Tíminn - 06.10.1974, Page 29

Tíminn - 06.10.1974, Page 29
Sunnudagur 6. október 1974, TÍMINN 29 Doktorsrit gerð um mið aldabók menntir THOR THORS sjóBurinn hefur veitt einum Bandarikjamanni 3.500 dollara styrk til að stunda rannsóknir hér á landi sem hluta af undirbúningi undir doktorsrit- gerðí samanburðarbókmenntum. Styrkþegi heitir George Ronald Kastner, frá Dubuque i Iowa. Hyggst hann rannsaka frá- sagnarstll i lygisögum og riddarasögum frá miðöldum. Rannsóknir á islenzkri sagnritun hafa beinzt nær eingöngu að sjálf um íslendingasögunum, sem eiga uppruna sinn á Islandi og i ná- grannalöndum. Á sama tima og þær voru skrifaðar, var verið að þýða og endursegja sögur frá meginlandi Evrópu og frá Austurlöndum, sem minni athygli hefur verið veitt. Kastner tók B.A. próf i forn- málum við Colgate University og Masters i samanburðarbók- menntum við University of Iowa, þar sem hann áætlar að ljúka doktorsprófi. Kastner er kominn hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni. Dvelst hann hér i vetur og kveðst reikna með að eyða mestu af tima sinum við lestur á Landsbóka- safninu. Electrolux V Frystikista 410 Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 litra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Anker-growler Hleðslutæki Rafgeyma-sambönd Rafgeyma-mælar Rafgeyma-klemmur Útvarpsstangir Dráttartógar REDEX-sóteyðir AUSTIN-Gipsy varahlutir MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 Rvk. Þú verður ekki úti meðan við búum bílinn þinn undir hríðarveðrin! V: >■ ; Við bjóðum þér að koma inn úr kuldanum með bílinn þinn til að fá snjóbarðana setta undir— líklega eina verkstæðið í borginni, sem býður slík þægindi. Hröð og góð þjónusta. Við höfum Atlas og Yokohama snjóbarða í flestum stærðum, sem gera þér alla vegi færa í snjó og slyddu, hríð og hálku. Véladeild Sambandsins $ HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 ERUM í HÖFÐATUNI 8 STEINSNAR FRA BIFREIDAEFTIRLITINU )

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.