Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. júni 1974. TÍMINN 19 ar viö undirleik Sigriöar Einarsdóttur, Björn Magnússon prófessor flytur hátlöarræöu og Þorleifur Pálsson settur sýslumaöur Skaftfellinga slitur sam- komunni. Jón Helgason bóndi i Seglbúöum kynnir dagskráratriöin. 21.30 Frá þjóöhátiöarmóti i Iþróttum Jón Ásgeirsson lýsir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kosninga- fréttir. tslenzk alþýöulög. Danslög (01.00 Veöurfregn- ir, einnig 04.30 ef stööin veröur opin). Dagskrárlok á óákveönum tima. MÁNUDAGUR 1. júli 7. Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Séra Björn Jónsson flytur. Morgunstund barnanna Heiödis Noröfjörö byrjar aö lesa frumsamda sögu „Ævintýri á annarri stjörnu” Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. André Pepin, Raymond Leppard og Claudia Viala leika Sónötu fyrir flautu, sembal og selló eftir Leon- ardo Vinci, Janos Sebastian og Ungverska kammer- hljómsveitin leika Sembal- konsert I B-dúr eftir Albrechtsberger. Tékkneski fllharmoniukórinn syngur noktúrnur fyrir blandaöan kór eftir Leopold Kozeluh / David Oistrakh og Vladim- ar Jampolsky leika Sónötu i f-moll fyrir fiölu og planó eftir Locatelli / Ysaye. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: (Jr endurminningum Manner- heims. Sveinn Asgeirsson les þýöingu sina (7) 15.00 Miödegistónieikar Peter Pears og Sinfónluhljómsveit Lundúna flytja noktúrnu fyrir tenór, sjö fylgihljóö- færi og strengjasveit eftir Benjamin Britten, höfundur stjórnar. Zino Francescatti og Sinfónluhljómsveitin I Flladelfiu leika Fiölukon- sert eftir William Walton, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkiö mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigrlöur Thorlacius les þýöingu sina (9) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar.19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorkell Helgason dósent talar. 20.00 Manudagslögin. 20.30 Vald hugans yfir efninu Birgir Bjarnason flytur er- indi. 20.55 Planósónata I G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur. 21.30 Ctvarpssagan „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald Þýöandinn, Atli Magnússon, les. (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. tþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafniö I um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Til sölu stjörnu-múgavél. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 3- 37-93. HRINGLEIÐ UM ÍSLAND í LOFTI HINN 7. júnl s.l. hóf Flugféiag ts- lands feröir meö Fokker Friendship flugvélum milli tsa- fjaröar og Akureyrar. A sunnu- daginn hinn 30. júni hefjast flug leiöir milli Egiisstaöa og Horna- fjaröar Þar meö er komin hringleiö I lofti og gefst nú lands- mönnum og öörum, sem nýta vilja timann til dvalar og skoöunarferöa frá mörgum stöö- um á iandinu og um leiö aö sjá landiö úr iofti, tækifæri til þess aö fara hringferö um landiö. Mögu- leikar eru á aö fara austur um meö fyrstu viökomu á Hornafiröi eöa vestur um meö fyrstu viökomu á tsafiröi. Ennfremur er hægt aö hefja hringinn á hvaöa viökomustaö hringleiöarinnar sem er, en þeir eru.sé fariö frá Reykjavik vestur um, ísafjöröur, Akureyri, Egils- staöir, Hornafjöröur, Reykjavik. Sé fariö austur um frá Reykjavlk er fyrsti viökomustaöur Horna- fjöröur þá Egilsstaöir, Akureyri, Isafjöröur