Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. júni 1974. TÍMINN 3 tslenzkir bændur fóru fyrir nokkru til Norðurlanda á vegum Sunnu. Þessi mynd var tekin af feröahópnum i ósló, en i hópnum voru alls 143. Lagt var af stað frá Reykjavik 12. júni og komið aftur 23. júni. Feröin var mjög vel heppnuð og sáu menn margt fróðlegt og skemmtilegt i þessari Norðurlandaför. Listakona sýnir erlendis SJ-Reykjavik. Matthea Jónsdótt- ir listmálari tók 16.-30. marz sl. þátt I sýningu á vegum listasam- takanna Art Contemporain Inter- national I Lyon i Frakklandi. Að listasamtökum þessum standa listasöfnin (Musée des Matthea Jónsdóttir FERÐAFÓLK Munið Hótel ÞÓRISTÚN Eina gistihúsið ó SELFOSSI Beaux-Arts) i Frakklandi, Belgiu og á Spáni, en slík söfn eða með þessu sama nafni eru i öllum stærri borgum þessara landa eins og kunnugt er, og eru einnig rekn- ir listaskólar á þeirra vegum. Á sýningu þessari var keppt um tilteknar viðurkenningar, eftir listgreinum, og var ein viður- kenning veitt fyrir hverja eftir- talinna listgreina: Peinture á l’Huile — Peinture á l’Eau — Gravure — Sculpture — Arts Graphiques — Arts Décora- tifs — Composition — Portrait — Nu — Fleurs — Nature Morte — Marine — Paysage — Arts Sacré — Art d’Outre-Mer. Auk þess aukaverðlaun fyrir erlenda list og til ungra listamanna (yngri en 35 ára), 80 listamenn áttu þarna verk 1-8 st. hver, (18 þeirra bú- settir utan Frakklands) en I heild voru á sýningunni 200 verk. Að- eins tveir áttu 8 verk, Matthildur og frönsk listakona, Pana Fieu, búsett i Paris. Hlaut Matthildur verðlaun, sem bera heitið „L’Art D’Outre Mer”, fyrir mynd, sem hún nefnir islenzkt landslag (pay- sage D’Islande). í hinu útbreidda listatimariti La Revue Moderne, sem gefið er út i Paris að tilhlutan Beaux Arts- safnanna, munu á næstunni birt- ast umsagnir svo og myndir af verkum þeirra, er verðlaun hlutu á umræddri sýningu. Matthildi hefur verið boðið að gerast félagi I frönsku listasam- tökunum Académie Internatio- nale de Lutése (Paris), svo og þátttaka i sýningu á þeirra veg- um I Paris, sem mun verða opnuð 14. desember I vetur. Enga linku í landhelgismálinu x B Samið við A-Þjóð- verja DAGANA 18.-20. júni s.l. fóru fram i Berlin viðræöur um við- skipti tslands og Þýzka alþýðu- lýðveldisins. Rætt var um fram- kvæmd viðskiptasamnings rikj- anna, sem geröur var i febrúar 1973. Þýzka alþýðulýðveldið kaupir einkum af Islendingum loðnu- mjöl, niðursuðuvörur og söltuð ufsaflök, en selur til Islands áburð, vefnaöarvörur, vélar, bif- reiðar og fleira. Af hálfu Islands tóku þátt i við- ræðunum I Berlin Björgvin Guö- mundsson, skrifstofustjóri I við- skiptaráöuneytinu, sem var for- maður Islenzku nefndarinnar, dr. örn Erlendsson, framkvæmda- stjóri Sölustofnunar lagmetis, Ingólfur Þorsteinsson skrifstofu- stjóri, gjaldeyrisdeild bankanna, Haukur Björnsson framkvæmda- stjóri og Arni Finnbjörnsson, sölustjóri SH. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunnarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með mjög stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. BORGARPLAST HF Borgarnesi — Simi 93-7370. EIN ÞEKKTUSTU , , MERKI StJ/lINaKj norðurlanda TUDOR Top RAF- GEYMAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi rs ARMULA 7 - SIMI 84450 #4 Jg* Hjá okkur fáið þið flest er ykkur vanhagar um á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býður upp á: ýmsa heita smárétti, smurt brauð og kökur, kaffi, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og margt fleira. FERDA menn Verið velkomin á félagssvæði okkar Við rekum áÞÓRSHÖFN: Veitingaskála, verzlun, mjólkurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu, slátur- og kjötfrystihús, innlánsdeild á BAKKAFIRÐI: verzlun, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu kaupfélag Langnesinga ÞÓRSHÖFN - BAKKAFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.