Tíminn - 20.10.1974, Síða 25

Tíminn - 20.10.1974, Síða 25
Sunnudagur. 20. október. 1974 TtMINN 25 frumort ljóð, einnig flytur Anna Helgadóttir ávarp Fjallkonunnar eftir hinn siðarnefnda. Lúðrasveit Húsavíkur leikur og bland- aðir kórar úr héraðinu syngja. Stjórnendur: Hólm- friður Benediktsdóttir, séra Marinó Kristinsson, Hólm- friöur Arnadóttir og Ragnar Helgason. Kynnir Sigtrygg- ur Þorláksson. 21.25 óbókonsert i A-dúr eftir Johann Sebastian Bach Leon Goossens og hljóm- sveitin Philharmonia leika, Walter Susskind stj. 21.45 Inn kemur sögukennar- inn, sögukafli eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 21. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Helgi Skúli Kjartansson flytur samantekt sina á bænum séra Hallgrims Pét- urssonar i bundnu og ó- bundnu máli (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rósa B. Blöndals held- ur áfram að lesa söguna „Flökkusveininn” eftir Hector Malot i þýðingu Hannesar J. Magnússonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikarkl. 11.00: Hljómsveit- in Philharmónia leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll eftir Borodin/ Anna Moffo syng- ur „Bachianas Brasileiras” eftir Villa-Lobos og „Vóka- llsu” eftir Rakhmaninoff/ Janos Starker og hljóm- sveitin Philharmónia leika Sellókonsert nr. 1 i a-moll eftir Saint-Saens. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Fólk og stjórnmál Auð- unn Bragi Sveinsson heldur áfram að lesa þýðingu sina á endurminningum Erhards Jacobsens (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Nor- ræn tónlistLiv Glaser leikur á pianó Tónaljóð eftir Edvard Grieg. Finnski há- skólakórinn syngur þrjú lög eftir Erik Bergman undir stjórn höfundar. Einsöngv- ari: Matti Lehtinen. Zino Francescatti og Filhar- móniusveitin I New York leika Fiðlukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius: Leonard Bernstein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sveitabörn, heima og i seli” eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sina (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Vigdis Finnbogadóttir leik- hússtjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Hugsjónamaöurinn mikli”, smásaga eftir Jón R. Hjálmarsson Knútur R. Magnússon les. 20.50 Pianókvintett I A-dúr op 81 eftir Antonin DvorákClif- ford Curzon og Fil- harmóniukvartettinn I Vin- arborg leika. 21.30 Utvarpssagan: „Gang- virkið” eftir ólaf Jóh. Sig- urðsson Þorsteinn Gunnars- son leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. tþróttir' Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. október 18.00 Stundin okkar. 1 stund- inni kynnumst við að þessu sinni tveim dvergum, sem heita Bjartur og Búi, og eiga heima i holum trjástofni. Einnig koma Súsi og Tumi og söngfuglarnir fram i þættinum, og flutt verður myndasaga um indiána- drenginn Kikó njósna- fuglinn Tsitsi og fleiri skógarbúa. Þar á eftir kemur svo smásaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og siöan sænsk teiknimynd en þættinum lýkur með heim- sókn i Þjóðminjasafnið. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Jane Goodail og villtu aparnir. Sumariö 1960 tók ung ensk stúlka, Jane Goo- dall, sér ferð á hendur til Tanganyika i Afriku, til þess að kynnast lifnaðar- háttum simpansa i frum- skógunum þar. Bandariska kvikmyndafyrirtækiö MPC geröi þessa mynd um leið- angurinn, sem varð upphaf að áralöngu rannsókna- starfi Jane Goodal og fleiri visindamanna á þessum slóðum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörns- son. 21.20 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd, byggð á sam samnefndri skáldsögu eftir Gunnar Gunnarsson. Mynd- in var tekin á Islandi árið 1919 af Norræna kvik- myndafélaginu, sem þá haföi um nokkurra ára skeið verið athafnasamt við gerð þögulla kvikmynda. Leik- stjóri Gunnar Sommerfeldt. Aðalhlutverk Guðmundur Thorsteinsson (Muggur), Frederik Jakobsen, Marta Indriðadóttir, Ingeborg Spangsfeldt, Inge Sommer- feldt, Gunnar Sommerfeldt, Ore Kuhl og Guðrún Indriðadóttir. Söguágrip, sem flutt er með myndinni, gerði Eirikur Hreinn Finn- bogason. Þulur Helgi Skúla- son. Aður á dagskrá 17. júni 1970. 23.40 Að kvöldi dags. Samúel Ingimarsson, æskulýðsleið- togi Filadelfiusafnaðarins i Reykjavik flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 21. október 20.00 Fréttir. 20.25. Veöur og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Attavitinn sýnir aðra stefnu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 2. þáttar: A leiöinni heim frá Portúgal veikist einn skipverja hastarlega af hitasótt og deyr skömmu siöar. Annar slasast á hendi, og þegar James verður sjálfur fár- veikur, kemur I ljós, að Baines er hvorki læs né skrifandi, og þar með ófær um aö sigla skipinu á eigin spýtur. Anne hleypur undir bagga og annast alla út- reikninga. Hana grunar, að veikindin kunni að stafa af neyslu skemmds kjöts, og þvi lætur hún kasta öllum kjötbirgðunum i sjóinn. Skipshöfnin unir illa mat- aræðinu og um skeið liggur við uppreisn. En aö lokum kemst James á fætur, og skipið nær heilu og höldnu heim til Liverpool. 21.25 tþróttir Meðal efnis i þættinum veröa svipmyndir frá iþróttaviðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Orkukreppan Þriggja* mynda fræðsluflokkur sem hefur gert um orkuvanda- mál heimsins. 1. þáttur. Olian Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Einbýlis- húsalóðir í Vesturbænum BH—Reykjavik. — A fundi borg- arráðs i slöustu viku var lögð fram bókun skipuiagsnefndar frá 30. f.m. varðandi deiliskipulag reits á milli Kaplaskjólsvegar, Hagamels, Hofsvallagötu og Ægissíðu. Borgarráö samþykkti bókunina. Hér er um að ræða skipulagn- ingu á svæði, þar sem bensinsala hefur ráðið rikjum um nokkurra ára skeið. Samkvæmt skipulagn- ingu koma á þetta svæði 5 einbýlishúsalóðirog verða þær þá við Hofsvaliagötu. Bensinsalan verður flutt vestar, og einnig er gert ráð fyrir hjólbarðasölu á svæöinu. MERKJASALA Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 20. okt og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum Góð sölulaun. Merkin verða afhent I anddyrum allra barnaskólanna I Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. barnaskóla Garöahrepps og Mvrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið rnerki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. þér búið beturmeð IGNIS Verö kr: 40.305 46.210 57.920 63.750 yi/leð hverri kisfu, sem þér kaupið af Ignis fyrir 10. nóvember, fáið þér IGNIS Frystikista Hæð cm. Breidd Cm. Dýpt cm Frystiafköst 145 lítr. 85,2 60 60 15,4 kg./ 24 klst. 190 litr. 85,2 83 60 20,9 kg./ 24 klst. 285 litr. 91,2 98 64,5 37 kg. / 24 klst. 385 lítr. 91:2 124 64,5 37 kg. / 24 klst. OKEYPIS DILKSKROKK frógenginn í kistuna RAFTORG HF * RAFIÐJAN HF v/AUSTURVOLL • RVÍK • SÍMIc26660 VESTURGÖTU11 • RVÍK • SÍMI:19294

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.