og Reykjavík. Ennfremur er möguleiki á minni hringferö og er þá viökomu á Isa- firöi sleppt. A öllum viökomu- stööum eru möguleikar á skoöunarferöum og einnig er þar hægt aö táka bll á leigu. Óþarft er aö taka fram og telja upp þá staöi sem skoöunar eru veröir á hverjum staö. Á þaö skal hins vegar bent, aö meö þessum feröamáta gefst fólki, sem t.d. notar viku til feröarinnar mikill tlmi til dvalar á hverjum staö og til skoöunarferöa um nágrenniö. Sé fariö vestur um mætti setja feröaáætlun upp sem hér segir: A fimmtudegi flogiö frá Reykjavlk til Isafjaröar. A föstudegi flogiö til Akureyrar og dvaliö þar yfir helgina. A mánudegi flogiö til Egilsstaöa, á miövikudegi flogiö frá Egilsstööum til Hafnar I Hornafiröi og frá Höfn i Horna- firöi eru feröir til Reykjavlkur alla daga vikunnar. Sé fariö austur um frá Reykja- vlk mætti hefja feröina á laugar- degi og fljúga þá til Hafnar 1 Hornafiröi. A sunnudegi til Egils- staöa. A mi^vikudegi flogiö til Akureyrar, á föstudegi til Isa- Kristin Halldórsdóttir — hinn nýi ritstjóri Vikunnar. Ritstjóra- skipti á Vikunni ÞÆR breytingar hafa oröiö á rit- stjórn Vikunnar, aö Gylfi Grön- dal, sem ritstýrt hefur blaöinu undanfarin ár, lét af störfum 30. aprll s.l. Gylfi tók viö ritstjóra- starfi af Siguröi Hreiöari 1. októb- er 1969, en gerist nú ritstjóri Sam- vinnunnar. Kristin Halldórsdóttir hefur tekiö viö störfum sem rit- stjóri Vikunnar. Hún var I 3 ár blaöamaöur viö Tlmann, ritstýröi Vísi I vikulokin, meöan hann kom út, en hefur starfaö sem blaöa- maöur á Vikunni siöan 1972. Kristln er 34 ára gömul, gift Jón- asi Kristjánssyni ritstjóra, og eiga þau fjögur börn. fjaröar og á laugardegi til Reykjavikur. A öllum þessum viökomustöð- um eru hótel og önnur gistiaö- staöa. Veröi ferðanna hefur verið stillt mjög I hóf og venjulegir af- slættir (fjölskyldufargjöld, far- gjöld fyrir aldraö fólk, unglinga- fargjöld og hópfargjöld) gilda á öllum leiöum.—Fargjöld á hring leiöinni (17% söluskattur inni- falinn) eru sem hér segir: Fyrir einstakling kostar smærri hring- urinn kr. 7.630,- fyrir hjón, og kemur þá fjölskylduafsláttur til greina, kr. 11. 445,- Fyrir hjón meö eitt barn 2 til 18 ára 15.260.- Fyrir hjón meö tvö börn 2 til 18 ára 19.075.- Fyrir unglinga, að frádregnum unglingaafslætti og fyrir roskiö fólk yfir 67 ára kostar hringurinn 6.490,- Minni hringur- inn kostar fyrir einstakling 6.080.- .- Fyrir hjón 9.120.- fyrir hjón meö eitt barn 12.160.-, fyrir hjón meö tvö börn 15.020,- og fyrir unglinga og roskið fólk 5.160.- Claas múgavélar AR4 5 hjóla lyftutengd. BSM6 6 hjóla dragtengd. Kynnið ykkur búvélaprófun nr. 450 og nr. 449 • Raka mjög vel, og skilja eftir sig litla dreif. • Raka frá skurðbökkum og girðingum. • Afköst eru um 2—3 ha/klst. • Léttar og einfaldar í meðförum. • Vinnslubreidd BSM6 2.80 m, AR4 1.70—2.20 m. Tilbúnar til afgreiðslu strax. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK- SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS DYNACO hátalarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sinusvött, 75 músikvött kr. 7.835.- A-25 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 12.750.- A 50 100 sinusvött, 150 músikvött kr. 19.990.- Árs ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Simi 21630

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.