Tíminn - 06.10.1974, Side 15

Tíminn - 06.10.1974, Side 15
Sunnudagur 6. október 1974. TÍMINN 15 Anœgbur, Ég stla aö vera tilbilini\ daginn sem þeir koma, segir John Grindle, einn af áhugasömustu KKK-mönnunum I Houston. Meö vopnum og hjálp guös skulu þeir verða reknir á brott. Louis Beam jr. hefur veriö kaliaöur Brjálaöi sprengjukastarinn. Hann nam-stríöinu, og þess vegna gengur honum erfiölega aö skilja, aö ekki aftur. fékk oröur fyrir aö drepa óvini Bandarfkjauna, þegar hann var I Viet- skuli mega drepa óvini þessara sömu Bandarfkja, þegar komiö er heim stöövum sósialista i Houston, og einnig er sprengju var kastað að hinni frjálslyndu útvarpsstöð Pacifika. Þetta gekk svo langt, að hann var tekinn til yfirheyrslu hjá lögreglunni, en svo náði það ekki lengra. Beam varð mjög reiður yfir þvi, að lögreglan skyldi leyfa sér að ákæra Klana fyrir að hafa brotiö lögin. — Meðal lögregl- unnar eru margir Klanar, og ég hef sjálfur verið viðstaddur, þegar lögreglumenn hafa hátið- lega verið teknir i samtökin, segir Beam. Við mig sagði hann: — Það eru margir lögreglumenn, sem eru sömu skoðunar og við. Það er ekkertundarlegt við þaö. Þeim er ætlað að sjá til þess, að farið sé eftir lögum og reglum, og það höfum við einnig að markmiöi okkar. Louis Beam jr. var einn þeirra bandarisku hermanna, sem náði miklum árangri sem vélbyssu- skytta i þyrlu i Vietnamstriðinu. Hann var dugandi hermaður og fékk margoft viðurkenningu fyrir hlutdeild sina i striðinu. Hann barðist gegn þvi, sem honum fannst vera kommúnismi, og það gerði hann af heilum huga. Þegar hann sótti fram i striðinu, var eins og öll þjóðin stæði að baki honum og hinna hermannanna, sagði hann. — Þegar heim kom var þetta allt öðru visi. Afstaða fólks hafði breytzt. Þjóðin hafði ekki lengur áhuga á að styðja við bakið i Bandarikjamönnum i striðinu i Vietnam. Hún var orðin striðinu mótfallin og á móti hermönn- unum! Andúð vinstri aflanna gegn styrjaldarihlutuninni varð einna mest árið 1968 rétt eftir að ég kom heim aftur. Ég sá sjálfur, þegar bandariska flaggið var brennt fyrir framan þinghúsið i Washington, og á þvi augnabiiki fannst mér ég vera knúinn til þess sjálfur að leggja eitthvað að mörkum i baráttunni gegn kommúnismanum. Mér varð ljóst, að striðinu var alls ekki lokið, þótt ég væri kominn heim frá Vietnam. Striðið hélt áfram i Bandarikjunum. Það var um að gera að berjast nú gegn óvininum með öllum tiltækum vopnum. En i Bandarikjunum var eitt vanda- mál, sem ekki hafði þurft að hugsa um i Vietnam. Það vofir yfir mönnum fangelsisdómur, ef þeir taka mann af lifi. 1 Vietnam færð þú heiðursmerki fyrir sama verknað. Þetta olli mér miklu hugar- angri fyrst framan af. Ég gerði mér ekki ljóst, i hverju munurinn lá, og gat ekki skilið, hvers vegna ekki er leyfilegt að drepa óvini Bandarikjanna, þótt þeir væru á bandariskri jörð... Þegar hér var komið sögu, fór Beam að leita að samtökum, sem hefðu það á stefnuskrá sinni að höfðu valið til þess að flytja mönnum þennan boðskap. 1 tvær vikur var ég með sam- tökunum i næturheimi þeirra. Mér varð fljótt ljóst, að þegar Klanarnir fara heim úr vinnu sinni siðdegis, hverfa þeir I allt aðra veröld. Þeir helga sig al- gjörlega njósnum, þátttöku i alls konar félagasamtökum til þess að ná þar undirtökunum, og svo leggja þeir stund á að hræða fólk og skelfa af ýmsum ástæðum, eftir þvi sem þeim þykir ástæða til. Maðurinn, sem brosandi setur bensin á bilinn þinn fyrir hádegi, getur verið sá hinn sami, sem hljóðlaust læðist inn i svefnher- bergi andstæðingsins að nætur- lagi, og skilur þar eftir sig bók- stafina KKK á koddanum örfáa