sést að sölu- aukning er tæp 43%. Þessar tölur er að finna i skýrslu, sem Afengisvarnarráð hefur sent Timanum og byggir skýrslan á heimildum frá Afengis- og tó- baksverziun rikisins. Þess ber þó að geta, aö nokkrar verðhækkanir hafa orði á áfengi. Reykjavikurútsölurnar eru eins og endranær langsöluhæstar, en hjá þeim seldist áfengi fyrir rúm- lega 453 milljónir. A Akureyri seldist áfengi fyrir tæplega 50 milljónir, i Keflavik fyrir tæp- lega 26 milljónir, á tsafirði fyrir rúmlega 15 milljónir, á Seyöis- firði fyrir rúmlega 12 milljónir og á Siglufirði fyrir rúmlega sjö milljónir. Á tölum skýrslunnar má ráða, að neyzla áfengis eykst jafnt og þétt á öllu landinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.