Tíminn - 06.10.1974, Qupperneq 22

Tíminn - 06.10.1974, Qupperneq 22
22 TÍMINN Sunnudagur 6. október 1974. //// Sunnudagur6. október 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiikrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar-, kvöld-og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 4- 10. okt. annast Garðs-Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni sími 5>1166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar .i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavfk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögréglan sími' 41200, slökkvilið og jsjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Ónæmisaögerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skírteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. vlkur á morgun. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Bastö er væntanlegt til Húsavikur á morgun. Félagslíf Flóamarkaður verður að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 6. okt. kl. 2. e.h. til ágóða fyrir ltknarstarf. Góður fatnaður, mjög ódýr. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fór frá Reykjavík I gær til Kefla- vlkur, Rifshafnar, Þorláks- hafnar og Austfjarðahafna. Disarfell losar á Vestfjarða- höfnum. Helgafell er i Fredrikshavn. Mælifell lestar timbur I Archangelsk. Skafta- fell er væntanlegt til Reykja- Sunnudagsferöir 6/10. kl. 9.30 Hlööuvellir, verð 1000 kr. kl. 9.30. Keilir — Sogin. verð 700 kr. kl. 13.00. Fiflavallafjall. verð: 500 kr. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands. Freyjukonur Kópavogi: Námskeið i myndvefnaði hefst fimmtudaginn 10. október. Kennari verður Elinbjört Jónsdóttir, nánari upplýsingar gefur Guðný Pálsdóttir I sima 40690. Stjórnin. Þjóðhátiðarfundur kvenfélags Laugarnessóknar hefst með borðhaldi kl. 8 e.h. mánudag- inn 7. október i fundarsal kirkjunnar. Þjóðleg skemmti- atriði. Æskilegt að sem flestar mæti á Islenzkum búning. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Hallveigarstaðir, opið hús alla mánudagaÞriðjudaginn 8. okt. verður handavinna og félags- vist. Norðurbrún 1. Aður aug- lýst dagskrá óbreytt að öðru leyti en því að bókmennta- þáttur Óskars Halldórssonar lektors fellur niður. Verður augl. siðar. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða úr tré, horni og beini. Leið- beinandi er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 1,30 — kl. 5. Kaffiveitingar alla daga. Dagblöð og timarit til afnota.AUir 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Félags- starf eldri borgara. Skálholtsskólafélagiö Aðalfundur verður haldinn i Skálholti sunnudaginn 6. okt. að aflokinni vigslu og setningu lýðháskólans. /SSbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL »24460 i HVERJUM BÍL PlOIVlfEEJR ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI I. n ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER 0SAMVINNUBANKINN Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. .^-BÍLLINN BilASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Ólafsf jörður: Afli að glæðast BS-Ólafsfirði. — Hinn nýi skut- togari ólafsfiröinga, Sólberg, fór i slna fyrstu veiðiferð siöastiiöinn þriðjudag. Viröist allt vera i bezta lagi, og veiði gengur eftir atvikum vel. Ólafur Bekkur kom inn á þriðjudag og landaði 70 smá- lestum af fiski, en hélt siðan I botnhreinsun á Akureyri. Veiði hefur verið treg undanfarið, enda gefið illa á sjó þar til nú siðustu daga. Nýr bæjarstjóri á Akranesi BH—Reykjavlk — Nýr bæjar- stjóri hefur verið valinn á Akra- nesi. Fjórtán umsóknir bárust um stöðuna, en fyrir valinu varð Magnús Oddsson, sem verið hefur rafveitustjóri á Akranesi, hlaut hann 5 atkvæði af 9 I bæjarstjórn. 1757 Lárétt 1) Dýr,- 5) Norður,- 7) Matur,- 9) Beita,- 11) Röð.- 12) Mori,- 13) Draup.- 15) Hulduveru.- 16) Æð,- 18) Formaði.- Lóðrétt 1) Ok,- 2) Aðgæzla,- 3) Burt,- 4) Óhreinka.-6) Fis.- 8) Kona,- 10) Kjaft,- 14) Stia,- 15) Spila,- 17) Borðhald,- Ráðning á gátu no. 1756 Lárétt 1) Grunda.- 5) Sár.- 7) Lúa.- 9) Óma,- 11) Dr,- 12) At,- 13) Agn,- 15) Tla,- 16) Efa,- 18) Smækka.- Lóðrétt 1) Gildar,- 2) USA,- 3) Ná,- 4) Dró,- 6) Mataði.- 8) Org,- 10) Mai.- 14) Nem,- 15) Tak.- 17) Fæ,- i m r s ii /1 IÖ p. É nytsöm framleiðsla neytendum í hag Vinnuúlpur Kuldaúlpur Vinnufatnaður FATAVERKSMIÐJAN Hekla AKUREYRI nytsöm framleiðsla neytendum í hag Nýbreytni í Kópavogi — fastir viðtalstímar bæjarstjórnarfulltrúa 1 Ford Bronco — VW-sendibliar Land Rover — VW-fólksbilar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT1 4. SlMAR: .28340 37199 LOFTLEIÐIR HJ — Reykjavik. Nýlega var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Kópavogskaupstaðar, að tekin skyldi upp sú nýbreytni að hafa fasta viðtalstima aðalfulltrúa i bæjarstjórn. Er þetta mjög gleði- leg og þörf þróun, þvi að með þessu móti gefst bæjarbúum kost- ur á að koma erindum sfnum á framfæri beint við kjörna full- trúa. Sá háttur mun á hafður, að tveirbæjarfulltrúar séu til viðtals hverju sinni, og veljast fulltrú- arnir eftir stafröfsröð, en ekki eftir flokkum. Viðtölin verða veitt á skrifstofu bæjarins I Félags- heimilinu á 4. hæð, og fyrst um sinn verða þau fyrsta og þriðja fimmtudagskvöld hvers mánað- Otvegum varahluti i flestar ‘gerðir bandarískra bila á stuttum tima. Ennfremur bílalökk o.fl. NESTOR, umboðs- og heild- verzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik, sími 2-55-90. meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. BILALEIGA yy JJja ■4 ® 4-2600 CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu Kvennaskólanum i Reykjavik vináttu og tryggð i tilefni af aldarafmæli hans. SKÓLANEFND OG SKÓLASTJÓRI Ég þakka af heilum hug allt, sem gert var til að gleðja mig á 90 ára afmæli minu 30. september. Bjarni Bjarnason Skáney. Sf

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.