sentimetra frá höfði hins sofandi andstæðings. Klanarnir hafa komizt inn i samtök eins og Students for Democratic Society og Black Panthers. (Svörtu hlé- barðana). Barátta KKK i dag er fyrst og fremst háð með „tilkynningum og kúlupennum” en samtökin eru þó reiðubúin og vel undir það búin að bita frá sér með alvarlegri og hættumeiri vopnum, t.d. með byssukúlum, ef þess gerist þörf. Þetta er ekki eintómur barna- leikur. Sá, sem kom mér i samband við KKK, var uppgjafahermaður frá Vietnam, og gekk hann undir nafninu „The Mad Bomber” Brjálaði skotmaðurinn. En hinir fjölmörgu vinir hans, bæði innan og utan samtakanna, litu aðeins á Louis Beam Jr. frá Houston sem ofstækisfullan föðurlands vin. Beam sýndi mér stoltur á svip heiðursmerkin, sem honum höfðu verið afhent, þegar hann kom heim úr Vietnam striðinu, þegar ég heimsótti hann og hina töfrandi konu hans i fallegu ibúð- inni þeirra i Houston. Hann var við laganám i Houston um þessar mundir, auk þess sem hann var yfirmaður i Houstondeild KKK Skömmu eftir að hann kom heim frá Vietnam, komst hann i frétt- irnar bæði innan Bandarikjanna og utan fyrir það að kasta sér inn i stóran hóp fólks, sem var að mót- mæla striðsaðgerðum, og bar fyrir sér Vietcongfána. The Mad Bomber náði fánanum, en mann- fjöldinn varð æfareiður, og hann hefði tæpast sloppið lifandi, ef lögreglan hefði ekki ráðizt til atlögu og „handtekið” hann — Þeir urðu að látá lita svo út, sem þeir væru að handtaka mig, sagði Beam. — En þeir hefðu miklu fremur vilja kasta sér um hálsinn á mér. Það var þessi atburður, sem varð til þess að samtökin i Texas fengu augastað á Beam. — Stór- drekinn, foringi Klananna, hafði samband við hann, og fékk hann til þess að ganga i leynisamtökin. — Það var hann Frank Converse sem sannfærði mig um, að kommúnistar væru að reyna að grafa undan bandarisku þjóð- félagi, og reyna að ná þar völdum, sagði Beam. Vietnam-hermaðurinn var svo fljótur að sannfærast, að hann hækkaði fljótt i tign og var gerður að foringja. Eftir skamman tima var hann kominn með rauða grimu og hettu, en það er tákn um mikil völd innan Ku Klux Klan. Óbreyttir Klanar eru með hvita grimu og höfuðdúk. En það voru fleiri, sem fóru að fylgjast með Beam. Hann var fljótt grunaður um að hafa tekiö þátt i sprengju tilræöi i aöal- berjast gegn kommúnismanum i Bandarikjunum. Hann æUaði sér að gerast félagi strax og hann fyndi slik samtök. Beam hafði að sjálfsögðu samband við marga aðila, allt frá Minutemen til nasistaflokksins. Hann fann þó ekkert, sem honum hæfði. Hann ákvað þvi að hefja baráttuna upp á eigin spýtur. Það gerði hann lika af miklum móði, og var einmitt að berjast þessu einka- striði sinu, þegar lögreglan bjargaði honum úr klóm mann- fjöldans, þegar hann var að rifa Vietcongfánann af mótmælenda- hópnum. Þá hafði Stórdrekinn samband við hann — foringi Ku Klux Klan. — Frank Converse er stórkost- legur persónuleiki, segir Beam. — 1 fyrsta lagi er hann tröll og kraftajötunn hinn mesti. Hann Framhald á bls. 33. Þessi grein og myndirnar, sem henni fylgja, eru eftir blaðamanninn Ron Laytner, sem var eina viku með Ku Klux Klan. Hann er fyrsti blaðamaðurinn í mörg ár, sem hefur komizt í samband við KKK. Ron Laytner hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir frásögn sína af þessum óttalegu samtökum og lifnaðarháttum þeirra. SÁ TRYGGIR SINN HAG - SEM KAUPIR I DAG 7 er pj -2 DÝR U hver DROPINN ÍlQJlDjfö EYÐIR MINNA meðal- benzínkosnaður . álOOkm /VSíí. ekur á Skoda TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-6 SÍMI 42600 KÖPAVOGI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.